Gefa laun sín til góðgerðamála eftir níu marka tap Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. október 2019 08:00 Úr leiknum sögulega vísir/getty Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins Southampton tók ákvörðun um að loka erfiðri helgi með góðverki en tilkynning þess efnis kom inn á heimasíðu félagsins seint í gærkvöldi. Liðið varð sér til skammar í fyrsta leik helgarinnar í enska boltanum þegar Southampton tapaði 0-9 fyrir Leicester á heimavelli síðastliðið föstudagskvöld. Stærsta tap á heimavelli í sögu deildarinnar og niðurlægingin algjör. Í yfirlýsingunni segir að allir leikmenn og allt starfslið aðalliðsins muni gefa laun sín frá föstudeginum til góðgerðamála en félagið heldur úti sérstökum góðgerðasjóði líkt og mörg önnur íþróttafélög. Þar segir jafnframt að leikmenn liðsins hafi unnið úr tapinu um helgina og einbeiti sér nú að því sem er framundan en Southampton á verðugt verkefni fyrir höndum á morgun þegar liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City í enska deildabikarnum. Næsti deildarleikur liðsins er sömuleiðis gegn Man City, næstkomandi laugardag.#SaintsFC's first-team players and coaching staff have decided to donate their wages from last Friday to @SFC_Foundation: https://t.co/EMVlHTrjr6— Southampton FC (@SouthamptonFC) October 27, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. október 2019 21:45 „Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26. október 2019 14:30 Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45 Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26. október 2019 22:45 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins Southampton tók ákvörðun um að loka erfiðri helgi með góðverki en tilkynning þess efnis kom inn á heimasíðu félagsins seint í gærkvöldi. Liðið varð sér til skammar í fyrsta leik helgarinnar í enska boltanum þegar Southampton tapaði 0-9 fyrir Leicester á heimavelli síðastliðið föstudagskvöld. Stærsta tap á heimavelli í sögu deildarinnar og niðurlægingin algjör. Í yfirlýsingunni segir að allir leikmenn og allt starfslið aðalliðsins muni gefa laun sín frá föstudeginum til góðgerðamála en félagið heldur úti sérstökum góðgerðasjóði líkt og mörg önnur íþróttafélög. Þar segir jafnframt að leikmenn liðsins hafi unnið úr tapinu um helgina og einbeiti sér nú að því sem er framundan en Southampton á verðugt verkefni fyrir höndum á morgun þegar liðið heimsækir Englandsmeistara Manchester City í enska deildabikarnum. Næsti deildarleikur liðsins er sömuleiðis gegn Man City, næstkomandi laugardag.#SaintsFC's first-team players and coaching staff have decided to donate their wages from last Friday to @SFC_Foundation: https://t.co/EMVlHTrjr6— Southampton FC (@SouthamptonFC) October 27, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. október 2019 21:45 „Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26. október 2019 14:30 Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45 Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26. október 2019 22:45 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Þjálfari Southampton tekur fulla ábyrgð á afhroðinu gegn Leicester Ralph Hassenhuttl, stjóri Southampton, var ekki upplitsdjarfur eftir ótrúlegt níu marka tap gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. október 2019 21:45
„Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26. október 2019 14:30
Leicester skoraði níu gegn Southampton Leicester City niðurlægði Southampton á St Mary's vellinum í kvöld. 25. október 2019 20:45
Valdi rangan tíma til að fara á fyrsta leikinn sinn með Southampton Þrettán ára sænskur drengur sá stærsta tap Southampton í fyrstu heimsókn sinni á St Mary's Stadium. 26. október 2019 22:45