Liverpool eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton síðan Silva var rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 15:45 Gylfi hefur leikið vel með Everton að undanförnu. vísir/getty Liverpool er eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn frá síðarnefnda liðinu. Silva var látinn taka pokann sinn 5. desember eftir 5-2 tap fyrir Liverpool. Everton var þá í 18. sæti ensku úrvalsdeildinni. Duncan Ferguson tók við Everton til bráðabirgða og stýrði liðinu í þremur deildarleikjum áður en Carlo Ancelotti var ráðinn nýr knattspyrnustjóri þess. Í leikjunum þremur undir stjórn Fergusons mætti Everton Chelsea, Manchester United og Arsenal og fékk fimm stig út úr þessum leikjum. Ancelotti tók síðan við Everton 21. desember. Liðið hefur unnið báða leikina undir hans stjórn. Frá því Silva var rekinn hefur Everton því fengið ellefu stig. Aðeins Liverpool hefur náð í fleiri stig (12) á þessum tíma, en aðeins í fjórum leikjum. Tottenham, Manchester United og Sheffield United hafa öll náð í tíu stig á þessum tíma. - Most Premier League points won since Marco Silva's departure as Everton manager 12 - Liverpool 11 - @Everton 10 - Tottenham Hotspur 10 - Manchester United 10 - Sheffield United Everton sacked Silva with club 18th in EPL table. #EFC#Ancelotti— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 30, 2019 Eftir gott gengi að undanförnu er Everton komið upp í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur því farið upp um átta sæti síðan Silva var rekinn. Næsti leikur Everton er gegn Englandsmeisturum Manchester City klukkan 17:30 á nýársdag. Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30 Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. 26. desember 2019 08:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Liverpool er eina liðið sem hefur náð í fleiri stig en Everton í ensku úrvalsdeildinni síðan Marco Silva var rekinn frá síðarnefnda liðinu. Silva var látinn taka pokann sinn 5. desember eftir 5-2 tap fyrir Liverpool. Everton var þá í 18. sæti ensku úrvalsdeildinni. Duncan Ferguson tók við Everton til bráðabirgða og stýrði liðinu í þremur deildarleikjum áður en Carlo Ancelotti var ráðinn nýr knattspyrnustjóri þess. Í leikjunum þremur undir stjórn Fergusons mætti Everton Chelsea, Manchester United og Arsenal og fékk fimm stig út úr þessum leikjum. Ancelotti tók síðan við Everton 21. desember. Liðið hefur unnið báða leikina undir hans stjórn. Frá því Silva var rekinn hefur Everton því fengið ellefu stig. Aðeins Liverpool hefur náð í fleiri stig (12) á þessum tíma, en aðeins í fjórum leikjum. Tottenham, Manchester United og Sheffield United hafa öll náð í tíu stig á þessum tíma. - Most Premier League points won since Marco Silva's departure as Everton manager 12 - Liverpool 11 - @Everton 10 - Tottenham Hotspur 10 - Manchester United 10 - Sheffield United Everton sacked Silva with club 18th in EPL table. #EFC#Ancelotti— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 30, 2019 Eftir gott gengi að undanförnu er Everton komið upp í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur því farið upp um átta sæti síðan Silva var rekinn. Næsti leikur Everton er gegn Englandsmeisturum Manchester City klukkan 17:30 á nýársdag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30 Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. 26. desember 2019 08:00 Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45 Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30 Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45 Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30 Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Myndbönd og einfaldleiki í fyrirrúmi hjá Ancelotti að sögn Gylfa Everton hefur farið ljómandi vel af stað undir stjórn Carlo Ancelotti. Liðið hefur unnið fyrstu tvo leikina; gegn Burnley og Newcastle og hefur liðið þokast upp töfluna. 30. desember 2019 11:30
Ancelotti: Stuðningsmenn Liverpool hræddir við mig því ég hef unnið þá svo oft Carlo Ancelotti, stjóri Everton, er spenntur fyrir fyrsta grannaslag sínum sem stjóri Everton en það bíður grannaslagur í janúar. 26. desember 2019 08:00
Gylfi átti þátt í sigurmarki Everton gegn Burnley Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 26. desember 2019 16:45
Ancelotti ánægður með Ferguson: Góður andi í liðinu Carlo Ancelotti fer vel af stað sem knattspyrnustjóri Everton og er nú kominn með tvo sigra úr fyrstu tveimur leikjum sínum. 28. desember 2019 18:30
Everton unnið báða leikina síðan Ancelotti tók við Everton fer vel af stað undir stjórn Carlos Ancelotti. 28. desember 2019 16:45
Staðarblaðið í Liverpool ekki eins hrifið af frammistöðu Gylfa og Sky Sports Gylfi Þór Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum undir stjórn Carlo Ancelotti í gær og átti mikinn þátt í sigurmarki Everton á móti Burnley. Það voru hins vegar ekki allir jafnhrifnir af frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í leiknum. 27. desember 2019 09:30
Gylfi: Ancelotti veit hvað hann er að tala um Gylfi Þór Sigurðsson segir auðvelt að trúa á Carlo Ancelotti og hans taktík, sérstaklega eftir frábæra byrjun Ítalans með Everton. 29. desember 2019 22:00