Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júlí 2019 17:25 Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands. Vísir/Getty Utanríkisráðherra Bretlands, Jeremy Hunt, segir mögulegt að Bretar leyfi íranska olíuskipinu, sem breski sjóherinn tók í hald nálægt Gíbraltar, verði leyft að sigla aftur. Skilyrði fyrir því er að olían sem skipið flytur sé ekki á leið til Sýrlands. Skipið, sem ber heitið Grace 1, var tekið í umsjá Breta fyrr í mánuðinum vegna gruns um brot á viðskiptabanni Evrópusambandsins. Íranar hafa lýst atvikinu sem „sjóráni,“ og írönsk skip reyndu í kjölfarið að hindra för bresks olíuskips, að því er fram kemur í umfjöllun BBC um málið.Utanríkisráðherrann Hunt segist nú hafa átt „uppbyggilegt símtal“ við utanríkisráðherra Írans, Mohammad Javad Zarif. „Ég fullvissaði hann um að áhyggjuefni okkar væri áfangastaður olíunnar, en ekki upprunaland hennar,“ skrifaði Hunt á Twitter og bætti við að Bretar myndu láta skipið af hendi, fengju þeir tryggingu fyrir því að það væri ekki á leið til Sýrlands. Hunt sagði einnig Zarif væri allur af vilja gerður til þess að leysa málið og að hann vildi ekki sjá málið stigmagnast frekar. Bretland Íran Sýrland Tengdar fréttir Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6. júlí 2019 07:30 Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11. júlí 2019 08:30 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Utanríkisráðherra Bretlands, Jeremy Hunt, segir mögulegt að Bretar leyfi íranska olíuskipinu, sem breski sjóherinn tók í hald nálægt Gíbraltar, verði leyft að sigla aftur. Skilyrði fyrir því er að olían sem skipið flytur sé ekki á leið til Sýrlands. Skipið, sem ber heitið Grace 1, var tekið í umsjá Breta fyrr í mánuðinum vegna gruns um brot á viðskiptabanni Evrópusambandsins. Íranar hafa lýst atvikinu sem „sjóráni,“ og írönsk skip reyndu í kjölfarið að hindra för bresks olíuskips, að því er fram kemur í umfjöllun BBC um málið.Utanríkisráðherrann Hunt segist nú hafa átt „uppbyggilegt símtal“ við utanríkisráðherra Írans, Mohammad Javad Zarif. „Ég fullvissaði hann um að áhyggjuefni okkar væri áfangastaður olíunnar, en ekki upprunaland hennar,“ skrifaði Hunt á Twitter og bætti við að Bretar myndu láta skipið af hendi, fengju þeir tryggingu fyrir því að það væri ekki á leið til Sýrlands. Hunt sagði einnig Zarif væri allur af vilja gerður til þess að leysa málið og að hann vildi ekki sjá málið stigmagnast frekar.
Bretland Íran Sýrland Tengdar fréttir Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6. júlí 2019 07:30 Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11. júlí 2019 08:30 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6. júlí 2019 07:30
Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11. júlí 2019 08:30