Solskjær segir að Pogba hafi ekki skrópað og hann fari ekki fet Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2019 08:00 Solskjær er viss um að Pogba verði áfram hjá Manchester United. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Paul Pogba hafi verið hvíldur gegn AC Milan í gær og að franski miðjumaðurinn sé ekki á förum frá félaginu. Pogba fór ekki með United-liðinu til Cardiff þar sem leikurinn gegn Milan fór fram. Solskjær blés á sögusagnir þess efnis að Pogba hefði skrópað til að flýta fyrir félagaskiptum sínum til Real Madrid. „Ég bjóst ekki við því að hann færi með okkur,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Hann greindi frá því að Pogba hefði kennt sér meins í baki á æfingu. „Ég talaði við hann og honum leið ekki nógu vel. Þetta eru ekki meiðsli, bara smá verkur. Ég vildi ekki taka neina áhættu.“ Solskjær sagði einnig að Harry Maguire yrði kynntur sem leikmaður Manchester United innan tíðar.Leicester City hefur samþykkt 85 milljóna punda tilboð United í Maguire. Ef félagaskiptin ganga í gegn verður Maguire dýrasti varnarmaður allra tíma. United vann Milan í vítaspyrnukeppni, 4-5, í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 2-2. Enski boltinn Tengdar fréttir Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3. ágúst 2019 06:00 United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3. ágúst 2019 18:45 Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2. ágúst 2019 14:21 Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3. ágúst 2019 19:36 Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3. ágúst 2019 14:15 Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2. ágúst 2019 07:00 Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Paul Pogba hafi verið hvíldur gegn AC Milan í gær og að franski miðjumaðurinn sé ekki á förum frá félaginu. Pogba fór ekki með United-liðinu til Cardiff þar sem leikurinn gegn Milan fór fram. Solskjær blés á sögusagnir þess efnis að Pogba hefði skrópað til að flýta fyrir félagaskiptum sínum til Real Madrid. „Ég bjóst ekki við því að hann færi með okkur,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Hann greindi frá því að Pogba hefði kennt sér meins í baki á æfingu. „Ég talaði við hann og honum leið ekki nógu vel. Þetta eru ekki meiðsli, bara smá verkur. Ég vildi ekki taka neina áhættu.“ Solskjær sagði einnig að Harry Maguire yrði kynntur sem leikmaður Manchester United innan tíðar.Leicester City hefur samþykkt 85 milljóna punda tilboð United í Maguire. Ef félagaskiptin ganga í gegn verður Maguire dýrasti varnarmaður allra tíma. United vann Milan í vítaspyrnukeppni, 4-5, í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 2-2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3. ágúst 2019 06:00 United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3. ágúst 2019 18:45 Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2. ágúst 2019 14:21 Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3. ágúst 2019 19:36 Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3. ágúst 2019 14:15 Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2. ágúst 2019 07:00 Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3. ágúst 2019 06:00
United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3. ágúst 2019 18:45
Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2. ágúst 2019 14:21
Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3. ágúst 2019 19:36
Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3. ágúst 2019 14:15
Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2. ágúst 2019 07:00
Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3. ágúst 2019 10:00