Solskjær: Mourinho er frábær knattspyrnustjóri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 09:30 Ole Gunnar Solskjær. Getty/Matthew Peters Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims.Manchester United need to use head not heart over future of Solskjær. By @EniAluhttps://t.co/ilqydSpWGC — Guardian sport (@guardian_sport) January 18, 2019 Mourinho fór í gær í sitt fyrsta viðtal eftir að hann var rekinn frá Manchester United í desember. Þar talaði Portúgalinn um það að hann væri alltof ungur til að hætta. „Af hverju ætti hann ekki að halda áfram? Hann er frábær knattspyrnustjóri og miðað við þann árangur sem hann hefur náð í gegnum tíðina þá ætti hann ekki að eiga í einum vandræðum með að fá starf,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Ég vil ekki tjá mig um það sem hann var að segja í þessu viðtali. Ég nýt þess bara að vinna með þessum strákum og það er það eina sem ég vil segja,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.“There's X factor in different players and we all know Felli's X factor," But #mufc will have to do without Marouane Fellaini for three to four weeks. More here: https://t.co/TmeKaTYrUYpic.twitter.com/j5mhVGdcRq — BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2019Ole Gunnar Solskjær sagði frá því að Marouane Fellaini verði frá í þrjár til fjórar vikur eftir að hann meiddist á kálfa á æfingu. Fellaini var í miklu uppáhaldi hjá Jose Mourinho en hefur aðeins spilað í samtals 31 mínútu í sex leikjum United undir stjórn Solskjær. Alexis Sanchez er aftur á móti búinn að ná sér og ætti að geta spilað þennan leik á móti Brighton. Hann missti af Tottenham leiknum um síðustu helgi. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. 18. janúar 2019 09:00 Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. 18. janúar 2019 06:00 Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira
Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims.Manchester United need to use head not heart over future of Solskjær. By @EniAluhttps://t.co/ilqydSpWGC — Guardian sport (@guardian_sport) January 18, 2019 Mourinho fór í gær í sitt fyrsta viðtal eftir að hann var rekinn frá Manchester United í desember. Þar talaði Portúgalinn um það að hann væri alltof ungur til að hætta. „Af hverju ætti hann ekki að halda áfram? Hann er frábær knattspyrnustjóri og miðað við þann árangur sem hann hefur náð í gegnum tíðina þá ætti hann ekki að eiga í einum vandræðum með að fá starf,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Ég vil ekki tjá mig um það sem hann var að segja í þessu viðtali. Ég nýt þess bara að vinna með þessum strákum og það er það eina sem ég vil segja,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.“There's X factor in different players and we all know Felli's X factor," But #mufc will have to do without Marouane Fellaini for three to four weeks. More here: https://t.co/TmeKaTYrUYpic.twitter.com/j5mhVGdcRq — BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2019Ole Gunnar Solskjær sagði frá því að Marouane Fellaini verði frá í þrjár til fjórar vikur eftir að hann meiddist á kálfa á æfingu. Fellaini var í miklu uppáhaldi hjá Jose Mourinho en hefur aðeins spilað í samtals 31 mínútu í sex leikjum United undir stjórn Solskjær. Alexis Sanchez er aftur á móti búinn að ná sér og ætti að geta spilað þennan leik á móti Brighton. Hann missti af Tottenham leiknum um síðustu helgi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. 18. janúar 2019 09:00 Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. 18. janúar 2019 06:00 Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Sjá meira
Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. 18. janúar 2019 09:00
Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. 18. janúar 2019 06:00
Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30