Norski hundasjúkdómurinn til Svíþjóðar Kristinn Haukur Guðnason skrifar 30. september 2019 07:00 Skæð pest herjar á hunda í Skandinavíu. Nordicphotos/Getty Yfirvöld í Svíþjóð hafa staðfest að einn hundur hafi drepist úr sjúkdómi sem hefur sömu einkenni og komið hafa upp í Noregi undanfarnar vikur. Hinn sænski hundur hafði komið til Noregs á undanförnum tveimur mánuðum, en ekki hefur verið staðfest að hann hafi smitast þar. Sjúkdómurinn hefur valdið dýralæknum í Noregi miklum heilabrotum en einkennin eru blóðugur niðurgangur, uppköst og mikil þreyta. Virðist hann leggjast á allar tegundir hunda, því þegar hafa meira en 90 tegundir hunda smitast. Síðan í ágústbyrjun hafa nálægt 200 hundar í Noregi sýnt þessi einkenni og meira en 40 drepist. Þegar hafa hundaræktunarfélög í Svíþjóð og Danmörku bannað norska hunda á sýningum. Birtist í Fréttablaðinu Dýr Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. 7. september 2019 11:42 Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. 6. september 2019 16:36 Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. 13. september 2019 13:08 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Yfirvöld í Svíþjóð hafa staðfest að einn hundur hafi drepist úr sjúkdómi sem hefur sömu einkenni og komið hafa upp í Noregi undanfarnar vikur. Hinn sænski hundur hafði komið til Noregs á undanförnum tveimur mánuðum, en ekki hefur verið staðfest að hann hafi smitast þar. Sjúkdómurinn hefur valdið dýralæknum í Noregi miklum heilabrotum en einkennin eru blóðugur niðurgangur, uppköst og mikil þreyta. Virðist hann leggjast á allar tegundir hunda, því þegar hafa meira en 90 tegundir hunda smitast. Síðan í ágústbyrjun hafa nálægt 200 hundar í Noregi sýnt þessi einkenni og meira en 40 drepist. Þegar hafa hundaræktunarfélög í Svíþjóð og Danmörku bannað norska hunda á sýningum.
Birtist í Fréttablaðinu Dýr Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. 7. september 2019 11:42 Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. 6. september 2019 16:36 Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. 13. september 2019 13:08 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. 7. september 2019 11:42
Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. 6. september 2019 16:36
Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. 13. september 2019 13:08