Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2019 21:00 Rudiger varð fyrir kynþáttafordómum frá stuðningsmönnum Tottenham í dag. vísir/getty Óhætt er að segja að áhorfendur á leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag hafi orðið sér til háborinnar skammar og nokkuð ljóst að ensk knattspyrna á langt í land í baráttunni við kynþáttafordóma. Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna en án árangurs. Samkvæmt knattspyrnureglum hefði átt að stöðva leikinn í kjölfarið en það var þó ekki gert. Þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger var helsta fórnarlamb kynþáttaníðsins og lét dómara leiksins vita af því. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem augljósir kynþáttafordómar líta dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni en brasilíski miðjumaðurinn Fred fékk að finna fyrir því í Manchester slag City og United á Etihad leikvangnum á dögunum. Fjölmörg álíka atvik hafa komið upp á knattspyrnuleikvöngum Englands á undanförnu ári. "Toni came to me and told me he was hearing some racism so I reported it to the referee immediately." Cesar Azpilicueta explains what happened in the second half regarding the alleged racial abuse of Antonio Rudiger.More: https://t.co/hLX4OCiTB7 pic.twitter.com/T6L7VP6gdT— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. 8. desember 2019 12:00 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Óhætt er að segja að áhorfendur á leik Tottenham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag hafi orðið sér til háborinnar skammar og nokkuð ljóst að ensk knattspyrna á langt í land í baráttunni við kynþáttafordóma. Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna en án árangurs. Samkvæmt knattspyrnureglum hefði átt að stöðva leikinn í kjölfarið en það var þó ekki gert. Þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger var helsta fórnarlamb kynþáttaníðsins og lét dómara leiksins vita af því. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem augljósir kynþáttafordómar líta dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni en brasilíski miðjumaðurinn Fred fékk að finna fyrir því í Manchester slag City og United á Etihad leikvangnum á dögunum. Fjölmörg álíka atvik hafa komið upp á knattspyrnuleikvöngum Englands á undanförnu ári. "Toni came to me and told me he was hearing some racism so I reported it to the referee immediately." Cesar Azpilicueta explains what happened in the second half regarding the alleged racial abuse of Antonio Rudiger.More: https://t.co/hLX4OCiTB7 pic.twitter.com/T6L7VP6gdT— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 22, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. 8. desember 2019 12:00 Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Handtekinn eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum Lögreglan í Manchester hefur staðfest að hún hefur handtekið 41 árs gamlann mann eftir kynþáttaníð í Manchester-slagnum í gærkvöldi. 8. desember 2019 12:00
Man City sendir frá sér yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs Illa upplýstur stuðningsmaður Manchester City mun ekki fá að mæta oftar á Etihad leikvanginn eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði á grannaslag Man City og Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7. desember 2019 21:00