Takmarkanir vegna kórónuveirunnar taldar hafa komið í veg fyrir stórslys Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 20:34 Talið er að aðeins tveir bílar hafi ekið eftir brúnni þegar hún hrundi. slökkvilið ítalíu Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Þar eru fáir á ferli sökum kórónuveirunnar og meðfylgjandi ferðatakmarkana og er það talið hafa komið í veg fyrir stórslys, enda er vegurinn fjölfarinn alla jafna. Annar ökumaðurinn er sagður hafa fengið í sig brot úr brúnni. Hann var fluttur á sjúkrahús með þyrlu en eru meiðsl hans sögð smávægileg. Hinum tókst að klifra af sjálfsdáðum út úr bíl sínum og er sagður heill heilsu, að frátöldu andlegu uppnámi. Vegfarendur höfðu kvartað undan ástandi brúarinnar og sögðu sig hafa séð sprungur í brúnni eftir óveður í nóvember síðastliðnum. Fulltrúar þarlendrar vegagerðar gerðu við brúnna og var hún talin fyllilega örugg. Bæjarstjóri í nálægu sveitarfélagi segist þó hafa haft sínar efasemdir og sent þrjú bréf til veghaldara um bágt ástand brúarinnar í aðdraganda hrunsins. Brúarhrun á Ítalíu hafa reglulega ratað í fréttirnar á síðustu árum, sem rakin eru til bágs ástand vegakerfisins og lítils viðhalds. Þannig létust 43 þegar brú í Genóa hrundi í ágúst árið 2018. Breska ríkisútvarpið tók saman meðfylgjandi myndband. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Þar eru fáir á ferli sökum kórónuveirunnar og meðfylgjandi ferðatakmarkana og er það talið hafa komið í veg fyrir stórslys, enda er vegurinn fjölfarinn alla jafna. Annar ökumaðurinn er sagður hafa fengið í sig brot úr brúnni. Hann var fluttur á sjúkrahús með þyrlu en eru meiðsl hans sögð smávægileg. Hinum tókst að klifra af sjálfsdáðum út úr bíl sínum og er sagður heill heilsu, að frátöldu andlegu uppnámi. Vegfarendur höfðu kvartað undan ástandi brúarinnar og sögðu sig hafa séð sprungur í brúnni eftir óveður í nóvember síðastliðnum. Fulltrúar þarlendrar vegagerðar gerðu við brúnna og var hún talin fyllilega örugg. Bæjarstjóri í nálægu sveitarfélagi segist þó hafa haft sínar efasemdir og sent þrjú bréf til veghaldara um bágt ástand brúarinnar í aðdraganda hrunsins. Brúarhrun á Ítalíu hafa reglulega ratað í fréttirnar á síðustu árum, sem rakin eru til bágs ástand vegakerfisins og lítils viðhalds. Þannig létust 43 þegar brú í Genóa hrundi í ágúst árið 2018. Breska ríkisútvarpið tók saman meðfylgjandi myndband.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira