Sterling stoltur af húðlit sínum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. apríl 2019 07:30 Sterling fyrir leik City gegn Fulham á dögunum. vísir/getty Raheem Sterling, framherji Manchester City og enska landsliðsins, segir rasisma í enskum fótbolta vera alvarlegt vandamál og segir að það þurfi fleiri leikmenn að tala út um þessi vandamál. Sterling hefur verið einna duglegastur að tala um rasisma sem hafa átt sér stað í fótboltanum undanfarið og segir að hann sé stoltur af sínum húðlit. „Ég er persóna sem vill tala um hlutina þegar mér líður að þeir sé ekki sanngjarnir. Ég held að það sé besta leiðin til þess að komast áfram. Því fleiri leikmenn sem stíga fram, því betra verður þetta,“ sagði Sterling. Mikið hefur verið rætt og ritað um hvernig eigi að höndla það verði leikmenn varir við rasisma í leik. Sterling segir að það sé ekki rétt að flauta leikinn af eða labba út af. „Ég er persónulega ekki sammála því. Að vinna leikinn myndi særa þau enn meira því þau eru bara reyna að brjóta þig niður. Ef þú labbar útaf þá vinna þau. Að skora eða vinna væri enn betra.“ „Þegar ég ólst upp þá sagði mamma mín við mig að ég væri fallegt svart barn og ég vissi þetta. Svo ég vissi þetta. Þegar ég heyri þetta er það ekkert nýtt fyrir mig. Ég veit að ég er svartur og ég er ánægður með það. Ég er stoltur af því.“ „Mér líður vel í mínum líkama en á sama tímapunkti er rasismi ekki í lagi. Þegar ég var yngri sagði mamma mín við mig að elska sjálfan og þann mann sem ég hafði að geyma.“ Liðsfélagi Sterling í enska landsliðinu, Danny Rose, hefur einnig lent í rasisma og það gerðist meðal annars í landsleik gegn Svartfjallalandi á dögunum. Hann segir það synd. „Ég hef hert sögur frá honum frá því að hann var yngri og þetta hefur gerst nokkrum sinnum. Þetta lítur út fyrir að vera orðið of mikið. Það er synd,“ sagði Sterling að lokum. Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Raheem Sterling, framherji Manchester City og enska landsliðsins, segir rasisma í enskum fótbolta vera alvarlegt vandamál og segir að það þurfi fleiri leikmenn að tala út um þessi vandamál. Sterling hefur verið einna duglegastur að tala um rasisma sem hafa átt sér stað í fótboltanum undanfarið og segir að hann sé stoltur af sínum húðlit. „Ég er persóna sem vill tala um hlutina þegar mér líður að þeir sé ekki sanngjarnir. Ég held að það sé besta leiðin til þess að komast áfram. Því fleiri leikmenn sem stíga fram, því betra verður þetta,“ sagði Sterling. Mikið hefur verið rætt og ritað um hvernig eigi að höndla það verði leikmenn varir við rasisma í leik. Sterling segir að það sé ekki rétt að flauta leikinn af eða labba út af. „Ég er persónulega ekki sammála því. Að vinna leikinn myndi særa þau enn meira því þau eru bara reyna að brjóta þig niður. Ef þú labbar útaf þá vinna þau. Að skora eða vinna væri enn betra.“ „Þegar ég ólst upp þá sagði mamma mín við mig að ég væri fallegt svart barn og ég vissi þetta. Svo ég vissi þetta. Þegar ég heyri þetta er það ekkert nýtt fyrir mig. Ég veit að ég er svartur og ég er ánægður með það. Ég er stoltur af því.“ „Mér líður vel í mínum líkama en á sama tímapunkti er rasismi ekki í lagi. Þegar ég var yngri sagði mamma mín við mig að elska sjálfan og þann mann sem ég hafði að geyma.“ Liðsfélagi Sterling í enska landsliðinu, Danny Rose, hefur einnig lent í rasisma og það gerðist meðal annars í landsleik gegn Svartfjallalandi á dögunum. Hann segir það synd. „Ég hef hert sögur frá honum frá því að hann var yngri og þetta hefur gerst nokkrum sinnum. Þetta lítur út fyrir að vera orðið of mikið. Það er synd,“ sagði Sterling að lokum.
Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira