Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 4. apríl 2019 07:00 "Hverjir eru að fara?“ vísir/getty Það verður sumarhreinsun á Old Trafford en það stefnir í að félagið losi sig við all marga leikmenn. Sky Sports hefur heimildir fyrir því að það eigi að taka til hendinni þar í sumar. Samkvæmt heimildum Sky verður þetta stærsta hreinsunin síðan sumarið 2015 er Angel Di Maria, Robin van Perise og Javier Hernandez voru á meðal þeirra sem yfirgáfu Old Trafford. Eins og Vísir greindi frá í gær eru heimildir fyrir því að Ander Herrera hafi samið við PSG og Juan Mata sé í viðræðum við Barcelona. Alexis Sanchez er svo annar sem er á leiðinni burt frá Old Trafford en hann hefur verið slakur frá því hann gekk í raðir United í janúar 2018. Antonio Valencia fær ekki framlengingu á samningi sínum og hinn argentíski miðvörður, Marcus Rojo, gæti verið á leiðinni aftur til heimalandsins. Rojo hefur ekki byrjað leik fyrir aðallið United síðan í desember. Matteo Damian er á leið til Ítalíu á nýjan leik en hann hefur einnig verið úti í kuldanum hjá norska stjóranm. Svo er spurningamerki um markvörðinn David de Gea sem hefur verið í samningaviðræðum við United um nokkurt skeið. Ekkert hefur komið úr þeim viðræðum. Það verður því fróðlegt að fylgjast með sumarglugganum hjá Ole Gunnar Solskjær. Það eru nokkrir á leiðinni burt frá félaginu en enn fróðlegra verður að fylgjast með hvaða leikmenn Norðmaðurinn reynir að lokka til Manchester United. Fótbolti Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Sjá meira
Það verður sumarhreinsun á Old Trafford en það stefnir í að félagið losi sig við all marga leikmenn. Sky Sports hefur heimildir fyrir því að það eigi að taka til hendinni þar í sumar. Samkvæmt heimildum Sky verður þetta stærsta hreinsunin síðan sumarið 2015 er Angel Di Maria, Robin van Perise og Javier Hernandez voru á meðal þeirra sem yfirgáfu Old Trafford. Eins og Vísir greindi frá í gær eru heimildir fyrir því að Ander Herrera hafi samið við PSG og Juan Mata sé í viðræðum við Barcelona. Alexis Sanchez er svo annar sem er á leiðinni burt frá Old Trafford en hann hefur verið slakur frá því hann gekk í raðir United í janúar 2018. Antonio Valencia fær ekki framlengingu á samningi sínum og hinn argentíski miðvörður, Marcus Rojo, gæti verið á leiðinni aftur til heimalandsins. Rojo hefur ekki byrjað leik fyrir aðallið United síðan í desember. Matteo Damian er á leið til Ítalíu á nýjan leik en hann hefur einnig verið úti í kuldanum hjá norska stjóranm. Svo er spurningamerki um markvörðinn David de Gea sem hefur verið í samningaviðræðum við United um nokkurt skeið. Ekkert hefur komið úr þeim viðræðum. Það verður því fróðlegt að fylgjast með sumarglugganum hjá Ole Gunnar Solskjær. Það eru nokkrir á leiðinni burt frá félaginu en enn fróðlegra verður að fylgjast með hvaða leikmenn Norðmaðurinn reynir að lokka til Manchester United.
Fótbolti Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Sjá meira