Millwall vann í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2019 21:10 Jón Daði fékk tækifæri í byrjunarliði Millwall í kvöld. vísir/getty Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn fyrir Millwall þegar liðið vann West Brom, 1-2, í 1. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Jóns Daða í byrjunarliði Millwall á tímabilinu. West Brom komst yfir með marki Charlie Austin eftir níu mínútna leik en Tom Bradshaw jafnaði á 28. mínútu. Staðan var 1-1 í hálfleik. Á 55. mínútu skoraði Aiden O'Brien sigurmark Millwall. Alls fóru 33 leikir fram í 1. umferð deildabikarsins í kvöld. B-deildarlið Leeds United vann öruggan sigur á D-deildarliði Salford City, 0-3, á útivelli. Salford, sem eru í eigu fyrrverandi leikmanna Manchester United úr hinum svokallaða '92-árgangi, hélt Leeds í skefjum framan af leik. En á 43. mínútu kom Eddie Nketiah, lánsmaður frá Arsenal, Leeds yfir. Í upphafi seinni hálfleiks bættu Gaetano Berardi og Mateusz Klich tveimur mörkum við. Lokatölur 0-3, Leeds í vil. Patrik Sigurður Gunnarsson sat á varamannabekknum hjá Brentford sem tapaði fyrir D-deildarliði Cambridge United í vítakeppni, 4-5. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1.Öll úrslitin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan (deild liðs innan sviga). Accrington Stanley (3) 1-3 Sunderland (3) AFC Wimbledon (3) 2-3 Milton Keynes Dons (3) Barnsley (2) 0-3 Carlisle United (4) Blackburn Rovers (2) 3-2 Oldham Athletic (4) Blackpool (3) 2-3 Macclesfield Town (4) Bradford City (4) 0-4 Preston North End (2) Brentford (2) 1-2 Cambridge United (4) Bristol Rovers (3) 3-0 Cheltenham Town (4) Charlton Athletic (2) 0-1 Forest Green Rovers (4) Colchester United (4) 3-0 Swindon Town (4) Coventry City (3) 4-1 Exeter City (4) Gillingham (3) 2-3 Newport County (4) Grimsby Town (4) 1-0 Doncaster Rovers (3) Huddersfield Town (2) 0-1 Lincoln City (3) Luton Town (2) 3-1 Ipswich Town (3) Mansfield Town (4) 2-3 Morecambe (4) Middlesbrough (2) 2-3 Crewe Alexandra (4) Nottingham Forest (2) 1-0 Fleetwood Town (3) Oxford United (3) 1-0 Peterborough United (3) Plymouth Argyle (4) 2-0 Leyton Orient (4) Port Vale (4) 1-2 Burton Albion (3) Queens Park Rangers (2) 4-3 Bristol City (2) Rochdale (3) 5-2 Bolton Wanderers (3) Salford City (4) 0-3 Leeds United (2) Scunthorpe United (4) 0-1 Derby County (2) Shrewsbury Town (3) 0-4 Rotherham United (3) Stevenage (4) 1-2 Southend United (3) Swansea City (2) 3-1 Northampton Town (4) Tranmere Rovers (3) 0-3 Hull City (2) Walsall (4) 2-3 Crawley Town (4) West Bromwich Albion (2) 1-2 Millwall (2) Wigan Athletic (2) 0-1 Stoke City (2) Wycombe Wanderers (3) 1-2 Reading (2) Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn fyrir Millwall þegar liðið vann West Brom, 1-2, í 1. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Jóns Daða í byrjunarliði Millwall á tímabilinu. West Brom komst yfir með marki Charlie Austin eftir níu mínútna leik en Tom Bradshaw jafnaði á 28. mínútu. Staðan var 1-1 í hálfleik. Á 55. mínútu skoraði Aiden O'Brien sigurmark Millwall. Alls fóru 33 leikir fram í 1. umferð deildabikarsins í kvöld. B-deildarlið Leeds United vann öruggan sigur á D-deildarliði Salford City, 0-3, á útivelli. Salford, sem eru í eigu fyrrverandi leikmanna Manchester United úr hinum svokallaða '92-árgangi, hélt Leeds í skefjum framan af leik. En á 43. mínútu kom Eddie Nketiah, lánsmaður frá Arsenal, Leeds yfir. Í upphafi seinni hálfleiks bættu Gaetano Berardi og Mateusz Klich tveimur mörkum við. Lokatölur 0-3, Leeds í vil. Patrik Sigurður Gunnarsson sat á varamannabekknum hjá Brentford sem tapaði fyrir D-deildarliði Cambridge United í vítakeppni, 4-5. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1.Öll úrslitin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan (deild liðs innan sviga). Accrington Stanley (3) 1-3 Sunderland (3) AFC Wimbledon (3) 2-3 Milton Keynes Dons (3) Barnsley (2) 0-3 Carlisle United (4) Blackburn Rovers (2) 3-2 Oldham Athletic (4) Blackpool (3) 2-3 Macclesfield Town (4) Bradford City (4) 0-4 Preston North End (2) Brentford (2) 1-2 Cambridge United (4) Bristol Rovers (3) 3-0 Cheltenham Town (4) Charlton Athletic (2) 0-1 Forest Green Rovers (4) Colchester United (4) 3-0 Swindon Town (4) Coventry City (3) 4-1 Exeter City (4) Gillingham (3) 2-3 Newport County (4) Grimsby Town (4) 1-0 Doncaster Rovers (3) Huddersfield Town (2) 0-1 Lincoln City (3) Luton Town (2) 3-1 Ipswich Town (3) Mansfield Town (4) 2-3 Morecambe (4) Middlesbrough (2) 2-3 Crewe Alexandra (4) Nottingham Forest (2) 1-0 Fleetwood Town (3) Oxford United (3) 1-0 Peterborough United (3) Plymouth Argyle (4) 2-0 Leyton Orient (4) Port Vale (4) 1-2 Burton Albion (3) Queens Park Rangers (2) 4-3 Bristol City (2) Rochdale (3) 5-2 Bolton Wanderers (3) Salford City (4) 0-3 Leeds United (2) Scunthorpe United (4) 0-1 Derby County (2) Shrewsbury Town (3) 0-4 Rotherham United (3) Stevenage (4) 1-2 Southend United (3) Swansea City (2) 3-1 Northampton Town (4) Tranmere Rovers (3) 0-3 Hull City (2) Walsall (4) 2-3 Crawley Town (4) West Bromwich Albion (2) 1-2 Millwall (2) Wigan Athletic (2) 0-1 Stoke City (2) Wycombe Wanderers (3) 1-2 Reading (2)
Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira