Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 09:30 Liverpool menn þurfa að bíða aðeins lengur eftir því að tryggja sér enska meistaratitilinn. Getty/Chloe Knott Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Leik Arsenal og Manchester City í kvöld var frestað eftir að nokkrir leikmenn Arsenal voru settir í sótthví. Þeir voru í kringum Evangelos Marinakis, eiganda gríska félagsins Olympiacos, eftir Evrópudeildarleik félaganna 27. febrúar síðastliðinn. Evangelos Marinakis greindist með kórónuveiruna og lét vita af því í gær. Í framhaldinu fór Arsenal að skoða hvaða leikmenn höfðu umgengist hann í kringum leikinn. Þeir leikmenn voru síðan allir settir í sóttkví.Several Arsenal players are now in self-isolation and Liverpool can no longer win the title this weekend https://t.co/HNCxvNAosx — GiveMeSport (@GiveMeSport) March 11, 2020Þar sem að það eru þegar liðnir þrettán dagar frá því að leikmennirnir hittu Evangelos Marinakis og ef þeir sína engin merki um að vera með kórónuveiruna þá ættu þeir að losna úr sóttkví á föstudaginn. Allt bendir því til þess að leikur Arsenal á móti Brighton um helgina fari því fram. Manchester City átti að spila tvo leiki áður en kemur að næsta deildarleik hjá Liverpool liðinu. Þar sem Liverpool vantar bara sex stig í viðbót til að verða enskur meistari þá hefði Liverpool verið búið að vinna titilinn ef City myndi tapa báðum þessum leikjum. Manchester City spilar við Burnley um helgina. Tapi City þeim leik þá gæti Liverpool tryggt sér enska meistaratitilinn með sigri á Everton á Goodison Park á mánudagskvöldið. Vinni City þá þarf Liverpool að vinna Everton og svo Crystal Palace í leiknum á eftir til að gulltryggja titilinn. Takist það ekki þá bíður Liverpool leikur á móti Manchester City á Ethiad leikvanginum í byrjun aprílmánaðar. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. Leik Arsenal og Manchester City í kvöld var frestað eftir að nokkrir leikmenn Arsenal voru settir í sótthví. Þeir voru í kringum Evangelos Marinakis, eiganda gríska félagsins Olympiacos, eftir Evrópudeildarleik félaganna 27. febrúar síðastliðinn. Evangelos Marinakis greindist með kórónuveiruna og lét vita af því í gær. Í framhaldinu fór Arsenal að skoða hvaða leikmenn höfðu umgengist hann í kringum leikinn. Þeir leikmenn voru síðan allir settir í sóttkví.Several Arsenal players are now in self-isolation and Liverpool can no longer win the title this weekend https://t.co/HNCxvNAosx — GiveMeSport (@GiveMeSport) March 11, 2020Þar sem að það eru þegar liðnir þrettán dagar frá því að leikmennirnir hittu Evangelos Marinakis og ef þeir sína engin merki um að vera með kórónuveiruna þá ættu þeir að losna úr sóttkví á föstudaginn. Allt bendir því til þess að leikur Arsenal á móti Brighton um helgina fari því fram. Manchester City átti að spila tvo leiki áður en kemur að næsta deildarleik hjá Liverpool liðinu. Þar sem Liverpool vantar bara sex stig í viðbót til að verða enskur meistari þá hefði Liverpool verið búið að vinna titilinn ef City myndi tapa báðum þessum leikjum. Manchester City spilar við Burnley um helgina. Tapi City þeim leik þá gæti Liverpool tryggt sér enska meistaratitilinn með sigri á Everton á Goodison Park á mánudagskvöldið. Vinni City þá þarf Liverpool að vinna Everton og svo Crystal Palace í leiknum á eftir til að gulltryggja titilinn. Takist það ekki þá bíður Liverpool leikur á móti Manchester City á Ethiad leikvanginum í byrjun aprílmánaðar.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira