Rafael Benitez hættir sem knattspyrnustjóri Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2019 11:45 Rafael Benitez. Getty/Clive Brunskill Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Newcastle United en hann ætlar að yfirgefa enska félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næstkomandi. Newcastle United tilkynnti þetta á Twitter-síðu félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan.It is with disappointment that we announce manager Rafael Benítez will leave Newcastle United upon the expiry of his contract on 30th June 2019. Full club statement: https://t.co/IscVOvLxGD#NUFCpic.twitter.com/DWeBkpRubP — Newcastle United FC (@NUFC) June 24, 2019Í tilkynningu Newcastle kemur fram að félagið hafi gert allt til þess að reyna framlengja samning sinn við Rafael Benitez en það hafi ekki verið mögulegt að ná samkomulagi við hann.Breaking: Newcastle confirm Rafael Benitez's departure. "We have worked hard to extend Rafa's contract over a significant period of time, however it has not been - and will not be - possible to reach an agreement..." #NUFC https://t.co/cvUmrnfRaypic.twitter.com/hhHuqsme7t — Telegraph Football (@TeleFootball) June 24, 2019Rafael Benitez er 59 ára gamall og hefur verið knattspyrnustjóri Newcastle frá árinu 2016. Hann stýrði áður Real Madrid og Internazionale en frægastur er hann eflaust fyrir að stýra Liverpool til sigurs í Meistaradeildinni á þeim sex árum sem hann var á Anfield. Benitez kom Newcastle upp í ensku úrvalsdeidina vorið 2017 og á síðustu tveimur tímabilum hefur liðið síðan endað í 10. (2017-18) og 13. sæti (2018-19). Liðið fékk þó einu stigi meira (45) í vetur en í fyrra (44) þrátt fyirr að enda þremur sætum neðar í töflunni.BREAKING: Newcastle United have confirmed that Rafael Benitez will leave the club when his contract expires on June 30th. — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Spænski knattspyrnustjórinn Rafael Benitez hefur stýrt sínum síðasta leik hjá Newcastle United en hann ætlar að yfirgefa enska félagið þegar samningur hans rennur út 30. júní næstkomandi. Newcastle United tilkynnti þetta á Twitter-síðu félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan.It is with disappointment that we announce manager Rafael Benítez will leave Newcastle United upon the expiry of his contract on 30th June 2019. Full club statement: https://t.co/IscVOvLxGD#NUFCpic.twitter.com/DWeBkpRubP — Newcastle United FC (@NUFC) June 24, 2019Í tilkynningu Newcastle kemur fram að félagið hafi gert allt til þess að reyna framlengja samning sinn við Rafael Benitez en það hafi ekki verið mögulegt að ná samkomulagi við hann.Breaking: Newcastle confirm Rafael Benitez's departure. "We have worked hard to extend Rafa's contract over a significant period of time, however it has not been - and will not be - possible to reach an agreement..." #NUFC https://t.co/cvUmrnfRaypic.twitter.com/hhHuqsme7t — Telegraph Football (@TeleFootball) June 24, 2019Rafael Benitez er 59 ára gamall og hefur verið knattspyrnustjóri Newcastle frá árinu 2016. Hann stýrði áður Real Madrid og Internazionale en frægastur er hann eflaust fyrir að stýra Liverpool til sigurs í Meistaradeildinni á þeim sex árum sem hann var á Anfield. Benitez kom Newcastle upp í ensku úrvalsdeidina vorið 2017 og á síðustu tveimur tímabilum hefur liðið síðan endað í 10. (2017-18) og 13. sæti (2018-19). Liðið fékk þó einu stigi meira (45) í vetur en í fyrra (44) þrátt fyirr að enda þremur sætum neðar í töflunni.BREAKING: Newcastle United have confirmed that Rafael Benitez will leave the club when his contract expires on June 30th. — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira