Solskjær: Mourinho er frábær knattspyrnustjóri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 09:30 Ole Gunnar Solskjær. Getty/Matthew Peters Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims.Manchester United need to use head not heart over future of Solskjær. By @EniAluhttps://t.co/ilqydSpWGC — Guardian sport (@guardian_sport) January 18, 2019 Mourinho fór í gær í sitt fyrsta viðtal eftir að hann var rekinn frá Manchester United í desember. Þar talaði Portúgalinn um það að hann væri alltof ungur til að hætta. „Af hverju ætti hann ekki að halda áfram? Hann er frábær knattspyrnustjóri og miðað við þann árangur sem hann hefur náð í gegnum tíðina þá ætti hann ekki að eiga í einum vandræðum með að fá starf,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Ég vil ekki tjá mig um það sem hann var að segja í þessu viðtali. Ég nýt þess bara að vinna með þessum strákum og það er það eina sem ég vil segja,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.“There's X factor in different players and we all know Felli's X factor," But #mufc will have to do without Marouane Fellaini for three to four weeks. More here: https://t.co/TmeKaTYrUYpic.twitter.com/j5mhVGdcRq — BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2019Ole Gunnar Solskjær sagði frá því að Marouane Fellaini verði frá í þrjár til fjórar vikur eftir að hann meiddist á kálfa á æfingu. Fellaini var í miklu uppáhaldi hjá Jose Mourinho en hefur aðeins spilað í samtals 31 mínútu í sex leikjum United undir stjórn Solskjær. Alexis Sanchez er aftur á móti búinn að ná sér og ætti að geta spilað þennan leik á móti Brighton. Hann missti af Tottenham leiknum um síðustu helgi. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. 18. janúar 2019 09:00 Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. 18. janúar 2019 06:00 Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims.Manchester United need to use head not heart over future of Solskjær. By @EniAluhttps://t.co/ilqydSpWGC — Guardian sport (@guardian_sport) January 18, 2019 Mourinho fór í gær í sitt fyrsta viðtal eftir að hann var rekinn frá Manchester United í desember. Þar talaði Portúgalinn um það að hann væri alltof ungur til að hætta. „Af hverju ætti hann ekki að halda áfram? Hann er frábær knattspyrnustjóri og miðað við þann árangur sem hann hefur náð í gegnum tíðina þá ætti hann ekki að eiga í einum vandræðum með að fá starf,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Ég vil ekki tjá mig um það sem hann var að segja í þessu viðtali. Ég nýt þess bara að vinna með þessum strákum og það er það eina sem ég vil segja,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.“There's X factor in different players and we all know Felli's X factor," But #mufc will have to do without Marouane Fellaini for three to four weeks. More here: https://t.co/TmeKaTYrUYpic.twitter.com/j5mhVGdcRq — BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2019Ole Gunnar Solskjær sagði frá því að Marouane Fellaini verði frá í þrjár til fjórar vikur eftir að hann meiddist á kálfa á æfingu. Fellaini var í miklu uppáhaldi hjá Jose Mourinho en hefur aðeins spilað í samtals 31 mínútu í sex leikjum United undir stjórn Solskjær. Alexis Sanchez er aftur á móti búinn að ná sér og ætti að geta spilað þennan leik á móti Brighton. Hann missti af Tottenham leiknum um síðustu helgi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. 18. janúar 2019 09:00 Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. 18. janúar 2019 06:00 Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. 18. janúar 2019 09:00
Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. 18. janúar 2019 06:00
Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30