West Ham farið í sóttkví | Aston Villa gefur heimilislausum mat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2020 12:55 Úr leik Aston Villa og West Ham United fyrr á leiktíðinni. Rob Newell/CameraSport/Getty Images Það má með sanni segja að íþróttafréttaskrif dagsins, og undanfarinna daga, séu með öðru sniði en venjulega. COVID-19 veiran einokar nær öll skrif enda er hún að hafa gífurleg áhrif á allt og alla. Ensku úrvalsdeildinni, sem og neðri deildum þar í landi, hefur verið frestað til 4. apríl. Þegar nær dregur verður staðan tekin og athugað hvort hægt verði að hefja leik þá eða hvort það þurfi að fresta til lengri tíma. Nú hefur verið staðfest að enska úrvalsdeildarliðið West Ham United sé fjórða lið deildarinnar til að fara í sóttkví. Ástæðan ku vera sú að liðið lék gegn Arsenal á dögunum en Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, greindist með veiruna í gær. Leikmannahópar Arsenal, Chelsea og Everton eru einnig í sóttkví sem og einstaka leikmenn hjá Bournemouth og Leicester City. Club statement: COVID-19 update.— West Ham United (@WestHam) March 13, 2020 Aston Villa, líkt og svo mörg önnur lið, var búið að undirbúa sig fyrir leik helgarinnar en Chelsea átti að koma í heimsókn. Hluti undirbúningsins er að vera með nægilega mikið af mat fyrir starfsmenn félagsins. Villa hefur nú ákveðið að gefa heimilislausum aðilum í Birmingham-borg, þar sem liðið er staðsett, matinn sem starfsmenn félagsins hefðu átt að fá á leikdegi. 850 staff packed lunches and hot food for tomorrow s postponed game is being donated to support homeless charities. If your organisation is interested and able to collect food from Villa Park by 4.30pm today, please contact the @AVFCFoundation on 0121 327 2299 ext 5700. #AVFC pic.twitter.com/qNHAsJfFff— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 13, 2020 Fótbolti Enski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46 Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 21:24 Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:56 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Sjá meira
Það má með sanni segja að íþróttafréttaskrif dagsins, og undanfarinna daga, séu með öðru sniði en venjulega. COVID-19 veiran einokar nær öll skrif enda er hún að hafa gífurleg áhrif á allt og alla. Ensku úrvalsdeildinni, sem og neðri deildum þar í landi, hefur verið frestað til 4. apríl. Þegar nær dregur verður staðan tekin og athugað hvort hægt verði að hefja leik þá eða hvort það þurfi að fresta til lengri tíma. Nú hefur verið staðfest að enska úrvalsdeildarliðið West Ham United sé fjórða lið deildarinnar til að fara í sóttkví. Ástæðan ku vera sú að liðið lék gegn Arsenal á dögunum en Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, greindist með veiruna í gær. Leikmannahópar Arsenal, Chelsea og Everton eru einnig í sóttkví sem og einstaka leikmenn hjá Bournemouth og Leicester City. Club statement: COVID-19 update.— West Ham United (@WestHam) March 13, 2020 Aston Villa, líkt og svo mörg önnur lið, var búið að undirbúa sig fyrir leik helgarinnar en Chelsea átti að koma í heimsókn. Hluti undirbúningsins er að vera með nægilega mikið af mat fyrir starfsmenn félagsins. Villa hefur nú ákveðið að gefa heimilislausum aðilum í Birmingham-borg, þar sem liðið er staðsett, matinn sem starfsmenn félagsins hefðu átt að fá á leikdegi. 850 staff packed lunches and hot food for tomorrow s postponed game is being donated to support homeless charities. If your organisation is interested and able to collect food from Villa Park by 4.30pm today, please contact the @AVFCFoundation on 0121 327 2299 ext 5700. #AVFC pic.twitter.com/qNHAsJfFff— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 13, 2020
Fótbolti Enski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46 Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 21:24 Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:56 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Sjá meira
Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30
Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46
Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 21:24
Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:56