Fyrrum starfsmenn ráðuneytisins krefjast afsagnar dómsmálaráðherra Andri Eysteinsson skrifar 16. febrúar 2020 20:58 William Barr er dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Getty/Sarah Silbiger Yfir ellefu hundruð fyrrverandi starfsmenn bandaríska dómsmálaráðuneytisins sendu frá sér yfirlýsingu í dag. Afar fátítt er að fyrrverandi ríkisstarfsmenn tjái sig með þessum hætti en í yfirlýsingunni kröfðust þeir afsagnar William Barr dómsmálaráðherra.CNN greinir frá að í hópi þeirra sem standa að yfirlýsingunni séu bæði starfsmenn sem störfuðu undir stjórn Repúblikana og Demókrata. Flestir þeirra séu fyrrverandi saksóknarar en eitthvað sé um aðila sem voru pólitískt skipaðir.Mikið hefur gustað um dómsmálaráðuneytið undanfarna viku en sjálfstæði þess hefur verið til mikillar umræðu eftir að fjórir alríkissaksóknarar sögðu sig frá máli Rogers Stone, vinar og ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Afsagnirnar komu eftir að dómsmálaráðuneytið tók fram fyrir hendurnar á þeim og mildaði refsikröfu yfir Stone sem var sakfelldur fyrir meinsæri, hótanir gegn vitni og að hindra framgang réttvísinnar í nóvember.Sjá einnig: Enn gustar um dómsmálaráðuneyti eftir stormasama viku„Að Barr skuli inna persónulega greiða við Bandaríkjaforseta segir er alvarlegt. Gjörðir hans og skaðinn sem þær valda dómsmálaráðuneytinu eru þess háttar að afsagnar hans er krafist. Þar sem að við höfum litla trú á að svo verði raunin er það undir starfsfólki ráðuneytisins komið að virða eiða sína og verja réttlætið,“ segir í yfirlýsingu hópsins. Í samskiptum við CNN vildi talsmaður Dómsmálaráðuneytisins ekki tjá sig um yfirlýsinguna og hefur Barr ekki gefið neitt til kynna um hvort hann muni segja af sér eður ei. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast Sjá meira
Yfir ellefu hundruð fyrrverandi starfsmenn bandaríska dómsmálaráðuneytisins sendu frá sér yfirlýsingu í dag. Afar fátítt er að fyrrverandi ríkisstarfsmenn tjái sig með þessum hætti en í yfirlýsingunni kröfðust þeir afsagnar William Barr dómsmálaráðherra.CNN greinir frá að í hópi þeirra sem standa að yfirlýsingunni séu bæði starfsmenn sem störfuðu undir stjórn Repúblikana og Demókrata. Flestir þeirra séu fyrrverandi saksóknarar en eitthvað sé um aðila sem voru pólitískt skipaðir.Mikið hefur gustað um dómsmálaráðuneytið undanfarna viku en sjálfstæði þess hefur verið til mikillar umræðu eftir að fjórir alríkissaksóknarar sögðu sig frá máli Rogers Stone, vinar og ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Afsagnirnar komu eftir að dómsmálaráðuneytið tók fram fyrir hendurnar á þeim og mildaði refsikröfu yfir Stone sem var sakfelldur fyrir meinsæri, hótanir gegn vitni og að hindra framgang réttvísinnar í nóvember.Sjá einnig: Enn gustar um dómsmálaráðuneyti eftir stormasama viku„Að Barr skuli inna persónulega greiða við Bandaríkjaforseta segir er alvarlegt. Gjörðir hans og skaðinn sem þær valda dómsmálaráðuneytinu eru þess háttar að afsagnar hans er krafist. Þar sem að við höfum litla trú á að svo verði raunin er það undir starfsfólki ráðuneytisins komið að virða eiða sína og verja réttlætið,“ segir í yfirlýsingu hópsins. Í samskiptum við CNN vildi talsmaður Dómsmálaráðuneytisins ekki tjá sig um yfirlýsinguna og hefur Barr ekki gefið neitt til kynna um hvort hann muni segja af sér eður ei.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast Sjá meira