27 dagar í Pepsi Max: Mestu yfirburðirnir í fjórtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2020 12:00 KR-ingar fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrra með stuðningsmönnum sínum. Vísir/Daníel Þór Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 27 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag ætlum við að skoða aðeins betur yfirburði KR-liðsins í Pepsi Max deildinni í fyrra út frá sögunni því KR vann fimm fleiri sigra en næstu lið í töflunni. Þegar Pepsi deild karla lauk síðasta haust þá voru KR-ingar heilum fjórtán stigum á undan Breiðabliki í töflunni. Aðeins einu sinni áður hafði lið unnið titilinn með meiri mun síðan að þriggja stiga reglan var tekin upp árið 1984. Metið eiga ennþá FH-ingar frá árinu 2005 en FH vann þá deildina með sextán stiga mun eftir að hafa unnið fimmtán fyrstu leiki sumarsins. KR-ingar slógu samt met FH í tólf liða deild (13 stig) með því að vinna Breiðablik í lokaumferðinni. KR bætti líka met félagsins yfir mestu yfirburði um fimm stig en KR-liðið vann með níu stiga mun þegar Íslandsmeistaratitilinn kom í fyrsta sinn í 31 ár í Vesturbæinn haustið 1999. KR vann líka titilinn með 9 stiga forskoti sumarið 1959 en þá voru þó bara tvö stig gefin fyrir sigur. Mestu yfirburðir í efstu deild(Frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984) 16 stig - FH, 2005 (48, Valur og ÍA 32) 14 stig - KR, 2019 (52, Breiðablik 38) 14 stig - ÍA 1995 (49, KR 35) 13 stig - FH, 2013 (49, Breiðablik 36) 12 stig - Valur, 2017 (50, Stjarnan 38) 10 stig - ÍA 1984 (38, Valur 28) 9 stig - ÍA 1993 (49, FH 40) 8 stig - Fram 1988 (49, Valur 41) 7 stig - KR 1999 (45, ÍBV 38) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 27 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag ætlum við að skoða aðeins betur yfirburði KR-liðsins í Pepsi Max deildinni í fyrra út frá sögunni því KR vann fimm fleiri sigra en næstu lið í töflunni. Þegar Pepsi deild karla lauk síðasta haust þá voru KR-ingar heilum fjórtán stigum á undan Breiðabliki í töflunni. Aðeins einu sinni áður hafði lið unnið titilinn með meiri mun síðan að þriggja stiga reglan var tekin upp árið 1984. Metið eiga ennþá FH-ingar frá árinu 2005 en FH vann þá deildina með sextán stiga mun eftir að hafa unnið fimmtán fyrstu leiki sumarsins. KR-ingar slógu samt met FH í tólf liða deild (13 stig) með því að vinna Breiðablik í lokaumferðinni. KR bætti líka met félagsins yfir mestu yfirburði um fimm stig en KR-liðið vann með níu stiga mun þegar Íslandsmeistaratitilinn kom í fyrsta sinn í 31 ár í Vesturbæinn haustið 1999. KR vann líka titilinn með 9 stiga forskoti sumarið 1959 en þá voru þó bara tvö stig gefin fyrir sigur. Mestu yfirburðir í efstu deild(Frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984) 16 stig - FH, 2005 (48, Valur og ÍA 32) 14 stig - KR, 2019 (52, Breiðablik 38) 14 stig - ÍA 1995 (49, KR 35) 13 stig - FH, 2013 (49, Breiðablik 36) 12 stig - Valur, 2017 (50, Stjarnan 38) 10 stig - ÍA 1984 (38, Valur 28) 9 stig - ÍA 1993 (49, FH 40) 8 stig - Fram 1988 (49, Valur 41) 7 stig - KR 1999 (45, ÍBV 38)
Mestu yfirburðir í efstu deild(Frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984) 16 stig - FH, 2005 (48, Valur og ÍA 32) 14 stig - KR, 2019 (52, Breiðablik 38) 14 stig - ÍA 1995 (49, KR 35) 13 stig - FH, 2013 (49, Breiðablik 36) 12 stig - Valur, 2017 (50, Stjarnan 38) 10 stig - ÍA 1984 (38, Valur 28) 9 stig - ÍA 1993 (49, FH 40) 8 stig - Fram 1988 (49, Valur 41) 7 stig - KR 1999 (45, ÍBV 38)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira