Mourinho: Liverpool liðið viltist af leið eftir jafnteflið við Leicester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 12:30 Naby Keita fellur í teignum í leiknum á móti Leicester. Getty/Robbie Jay Barratt Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig um Liverpool liðið við beIN Sports þar sem hann starfar nú sem knattspyrnuspekingur eftir hann var rekinn frá Old Trafford. Jose Mourinho tók þátt í umræðunni í sjónvarpssal eftir markalaust jafntefli Liverpool á móti Everton um helgina. Mourinho segir 30. janúar hafa verið örlagadaginn fyrir Liverpool-liðið en þá gátu lærisveinar Jürgen Klopp náð sjö stiga forystu á Manchester City. Nú rúmum mánuði síðar er staðan allt önnur. Manchester City náð eins stigs forystu á Liverpool eftir umferðina um helgina. Ástæðan fyrir því að Portúgalinn nefnir 30. janúar er að á þeim degi gerði Liverpool 1-1 jafntefi við Leicester City en sá leikur fór fram daginn eftir að City tapaði mjög óvænt fyrir Newcastle. „Ég fékk það á tilfinninguna að City hafi þá fengið vind í seglin. Þetta eru leikir sem þú verður að klára,“ sagði Jose Mourinho. „Hversu mörgum leikjum mun City tapa á tímabilinu? Ekki mörgum, svo þegar þeir loksins tapa einum þá verður þú að vinna þinn leik,“ sagði Mourinho. „Ég man líka eftir samfélagsmiðlunum eftir tapleiki City á móti Newcastle þar sem allir voru að tala um það að City væri búið að missa af titlinum, meira að segja leikmenn City. Svo mistókst Liverpool liðinu að vinna daginn eftir,“ sagði Mourinho en hér fyrir neðan fer hann yfir þetta.The moment Mourinho first knew the Liverpool players were feeling the heat in the title race.#beINPL#beINMourinho Follow the reaction on the website https://t.co/AHNWcp7glSpic.twitter.com/x0eT9C656g — beIN SPORTS (@beINSPORTS) March 3, 2019Mourinho er á því að eftir þetta áfall á heimavelli á móti liði eins og Leicester City sem var í vandræðum á þessum tíma, þá hafi Liverpool liðið vilst af leið. Frá og með 30. janúar hefur Liverpool aðeins unnið 2 af 5 leikjum sínum í deildinni en þremur þeirra lauk með jafntefli. Á sama tíma hefur City-liðið klárað sína leiki og er nú komið í toppsæti deildarinnar. Það sem meira er að frá þessu jafntefli Liverpool við Leicester City hefur Liverpool þrisvar sinnum klárað 90 mínútur mínútur án þess að ná að skora eitt einasta mark ef við tökum með heimsleikinn í Meistaradeildinni á móti Bayern München. Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig um Liverpool liðið við beIN Sports þar sem hann starfar nú sem knattspyrnuspekingur eftir hann var rekinn frá Old Trafford. Jose Mourinho tók þátt í umræðunni í sjónvarpssal eftir markalaust jafntefli Liverpool á móti Everton um helgina. Mourinho segir 30. janúar hafa verið örlagadaginn fyrir Liverpool-liðið en þá gátu lærisveinar Jürgen Klopp náð sjö stiga forystu á Manchester City. Nú rúmum mánuði síðar er staðan allt önnur. Manchester City náð eins stigs forystu á Liverpool eftir umferðina um helgina. Ástæðan fyrir því að Portúgalinn nefnir 30. janúar er að á þeim degi gerði Liverpool 1-1 jafntefi við Leicester City en sá leikur fór fram daginn eftir að City tapaði mjög óvænt fyrir Newcastle. „Ég fékk það á tilfinninguna að City hafi þá fengið vind í seglin. Þetta eru leikir sem þú verður að klára,“ sagði Jose Mourinho. „Hversu mörgum leikjum mun City tapa á tímabilinu? Ekki mörgum, svo þegar þeir loksins tapa einum þá verður þú að vinna þinn leik,“ sagði Mourinho. „Ég man líka eftir samfélagsmiðlunum eftir tapleiki City á móti Newcastle þar sem allir voru að tala um það að City væri búið að missa af titlinum, meira að segja leikmenn City. Svo mistókst Liverpool liðinu að vinna daginn eftir,“ sagði Mourinho en hér fyrir neðan fer hann yfir þetta.The moment Mourinho first knew the Liverpool players were feeling the heat in the title race.#beINPL#beINMourinho Follow the reaction on the website https://t.co/AHNWcp7glSpic.twitter.com/x0eT9C656g — beIN SPORTS (@beINSPORTS) March 3, 2019Mourinho er á því að eftir þetta áfall á heimavelli á móti liði eins og Leicester City sem var í vandræðum á þessum tíma, þá hafi Liverpool liðið vilst af leið. Frá og með 30. janúar hefur Liverpool aðeins unnið 2 af 5 leikjum sínum í deildinni en þremur þeirra lauk með jafntefli. Á sama tíma hefur City-liðið klárað sína leiki og er nú komið í toppsæti deildarinnar. Það sem meira er að frá þessu jafntefli Liverpool við Leicester City hefur Liverpool þrisvar sinnum klárað 90 mínútur mínútur án þess að ná að skora eitt einasta mark ef við tökum með heimsleikinn í Meistaradeildinni á móti Bayern München.
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira