Mourinho: Liverpool liðið viltist af leið eftir jafnteflið við Leicester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2019 12:30 Naby Keita fellur í teignum í leiknum á móti Leicester. Getty/Robbie Jay Barratt Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig um Liverpool liðið við beIN Sports þar sem hann starfar nú sem knattspyrnuspekingur eftir hann var rekinn frá Old Trafford. Jose Mourinho tók þátt í umræðunni í sjónvarpssal eftir markalaust jafntefli Liverpool á móti Everton um helgina. Mourinho segir 30. janúar hafa verið örlagadaginn fyrir Liverpool-liðið en þá gátu lærisveinar Jürgen Klopp náð sjö stiga forystu á Manchester City. Nú rúmum mánuði síðar er staðan allt önnur. Manchester City náð eins stigs forystu á Liverpool eftir umferðina um helgina. Ástæðan fyrir því að Portúgalinn nefnir 30. janúar er að á þeim degi gerði Liverpool 1-1 jafntefi við Leicester City en sá leikur fór fram daginn eftir að City tapaði mjög óvænt fyrir Newcastle. „Ég fékk það á tilfinninguna að City hafi þá fengið vind í seglin. Þetta eru leikir sem þú verður að klára,“ sagði Jose Mourinho. „Hversu mörgum leikjum mun City tapa á tímabilinu? Ekki mörgum, svo þegar þeir loksins tapa einum þá verður þú að vinna þinn leik,“ sagði Mourinho. „Ég man líka eftir samfélagsmiðlunum eftir tapleiki City á móti Newcastle þar sem allir voru að tala um það að City væri búið að missa af titlinum, meira að segja leikmenn City. Svo mistókst Liverpool liðinu að vinna daginn eftir,“ sagði Mourinho en hér fyrir neðan fer hann yfir þetta.The moment Mourinho first knew the Liverpool players were feeling the heat in the title race.#beINPL#beINMourinho Follow the reaction on the website https://t.co/AHNWcp7glSpic.twitter.com/x0eT9C656g — beIN SPORTS (@beINSPORTS) March 3, 2019Mourinho er á því að eftir þetta áfall á heimavelli á móti liði eins og Leicester City sem var í vandræðum á þessum tíma, þá hafi Liverpool liðið vilst af leið. Frá og með 30. janúar hefur Liverpool aðeins unnið 2 af 5 leikjum sínum í deildinni en þremur þeirra lauk með jafntefli. Á sama tíma hefur City-liðið klárað sína leiki og er nú komið í toppsæti deildarinnar. Það sem meira er að frá þessu jafntefli Liverpool við Leicester City hefur Liverpool þrisvar sinnum klárað 90 mínútur mínútur án þess að ná að skora eitt einasta mark ef við tökum með heimsleikinn í Meistaradeildinni á móti Bayern München. Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, tjáði sig um Liverpool liðið við beIN Sports þar sem hann starfar nú sem knattspyrnuspekingur eftir hann var rekinn frá Old Trafford. Jose Mourinho tók þátt í umræðunni í sjónvarpssal eftir markalaust jafntefli Liverpool á móti Everton um helgina. Mourinho segir 30. janúar hafa verið örlagadaginn fyrir Liverpool-liðið en þá gátu lærisveinar Jürgen Klopp náð sjö stiga forystu á Manchester City. Nú rúmum mánuði síðar er staðan allt önnur. Manchester City náð eins stigs forystu á Liverpool eftir umferðina um helgina. Ástæðan fyrir því að Portúgalinn nefnir 30. janúar er að á þeim degi gerði Liverpool 1-1 jafntefi við Leicester City en sá leikur fór fram daginn eftir að City tapaði mjög óvænt fyrir Newcastle. „Ég fékk það á tilfinninguna að City hafi þá fengið vind í seglin. Þetta eru leikir sem þú verður að klára,“ sagði Jose Mourinho. „Hversu mörgum leikjum mun City tapa á tímabilinu? Ekki mörgum, svo þegar þeir loksins tapa einum þá verður þú að vinna þinn leik,“ sagði Mourinho. „Ég man líka eftir samfélagsmiðlunum eftir tapleiki City á móti Newcastle þar sem allir voru að tala um það að City væri búið að missa af titlinum, meira að segja leikmenn City. Svo mistókst Liverpool liðinu að vinna daginn eftir,“ sagði Mourinho en hér fyrir neðan fer hann yfir þetta.The moment Mourinho first knew the Liverpool players were feeling the heat in the title race.#beINPL#beINMourinho Follow the reaction on the website https://t.co/AHNWcp7glSpic.twitter.com/x0eT9C656g — beIN SPORTS (@beINSPORTS) March 3, 2019Mourinho er á því að eftir þetta áfall á heimavelli á móti liði eins og Leicester City sem var í vandræðum á þessum tíma, þá hafi Liverpool liðið vilst af leið. Frá og með 30. janúar hefur Liverpool aðeins unnið 2 af 5 leikjum sínum í deildinni en þremur þeirra lauk með jafntefli. Á sama tíma hefur City-liðið klárað sína leiki og er nú komið í toppsæti deildarinnar. Það sem meira er að frá þessu jafntefli Liverpool við Leicester City hefur Liverpool þrisvar sinnum klárað 90 mínútur mínútur án þess að ná að skora eitt einasta mark ef við tökum með heimsleikinn í Meistaradeildinni á móti Bayern München.
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira