Myndaveisla: Meistarafögnuður City-manna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2019 17:03 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fékk flugferð eftir leik. vísir/getty Manchester City varð Englandsmeistari annað árið í röð eftir 1-4 sigur á Brighton á útivelli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. City fékk 98 stig, einu stigi meira en Liverpool sem vann Wolves á sama tíma, 2-0. Mikill fögnuður braust út á AmEx vellinum í Brighton þegar flautað var til leiksloka. City-menn fögnuðu sjötta meistaratitlinum í sögu félagsins vel og innilega. City vann einnig enska deildabikarinn og getur unnið þriðja titilinn á tímabilinu um næstu helgi þegar liðið mætir Watford í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá meistarafögnuði City-manna eftir leikinn gegn Brighton í dag.Vincent Kompany lyfti Englandsmeistarabikarnum.vísir/gettyRiyad Mahrez var óvænt í byrjunarliði City og skilaði marki og stoðsendingu. Hann varð einnig Englandsmeistari með Leicester City 2016.vísir/gettySergio Agüero með bikarinn. Hann skoraði eitt mark gegn Brighton.vísir/gettyBikarinn gerður klár.vísir/gettyDavid Silva hefur fjórum sinnum orðið Englandsmeistari með City.vísir/gettyEnsku landsliðsmennirnir John Stones og Kyle Walker hinir kátustu.vísir/gettyGuardiola faðmar Ilkay Gündogan sem skoraði fjórða mark City með skoti beint úr aukaspyrnu.vísir/gettyCity var tveimur stigum frá því að jafna stigamet sitt frá síðasta tímabili.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45 Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45 Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30 Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09 Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15 Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44 Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Þrír deildu markakóngstitlinum Tveir leikmenn Liverpool skoruðu 22 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 12. maí 2019 16:33 Alisson vann gullhanskann | Bætti met Reina Alisson Becker, markvörður Liverpool, varð í dag fyrsti markvörður félagsins til þess að halda hreinu í meira en 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 12. maí 2019 16:31 Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Manchester City varð Englandsmeistari annað árið í röð eftir 1-4 sigur á Brighton á útivelli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. City fékk 98 stig, einu stigi meira en Liverpool sem vann Wolves á sama tíma, 2-0. Mikill fögnuður braust út á AmEx vellinum í Brighton þegar flautað var til leiksloka. City-menn fögnuðu sjötta meistaratitlinum í sögu félagsins vel og innilega. City vann einnig enska deildabikarinn og getur unnið þriðja titilinn á tímabilinu um næstu helgi þegar liðið mætir Watford í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá meistarafögnuði City-manna eftir leikinn gegn Brighton í dag.Vincent Kompany lyfti Englandsmeistarabikarnum.vísir/gettyRiyad Mahrez var óvænt í byrjunarliði City og skilaði marki og stoðsendingu. Hann varð einnig Englandsmeistari með Leicester City 2016.vísir/gettySergio Agüero með bikarinn. Hann skoraði eitt mark gegn Brighton.vísir/gettyBikarinn gerður klár.vísir/gettyDavid Silva hefur fjórum sinnum orðið Englandsmeistari með City.vísir/gettyEnsku landsliðsmennirnir John Stones og Kyle Walker hinir kátustu.vísir/gettyGuardiola faðmar Ilkay Gündogan sem skoraði fjórða mark City með skoti beint úr aukaspyrnu.vísir/gettyCity var tveimur stigum frá því að jafna stigamet sitt frá síðasta tímabili.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45 Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45 Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30 Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09 Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15 Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44 Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Þrír deildu markakóngstitlinum Tveir leikmenn Liverpool skoruðu 22 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 12. maí 2019 16:33 Alisson vann gullhanskann | Bætti met Reina Alisson Becker, markvörður Liverpool, varð í dag fyrsti markvörður félagsins til þess að halda hreinu í meira en 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 12. maí 2019 16:31 Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45
Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45
Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00
Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30
Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09
Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15
Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44
Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00
Þrír deildu markakóngstitlinum Tveir leikmenn Liverpool skoruðu 22 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 12. maí 2019 16:33
Alisson vann gullhanskann | Bætti met Reina Alisson Becker, markvörður Liverpool, varð í dag fyrsti markvörður félagsins til þess að halda hreinu í meira en 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 12. maí 2019 16:31
Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15