Klopp hermdi eftir stjóra Monterrey Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2019 15:30 Klopp fékk nóg af mótmælum knattspyrnustjóra Monterrey. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var orðinn nokkuð pirraður á Antonio Mohamed, stjóra Monterrey, í leik liðanna í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í gær. Liverpool vann leikinn, 1-2, og mætir Flemengo í úrslitaleiknum. Mohamed vildi að Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, fengi annað gult spjald og þar með rautt fyrir brot í seinni hálfleik. Mohamed gaf bendingu um að hann vildi að gula spjaldið færi á loft. Klopp var ekki sáttur við mótmæli Mohameds og hermdi eftir honum eins og sjá má hér fyrir neðan. Never change Jurgen pic.twitter.com/uUevtQJDwF— ESPN FC (@ESPNFC) December 19, 2019 Gomez slapp við gula spjaldið og kláraði leikinn. Klopp og Mohamed fengu hins vegar báðir gula spjaldið. Úrslitaleikur Liverpool og Flamengo fer fram á laugardaginn. Fótbolti Tengdar fréttir Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19. desember 2019 13:00 Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19. desember 2019 10:00 Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19. desember 2019 12:00 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00 Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19. desember 2019 14:00 Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19. desember 2019 08:30 „Eina sem þú þarft er Alisson“ Jurgen Klopp hrósaði markverði sínum, Alisson Becker, eftir leik Liverpool og Monterrey í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í kvöld. 18. desember 2019 20:24 Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. 18. desember 2019 19:26 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var orðinn nokkuð pirraður á Antonio Mohamed, stjóra Monterrey, í leik liðanna í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í gær. Liverpool vann leikinn, 1-2, og mætir Flemengo í úrslitaleiknum. Mohamed vildi að Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, fengi annað gult spjald og þar með rautt fyrir brot í seinni hálfleik. Mohamed gaf bendingu um að hann vildi að gula spjaldið færi á loft. Klopp var ekki sáttur við mótmæli Mohameds og hermdi eftir honum eins og sjá má hér fyrir neðan. Never change Jurgen pic.twitter.com/uUevtQJDwF— ESPN FC (@ESPNFC) December 19, 2019 Gomez slapp við gula spjaldið og kláraði leikinn. Klopp og Mohamed fengu hins vegar báðir gula spjaldið. Úrslitaleikur Liverpool og Flamengo fer fram á laugardaginn.
Fótbolti Tengdar fréttir Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19. desember 2019 13:00 Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19. desember 2019 10:00 Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19. desember 2019 12:00 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00 Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19. desember 2019 14:00 Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19. desember 2019 08:30 „Eina sem þú þarft er Alisson“ Jurgen Klopp hrósaði markverði sínum, Alisson Becker, eftir leik Liverpool og Monterrey í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í kvöld. 18. desember 2019 20:24 Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. 18. desember 2019 19:26 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19. desember 2019 13:00
Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19. desember 2019 10:00
Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19. desember 2019 12:00
Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00
Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19. desember 2019 14:00
Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19. desember 2019 08:30
„Eina sem þú þarft er Alisson“ Jurgen Klopp hrósaði markverði sínum, Alisson Becker, eftir leik Liverpool og Monterrey í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í kvöld. 18. desember 2019 20:24
Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. 18. desember 2019 19:26