Pogba og De Gea sagðir á förum í sumar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2019 12:00 Margar af helstu stjörnum Old Trafford eru sagðar að vilja yfirgefa Manchester vísir/getty Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. Ander Herrera á að vera búinn að semja við PSG, Juan Mata er sagður á förum og umboðsmaður Romelu Lukaku sagði hann vilja prófa að spila í fleiri löndum. Í dag greinir breska blaðið The Times frá því að Paul Pogba og David de Gea ætli sér að yfirgefa Manchester í sumar. Pogba sagði á dögunum að það væri draumur hvers leikmanns að spila fyrir Real Madrid og Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði Pogba vera „leikmann sem kemur með eitthvað inn á völlinn sem fáir aðrir geta.“ De Gea hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid og þá eiga bæði Paris Saint-Germain og Juventus að hafa sýnt honum áhuga. Markvörðurinn er óánægður með trega forráðamanna United til þess að hækka laun hans, þrátt fyrir það að de Gea hafi verið yfirburðamaður í liði United síðustu ár og sé einn af bestu markmönnum heims. Eftir níu mánuði getur De Gea farið að semja við lið, sem gæti orðið til þess að United neyðist til þess að selja Spánverjann í sumar svo liðið fái einhvern pening fyrir hann. Þá eru Eric Bailly og Alexis Sanchez einnig sagðir vilja burt, Bailly er óánægður með lítinn spilatíma undir stjórn Solskjær og Sanchez er sagður sjá eftir því að hafa farið til United frekar en Manchester City í janúar á síðasta ári. Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. 4. apríl 2019 07:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6. apríl 2019 14:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Það gæti orðið svo að Ole Gunnar Solskjær mæti með algjörlega nýtt Manchester United lið til leiks á næsta tímabili en sífellt fleiri fréttir berast af því að byrjunarliðsmenn vilji frá félaginu. Ander Herrera á að vera búinn að semja við PSG, Juan Mata er sagður á förum og umboðsmaður Romelu Lukaku sagði hann vilja prófa að spila í fleiri löndum. Í dag greinir breska blaðið The Times frá því að Paul Pogba og David de Gea ætli sér að yfirgefa Manchester í sumar. Pogba sagði á dögunum að það væri draumur hvers leikmanns að spila fyrir Real Madrid og Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði Pogba vera „leikmann sem kemur með eitthvað inn á völlinn sem fáir aðrir geta.“ De Gea hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid og þá eiga bæði Paris Saint-Germain og Juventus að hafa sýnt honum áhuga. Markvörðurinn er óánægður með trega forráðamanna United til þess að hækka laun hans, þrátt fyrir það að de Gea hafi verið yfirburðamaður í liði United síðustu ár og sé einn af bestu markmönnum heims. Eftir níu mánuði getur De Gea farið að semja við lið, sem gæti orðið til þess að United neyðist til þess að selja Spánverjann í sumar svo liðið fái einhvern pening fyrir hann. Þá eru Eric Bailly og Alexis Sanchez einnig sagðir vilja burt, Bailly er óánægður með lítinn spilatíma undir stjórn Solskjær og Sanchez er sagður sjá eftir því að hafa farið til United frekar en Manchester City í janúar á síðasta ári.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. 4. apríl 2019 07:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00 Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6. apríl 2019 14:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. 4. apríl 2019 07:00
Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. 5. apríl 2019 10:00
Lukaku vill spila í fleirum af toppdeildum Evrópu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku íhugar að yfirgefa Manchester United og spila í Ítalíu næsta vetur samkvæmt frétt Sky Sports. 6. apríl 2019 14:15