Jói Kalli: Sjálfsmarkið breytti leiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. maí 2019 21:46 Jóhannes Karl Guðjónsson. Vísir „Úr því sem komið var er ég ánægður með þetta stig. Við fórnuðum ýmsu úr varnarleiknum til að ná jöfnunarmarkinu og það hafðist að lokum,“ sagði Jóhannes Karl sem var þó ekki fyllilega sáttur við leikinn. „Markið sem við gefum Fylki kemur þeim inn í leikinn og gefur þeim sjálfstraust. Það var svolítið klaufalegt hjá okkar mönnum. En úr því sem komið var sýndu strákarnir frábæran karakter að koma til baka.“ ÍA byrjaði af krafti í leiknum en gaf eftir í síðari hálfleik. Jóhannes segir að sjálfsmarkið hafi breytt leiknum. „Ég held að Fylkir hafi ekki átt skalla að marki eða unnið fast leikatriði í allan dag. Við unnum því miður þetta líka en settum boltann því miður í eigið mark. Svona lagað getur auðvitað komið fyrir.“ Hann segist hafa brugðið við með því að gera nokkrar breytingar á sínu liði. „Það skiptir samt engu máli hvaða breytingar ég gerði sem þjálfari, heldur snýst þetta um það að strákarnir sýndu karakter til þess að keyra sig alla leið áfram og jafna leikinn.“ ÍA er nú með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og við það er þjálfarinn sáttur. „Það er frábær byrjun hjá strákunum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍA 2-2 | Óttar Bjarni tryggði Skagamönnum stig með marki í uppbótartíma Tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla mættust í kvöld og skildu jöfn í skemmtilegum leik. 5. maí 2019 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
„Úr því sem komið var er ég ánægður með þetta stig. Við fórnuðum ýmsu úr varnarleiknum til að ná jöfnunarmarkinu og það hafðist að lokum,“ sagði Jóhannes Karl sem var þó ekki fyllilega sáttur við leikinn. „Markið sem við gefum Fylki kemur þeim inn í leikinn og gefur þeim sjálfstraust. Það var svolítið klaufalegt hjá okkar mönnum. En úr því sem komið var sýndu strákarnir frábæran karakter að koma til baka.“ ÍA byrjaði af krafti í leiknum en gaf eftir í síðari hálfleik. Jóhannes segir að sjálfsmarkið hafi breytt leiknum. „Ég held að Fylkir hafi ekki átt skalla að marki eða unnið fast leikatriði í allan dag. Við unnum því miður þetta líka en settum boltann því miður í eigið mark. Svona lagað getur auðvitað komið fyrir.“ Hann segist hafa brugðið við með því að gera nokkrar breytingar á sínu liði. „Það skiptir samt engu máli hvaða breytingar ég gerði sem þjálfari, heldur snýst þetta um það að strákarnir sýndu karakter til þess að keyra sig alla leið áfram og jafna leikinn.“ ÍA er nú með fjögur stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og við það er þjálfarinn sáttur. „Það er frábær byrjun hjá strákunum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍA 2-2 | Óttar Bjarni tryggði Skagamönnum stig með marki í uppbótartíma Tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla mættust í kvöld og skildu jöfn í skemmtilegum leik. 5. maí 2019 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍA 2-2 | Óttar Bjarni tryggði Skagamönnum stig með marki í uppbótartíma Tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla mættust í kvöld og skildu jöfn í skemmtilegum leik. 5. maí 2019 22:00