Leeds þarf að fara í umspil Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. apríl 2019 12:56 Það voru læti á Elland Road í dag vísir/getty Leeds United á ekki lengur möguleika á einu af tveimur efstu sætum Championship deildarinnar og þarf því að fara í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þetta varð endanlega ljóst eftir 1-1 jafntefli Leeds og Aston Villa á Elland Road í dag en leikurinn breyttist í eins konar sirkus þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka. Mateusz Klich kom Leeds í 1-0 á 73.mínútu. Markið skoraði hann á meðan leikmaður Villa lá meiddur á vellinum og vildu Villa menn meina að Leeds ætti að setja boltann útaf. Í kjölfarið ætlaði allt um koll að keyra en fór að lokum svo að leikmenn Leeds leyfðu Albert Adomah jafna metin á 77.mínútu. Í öllum æsingnum á milli markanna fékk Anwar El-Ghazi, leikmaður Aston Villa, að líta rauða spjaldið. Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Villa sem er sömuleiðis á leið í umspilið. Sheffield United er því búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð líkt og topplið Norwich.Maybe I’m the insensitive one but if the ref doesn’t blow his whistle, there is no mandatory stoppage of play. Why did the @AVFCOfficial players stop playing?! @LUFC give the goal back after this but I’m not sure they were in the wrong. pic.twitter.com/Ga1sPfkUKz— Taylor Twellman (@TaylorTwellman) April 28, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Leeds United á ekki lengur möguleika á einu af tveimur efstu sætum Championship deildarinnar og þarf því að fara í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þetta varð endanlega ljóst eftir 1-1 jafntefli Leeds og Aston Villa á Elland Road í dag en leikurinn breyttist í eins konar sirkus þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka. Mateusz Klich kom Leeds í 1-0 á 73.mínútu. Markið skoraði hann á meðan leikmaður Villa lá meiddur á vellinum og vildu Villa menn meina að Leeds ætti að setja boltann útaf. Í kjölfarið ætlaði allt um koll að keyra en fór að lokum svo að leikmenn Leeds leyfðu Albert Adomah jafna metin á 77.mínútu. Í öllum æsingnum á milli markanna fékk Anwar El-Ghazi, leikmaður Aston Villa, að líta rauða spjaldið. Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Villa sem er sömuleiðis á leið í umspilið. Sheffield United er því búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð líkt og topplið Norwich.Maybe I’m the insensitive one but if the ref doesn’t blow his whistle, there is no mandatory stoppage of play. Why did the @AVFCOfficial players stop playing?! @LUFC give the goal back after this but I’m not sure they were in the wrong. pic.twitter.com/Ga1sPfkUKz— Taylor Twellman (@TaylorTwellman) April 28, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira