Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2019 10:00 Vinirnir Paul Pogba og Romelu Lukaku voru ekki alveg sáttir í síðasta leik. Getty/Marc Atkins Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. Pogba hefur gert flotta hluti inn á vellinum eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við af Jose Mourinho en eftir að umræðan um Real Madrid fór á flug þá hefur verið minna um mörk og stoðsendingar hjá Frakkanum öfluga. Ole Gunnar hefur sagt að Pogba sé ánægður hjá Manchester United og Pogba sóttist sjálfur eftir því að Solskjær yrði fastráðinn í stjórastólinn á Old Trafford. Í morgun er því síðan slegið upp í slúðurblöðunum Daily Mail og Sun að Paul Pogba heimti 500 þúsund pund í vikulaun vilji Manchester United halda honum hjá félaginu.Manchester United to 'begin talks' with Paul Pogba over new deal amid Real Madrid interest but he wants eye-watering £500,000-per-week https://t.co/t8GytCsCiupic.twitter.com/X7aQSKbRhN — MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2019500 þúsund pund á viku eru rúmar 78 milljónir íslenskra króna sem þýddi að Frakkinn væri þá með meira en ellefu milljónir í laun á dag. Það er draumur margra knattspyrnumanna að spila fyrir Real Madrid og Pogba hefur ekkert falið það þegar hann hefur verið spurður beint út í áhuga spænska félagsins. Paul Pogba er hins vegar með samning til 30. júní 2021 eða í tvö tímabil í viðbóta. Það er aftur á móti ljóst að ef hann framlengir ekki samning sinn fljótlega þá munu ensku fjölmiðlarnir smjatta á vangaveltum um framtíð hans næstu mánuðina.Paul Pogba is reportedly set to demand a huge wage increase if he is to remain at Manchester United. It's the latest gossip https://t.co/vl4tu005bFpic.twitter.com/NA2oJwng4L — BBC Sport (@BBCSport) April 4, 2019Pogba er með 11 mörk og 9 stoðsendinga í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en hann hefur ekki komið að marki í síðustu fjórum deildarleikjum United-liðsins. Í fyrstu níu deildarleikjunum undir stjórn Ole Gunnars Solskjær kom hann með beinum hætti að þrettán mörkum (8 mörk og 5 stoðsendingar). Manchester United hefur tapað tveimur af síðustu fjórum deildarleikjum sínum þar á meðal 2-1 á móti Wolves í þessari viku. Fyrir vikið er liðið nú aftur komið niður í sjötta sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. Pogba hefur gert flotta hluti inn á vellinum eftir að Ole Gunnar Solskjær tók við af Jose Mourinho en eftir að umræðan um Real Madrid fór á flug þá hefur verið minna um mörk og stoðsendingar hjá Frakkanum öfluga. Ole Gunnar hefur sagt að Pogba sé ánægður hjá Manchester United og Pogba sóttist sjálfur eftir því að Solskjær yrði fastráðinn í stjórastólinn á Old Trafford. Í morgun er því síðan slegið upp í slúðurblöðunum Daily Mail og Sun að Paul Pogba heimti 500 þúsund pund í vikulaun vilji Manchester United halda honum hjá félaginu.Manchester United to 'begin talks' with Paul Pogba over new deal amid Real Madrid interest but he wants eye-watering £500,000-per-week https://t.co/t8GytCsCiupic.twitter.com/X7aQSKbRhN — MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2019500 þúsund pund á viku eru rúmar 78 milljónir íslenskra króna sem þýddi að Frakkinn væri þá með meira en ellefu milljónir í laun á dag. Það er draumur margra knattspyrnumanna að spila fyrir Real Madrid og Pogba hefur ekkert falið það þegar hann hefur verið spurður beint út í áhuga spænska félagsins. Paul Pogba er hins vegar með samning til 30. júní 2021 eða í tvö tímabil í viðbóta. Það er aftur á móti ljóst að ef hann framlengir ekki samning sinn fljótlega þá munu ensku fjölmiðlarnir smjatta á vangaveltum um framtíð hans næstu mánuðina.Paul Pogba is reportedly set to demand a huge wage increase if he is to remain at Manchester United. It's the latest gossip https://t.co/vl4tu005bFpic.twitter.com/NA2oJwng4L — BBC Sport (@BBCSport) April 4, 2019Pogba er með 11 mörk og 9 stoðsendinga í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en hann hefur ekki komið að marki í síðustu fjórum deildarleikjum United-liðsins. Í fyrstu níu deildarleikjunum undir stjórn Ole Gunnars Solskjær kom hann með beinum hætti að þrettán mörkum (8 mörk og 5 stoðsendingar). Manchester United hefur tapað tveimur af síðustu fjórum deildarleikjum sínum þar á meðal 2-1 á móti Wolves í þessari viku. Fyrir vikið er liðið nú aftur komið niður í sjötta sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira