Birnir: Finnst ég hafa átt að fá meiri spilatíma hjá Val Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2019 20:30 Sóknarmaðurinn Birnir Snær Ingason leikur væntanlega sinn fyrsta leik fyrir HK gegn ÍBV í Pepsi Max deildinni í fótbolta á morgun. Birnir Snær gekk í raðir Kópavogsliðsins frá Val í vikunni en í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Birnir að hann skuldaði HK. „Mér finnst ég hafa átt að fá meiri spilatíma hjá Val sem ég fékk ekki. Ég ætla að gera mitt besta og vonandi gengur vel,“ sagði Birnir við Hörð Magnússon. „Ég sá fram á lítinn spilatíma hjá Val og bað um að fá að fara á láni. Í byrjun átti þetta að vera lán en endaði í kaupi og þeir voru tilbúnir í það og ég líka.“ „Maður lærði helling þarna og maður getur ekki komist mikið hærra en Val á Íslandi. Mistök eða ekki, ég veit það ekk. Kannski er það þannig þegar maður horfir á það núna en á þeim tíma sem ég þurfti að velja fannst mér þetta rétt.“ Eina mark Birnis fyrir Val kom í sigri á HK en markið kom í uppbótartíma. Skuldar Birnir HK eftir það mark? „Ég skulda þeim eitthvað. Ég kann vel við mig inn í höllunum og HK er mjög svipað umhverfi og Fjölnir. Ég þekki nokkra stráka þarna og hef heyrt góða hluti um þetta. Ég er spenntur fyrir þessu.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Birnir Snær til HK Nýliðarnir í efri byggðum Kópavogi eru búnir að kaupa Birni Snæ Ingason frá Val. 31. júlí 2019 16:15 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Sjá meira
Sóknarmaðurinn Birnir Snær Ingason leikur væntanlega sinn fyrsta leik fyrir HK gegn ÍBV í Pepsi Max deildinni í fótbolta á morgun. Birnir Snær gekk í raðir Kópavogsliðsins frá Val í vikunni en í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sagði Birnir að hann skuldaði HK. „Mér finnst ég hafa átt að fá meiri spilatíma hjá Val sem ég fékk ekki. Ég ætla að gera mitt besta og vonandi gengur vel,“ sagði Birnir við Hörð Magnússon. „Ég sá fram á lítinn spilatíma hjá Val og bað um að fá að fara á láni. Í byrjun átti þetta að vera lán en endaði í kaupi og þeir voru tilbúnir í það og ég líka.“ „Maður lærði helling þarna og maður getur ekki komist mikið hærra en Val á Íslandi. Mistök eða ekki, ég veit það ekk. Kannski er það þannig þegar maður horfir á það núna en á þeim tíma sem ég þurfti að velja fannst mér þetta rétt.“ Eina mark Birnis fyrir Val kom í sigri á HK en markið kom í uppbótartíma. Skuldar Birnir HK eftir það mark? „Ég skulda þeim eitthvað. Ég kann vel við mig inn í höllunum og HK er mjög svipað umhverfi og Fjölnir. Ég þekki nokkra stráka þarna og hef heyrt góða hluti um þetta. Ég er spenntur fyrir þessu.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Birnir Snær til HK Nýliðarnir í efri byggðum Kópavogi eru búnir að kaupa Birni Snæ Ingason frá Val. 31. júlí 2019 16:15 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Sjá meira
Birnir Snær til HK Nýliðarnir í efri byggðum Kópavogi eru búnir að kaupa Birni Snæ Ingason frá Val. 31. júlí 2019 16:15