Þrír deildu markakóngstitlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2019 16:33 Salah og Mané með gullskóinn. vísir/getty Þrír leikmenn skoruðu 22 mörk og deildu markakóngstitlinum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta eru Liverpool-mennirnir Sadio Mané og Mohamed Salah og Arsenal-maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang.22 goals Pierre-Emerick Aubameyang Sadio Mane Mohamed Salah Three amazing players, three amazing seasons and all worthy winners of the @CadburyUK Golden Boot! pic.twitter.com/yPJrEd7Bcp — Premier League (@premierleague) May 12, 2019Mané skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins á Wolves í lokaumferð deildarinnar í dag. Liverpool endaði í 2. sæti, stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Salah varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili með 32 mörk.Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann 1-3 sigur á Burnley á Turf Moor í dag. Gabon-maðurinn varð einnig markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17 þegar hann skoraði 31 mark fyrir Borussia Dortmund.Sergio Agüero, sem skoraði eitt marka City í 1-4 sigrinum á Brighton, var í 4. sæti markalistans með 21 mark. Jamie Vardy, leikmaður Leicester City, skoraði 18 mörk og þeir Harry Kane (Tottenham) og Raheem Sterling (Manchester City) 17 mörk hvor. Eden Hazard, leikmaður Chelsea, lagði upp flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, eða 15 talsins. Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, gaf 14 stoðsendingar. Enski boltinn Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45 Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45 Mané skoraði tvö í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð á Wolves á Anfield í dag en það nægði þó ekki til þess að tryggja liðinu enska meistaratitilinn. 12. maí 2019 16:00 Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30 Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09 Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15 City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. 12. maí 2019 15:30 Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44 Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
Þrír leikmenn skoruðu 22 mörk og deildu markakóngstitlinum í ensku úrvalsdeildinni. Þetta eru Liverpool-mennirnir Sadio Mané og Mohamed Salah og Arsenal-maðurinn Pierre-Emerick Aubameyang.22 goals Pierre-Emerick Aubameyang Sadio Mane Mohamed Salah Three amazing players, three amazing seasons and all worthy winners of the @CadburyUK Golden Boot! pic.twitter.com/yPJrEd7Bcp — Premier League (@premierleague) May 12, 2019Mané skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri liðsins á Wolves í lokaumferð deildarinnar í dag. Liverpool endaði í 2. sæti, stigi á eftir Englandsmeisturum Manchester City. Salah varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili með 32 mörk.Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann 1-3 sigur á Burnley á Turf Moor í dag. Gabon-maðurinn varð einnig markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17 þegar hann skoraði 31 mark fyrir Borussia Dortmund.Sergio Agüero, sem skoraði eitt marka City í 1-4 sigrinum á Brighton, var í 4. sæti markalistans með 21 mark. Jamie Vardy, leikmaður Leicester City, skoraði 18 mörk og þeir Harry Kane (Tottenham) og Raheem Sterling (Manchester City) 17 mörk hvor. Eden Hazard, leikmaður Chelsea, lagði upp flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, eða 15 talsins. Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, gaf 14 stoðsendingar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45 Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45 Mané skoraði tvö í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð á Wolves á Anfield í dag en það nægði þó ekki til þess að tryggja liðinu enska meistaratitilinn. 12. maí 2019 16:00 Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30 Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09 Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15 City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. 12. maí 2019 15:30 Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44 Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00 Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
Svona var lokaumferðin í enska boltanum Fylgst var með öllu sem gerðist í enska boltanum í dag. 12. maí 2019 15:45
Aron Einar kvaddi Cardiff með sigri á Old Trafford Cardiff City vann Manchester United, 0-2, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 12. maí 2019 15:45
Mané skoraði tvö í sigri Liverpool Liverpool bar sigurorð á Wolves á Anfield í dag en það nægði þó ekki til þess að tryggja liðinu enska meistaratitilinn. 12. maí 2019 16:00
Aubameyang með tvö í öruggum sigri Arsenal Pierre Emerick Aubameyang skoraði tvívegis fyrir Arsenal í 3-1 sigri liðsins á Burnley í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00
Valdi þrumufleyg Gylfa gegn Leicester flottasta mark tímabilsins Stórbrotið mark Hafnfirðingsins. 12. maí 2019 12:30
Twitter: Víkingaklapp Simma Vill á Anfield dugði ekki til Manchester City er enskur meistari og Twitter lét vel í sér heyra í dag. 12. maí 2019 16:09
Salah: Við berjumst aftur á næstu leiktíð Mohamed Salah var vongóður eftir síðasta leik Liverpool í ensku úrvaldeildinni og sagði að liðið muni berjast á nú um titilinn á næsta tímabili. 12. maí 2019 16:15
City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. 12. maí 2019 15:30
Van Dijk valinn sá besti Hollendingurinn valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 12. maí 2019 11:44
Tottenham og Everton skildu jöfn Gylfi Þór spilaði allan leikinn er Tottenham Hotspur og Everton gerðu 2-2 jafntefli í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. maí 2019 16:00
Kompany: Liverpool eru búnir að vera algjörlega frábærir Vincent Kompany var að vonum ánægður eftir að lið hans hafði tryggt sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. 12. maí 2019 16:15