Enski boltinn

Svona var lokaumferðin í enska boltanum

Anton Ingi Leifsson skrifar
Stuðningsmenn City voru í stuði í kvöld.
Stuðningsmenn City voru í stuði í kvöld. vísir/getty
Vísir var með puttann á púlsinum í dag er Manchester City varð Englandsmeistari í annað skiptið á tveimur árum.

Þrátt fyrir 2-0 sigur Liverpool á Wolves dugði það ekki til því City vann 4-1 sigur á Brighton.

Arsenal vann 3-1 sigur á Burnley þar sem Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley og Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eitt mark Everton í 2-2 jafntefli gegn Tottenham.

Lesa má lýsingu Vísis frá leikjunum hér að neðan.

Lokatölur í leikjunum tíu:

Brighton - Man. City 1-4

Burnley - Arsenal 1-2

Crystal Palace - Bournemouth 5-3

Fulham - Newcastle 0-4

Leicester - Chelsea 0-0

Liverpool - Wolves 2-0

Man. United - Cardiff 0-2

Southampton - Huddersfield 1-1

Tottenham - Everton 2-2

Watford - West Ham 1-4




Fleiri fréttir

Sjá meira
×