Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2020 06:46 Farþegar mættir til höfuðborgarinnar Beijing frá Wuhan eftir að opnað var á ferðalög frá Wuhan. EPA Heilbrigðisyfirvöld í Kína hafa hækkað tölu yfir skráð dauðföll sem rakin eru til Covid-19 í borginni Wuhan um 1.290, eða nærri 50 prósent. Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í Kína um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Kórónuveirufaraldurinn er talinn hafa átt upptök sín í borginni Wuhan í lok síðasta árs og breiddist svo út um heim allan. Hækkunin nú er meðal annars sögð vera rakin til þess að fleiri dauðsföll vegna covid-19 sem áttu sér stað utan sjúkrahúsa hafi nú verið tekin saman og heildartölur uppfærðar. Talsmaður heilbrigðisyfirvalda segir að ekki sé verið að hylma yfir raunverulegt ástand í landinu, en Donald Trump Bandaríkjaforseti er í hópi þeirra sem hefur sakað kínversk yfirvöld um að birta ekki tölur yfir raunverulegan fjölda smita og dauðsfalla. Ellefu milljónir íbúa Wuhan voru í sóttkví í ellefu vikur í þeim tilgangi að hefta útbreiðslu veirunnar, en nýlega var byrjað að slaka á aðgerðumí borginni vegna veirunnar. Alls hafa greinst um 82 þúsund kórónuveirusmit í Kína, og eru skráð dauðsföll þar nú um 4.600. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. 15. apríl 2020 07:35 Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13. apríl 2020 07:48 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld í Kína hafa hækkað tölu yfir skráð dauðföll sem rakin eru til Covid-19 í borginni Wuhan um 1.290, eða nærri 50 prósent. Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í Kína um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Kórónuveirufaraldurinn er talinn hafa átt upptök sín í borginni Wuhan í lok síðasta árs og breiddist svo út um heim allan. Hækkunin nú er meðal annars sögð vera rakin til þess að fleiri dauðsföll vegna covid-19 sem áttu sér stað utan sjúkrahúsa hafi nú verið tekin saman og heildartölur uppfærðar. Talsmaður heilbrigðisyfirvalda segir að ekki sé verið að hylma yfir raunverulegt ástand í landinu, en Donald Trump Bandaríkjaforseti er í hópi þeirra sem hefur sakað kínversk yfirvöld um að birta ekki tölur yfir raunverulegan fjölda smita og dauðsfalla. Ellefu milljónir íbúa Wuhan voru í sóttkví í ellefu vikur í þeim tilgangi að hefta útbreiðslu veirunnar, en nýlega var byrjað að slaka á aðgerðumí borginni vegna veirunnar. Alls hafa greinst um 82 þúsund kórónuveirusmit í Kína, og eru skráð dauðsföll þar nú um 4.600.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. 15. apríl 2020 07:35 Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13. apríl 2020 07:48 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira
Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. 15. apríl 2020 07:35
Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. 13. apríl 2020 07:48