Solskjær: Mourinho er frábær knattspyrnustjóri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 09:30 Ole Gunnar Solskjær. Getty/Matthew Peters Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims.Manchester United need to use head not heart over future of Solskjær. By @EniAluhttps://t.co/ilqydSpWGC — Guardian sport (@guardian_sport) January 18, 2019 Mourinho fór í gær í sitt fyrsta viðtal eftir að hann var rekinn frá Manchester United í desember. Þar talaði Portúgalinn um það að hann væri alltof ungur til að hætta. „Af hverju ætti hann ekki að halda áfram? Hann er frábær knattspyrnustjóri og miðað við þann árangur sem hann hefur náð í gegnum tíðina þá ætti hann ekki að eiga í einum vandræðum með að fá starf,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Ég vil ekki tjá mig um það sem hann var að segja í þessu viðtali. Ég nýt þess bara að vinna með þessum strákum og það er það eina sem ég vil segja,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.“There's X factor in different players and we all know Felli's X factor," But #mufc will have to do without Marouane Fellaini for three to four weeks. More here: https://t.co/TmeKaTYrUYpic.twitter.com/j5mhVGdcRq — BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2019Ole Gunnar Solskjær sagði frá því að Marouane Fellaini verði frá í þrjár til fjórar vikur eftir að hann meiddist á kálfa á æfingu. Fellaini var í miklu uppáhaldi hjá Jose Mourinho en hefur aðeins spilað í samtals 31 mínútu í sex leikjum United undir stjórn Solskjær. Alexis Sanchez er aftur á móti búinn að ná sér og ætti að geta spilað þennan leik á móti Brighton. Hann missti af Tottenham leiknum um síðustu helgi. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. 18. janúar 2019 09:00 Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. 18. janúar 2019 06:00 Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær fór ekki niður í skotgrafirnar þrátt fyrir yfirlýsingar Jose Mourinho í gær og er viss um að portúgalski stjórinn snúi aftur í eina af bestu fótboltadeildum heims.Manchester United need to use head not heart over future of Solskjær. By @EniAluhttps://t.co/ilqydSpWGC — Guardian sport (@guardian_sport) January 18, 2019 Mourinho fór í gær í sitt fyrsta viðtal eftir að hann var rekinn frá Manchester United í desember. Þar talaði Portúgalinn um það að hann væri alltof ungur til að hætta. „Af hverju ætti hann ekki að halda áfram? Hann er frábær knattspyrnustjóri og miðað við þann árangur sem hann hefur náð í gegnum tíðina þá ætti hann ekki að eiga í einum vandræðum með að fá starf,“ sagði Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Ég vil ekki tjá mig um það sem hann var að segja í þessu viðtali. Ég nýt þess bara að vinna með þessum strákum og það er það eina sem ég vil segja,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.“There's X factor in different players and we all know Felli's X factor," But #mufc will have to do without Marouane Fellaini for three to four weeks. More here: https://t.co/TmeKaTYrUYpic.twitter.com/j5mhVGdcRq — BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2019Ole Gunnar Solskjær sagði frá því að Marouane Fellaini verði frá í þrjár til fjórar vikur eftir að hann meiddist á kálfa á æfingu. Fellaini var í miklu uppáhaldi hjá Jose Mourinho en hefur aðeins spilað í samtals 31 mínútu í sex leikjum United undir stjórn Solskjær. Alexis Sanchez er aftur á móti búinn að ná sér og ætti að geta spilað þennan leik á móti Brighton. Hann missti af Tottenham leiknum um síðustu helgi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. 18. janúar 2019 09:00 Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. 18. janúar 2019 06:00 Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Mourinho: Manchester United ekki tilbúið í nútímafótbolta José Mourinho skaut föstum skotum á Manchester United í fyrsta viðtali sínu eftir að hann var rekinn frá félaginu. 18. janúar 2019 09:00
Pogba: Höfum fundið einkenni United aftur Manchester United hefur fundið einkenni sitt aftur undir Ole Gunnar Solskjær að mati franska miðjumannsins Paul Pogba. 18. janúar 2019 06:00
Gerir lítið úr „göldrum“ Ole Gunnars Solskjær „Hver sem er hefði getað komið inn og gert það sem hann gerði,“ segir Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, um starf síðustu vikna hjá nýja knattspyrnustjóra félagsins. 17. janúar 2019 08:30