„Leikmenn láta umboðsmenn hafa allt of mikil áhrif“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2019 07:00 Hvað gerist í málum Paul Pogba í sumar veit enginn vísir/getty Manchester United goðsögnin Bryan Robson segir að Paul Pogba eigi að láta lítið fyrir sér fara næstu daga og ekki láta umboðsmann sin hafa áhrif á sig. Ein mest áberandi sagan í þessum félagsskiptaglugga eru möguleg vistaskipti Pogba. Hann hefur sagst vilja nýja áskorun og Mino Raiola, umboðsmaður hans, segir hann vilja fara. Real Madrid og Juventus eru bæði sögð áhugasöm um franska miðjumanninn. Pogba ákvað að fara ekki sömu leið og Laurent Koscielny og neita að fara í æfingaferð með félögum sínum, hann var mættur með Manchester United til Ástralíu þar sem liðið er í æfingaferð. „Þú ert leikmaður Manchester United. Þú ert samningsbundinn þeim og verður að gefa allt þitt fyrir félagið, liðið og stuðningsmennina,“ sagði Robson við Sky Sports en hann er með United í Ástralíu sem sendiherra félagsins. „Það er mikið um sögusagnir um Paul. Hann þarf að hafa hægt um sig, gera eins vel og hann getur á undirbúningstímabilinu, sem hann hefur gert hingað til, og hvort sem eitthvað gerist eða ekki þá þarf hann að halda áfram.“ „Leikmenn láta umboðsmenn sína hafa allt of mikil áhrif á sig í stað þess að taka sínar eigin ákvarðanir. Stundum viltu fá ráð um hvað sé rétta skrefið, en þú ert þinn eigin herra og getur séð sjálfur hvaða leið þú vilt fara á ferlinum.“ „Umboðsmenn vilja að leikmenn fari á milli félaga því þá græða þeir peninga. Ef leikmaður er trúr sínu félagi græðir umboðsmaðurinn ekki eins mikið,“ sagði Bryan Robson. Enski boltinn Tengdar fréttir United búið að fá sig fullsadda af Raiola og hækka verðmiðann á Pogba Ummæli umboðsmann Paul Pogba hefur ekki hjálpað franska heimsmeistaranum að komast frá Manchester United. 13. júlí 2019 11:00 Juventus hefur ekki lengur áhuga á Pogba Juventus verður að minnsta kosti ekki næsti áfangastaður Pogba. 12. júlí 2019 17:15 „Við erum Manchester United, við þurfum ekki að selja leikmenn“ Ole Gunnar Solskjær sagði við Paul Pogba að Manchester United þurfi ekki að selja leikmenn, en franski miðjumaðurinn hefur sagt opinberlega að hann vilji fara frá Old Trafford. 10. júlí 2019 08:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
Manchester United goðsögnin Bryan Robson segir að Paul Pogba eigi að láta lítið fyrir sér fara næstu daga og ekki láta umboðsmann sin hafa áhrif á sig. Ein mest áberandi sagan í þessum félagsskiptaglugga eru möguleg vistaskipti Pogba. Hann hefur sagst vilja nýja áskorun og Mino Raiola, umboðsmaður hans, segir hann vilja fara. Real Madrid og Juventus eru bæði sögð áhugasöm um franska miðjumanninn. Pogba ákvað að fara ekki sömu leið og Laurent Koscielny og neita að fara í æfingaferð með félögum sínum, hann var mættur með Manchester United til Ástralíu þar sem liðið er í æfingaferð. „Þú ert leikmaður Manchester United. Þú ert samningsbundinn þeim og verður að gefa allt þitt fyrir félagið, liðið og stuðningsmennina,“ sagði Robson við Sky Sports en hann er með United í Ástralíu sem sendiherra félagsins. „Það er mikið um sögusagnir um Paul. Hann þarf að hafa hægt um sig, gera eins vel og hann getur á undirbúningstímabilinu, sem hann hefur gert hingað til, og hvort sem eitthvað gerist eða ekki þá þarf hann að halda áfram.“ „Leikmenn láta umboðsmenn sína hafa allt of mikil áhrif á sig í stað þess að taka sínar eigin ákvarðanir. Stundum viltu fá ráð um hvað sé rétta skrefið, en þú ert þinn eigin herra og getur séð sjálfur hvaða leið þú vilt fara á ferlinum.“ „Umboðsmenn vilja að leikmenn fari á milli félaga því þá græða þeir peninga. Ef leikmaður er trúr sínu félagi græðir umboðsmaðurinn ekki eins mikið,“ sagði Bryan Robson.
Enski boltinn Tengdar fréttir United búið að fá sig fullsadda af Raiola og hækka verðmiðann á Pogba Ummæli umboðsmann Paul Pogba hefur ekki hjálpað franska heimsmeistaranum að komast frá Manchester United. 13. júlí 2019 11:00 Juventus hefur ekki lengur áhuga á Pogba Juventus verður að minnsta kosti ekki næsti áfangastaður Pogba. 12. júlí 2019 17:15 „Við erum Manchester United, við þurfum ekki að selja leikmenn“ Ole Gunnar Solskjær sagði við Paul Pogba að Manchester United þurfi ekki að selja leikmenn, en franski miðjumaðurinn hefur sagt opinberlega að hann vilji fara frá Old Trafford. 10. júlí 2019 08:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Sjá meira
United búið að fá sig fullsadda af Raiola og hækka verðmiðann á Pogba Ummæli umboðsmann Paul Pogba hefur ekki hjálpað franska heimsmeistaranum að komast frá Manchester United. 13. júlí 2019 11:00
Juventus hefur ekki lengur áhuga á Pogba Juventus verður að minnsta kosti ekki næsti áfangastaður Pogba. 12. júlí 2019 17:15
„Við erum Manchester United, við þurfum ekki að selja leikmenn“ Ole Gunnar Solskjær sagði við Paul Pogba að Manchester United þurfi ekki að selja leikmenn, en franski miðjumaðurinn hefur sagt opinberlega að hann vilji fara frá Old Trafford. 10. júlí 2019 08:30