Klopp hermdi eftir stjóra Monterrey Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2019 15:30 Klopp fékk nóg af mótmælum knattspyrnustjóra Monterrey. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var orðinn nokkuð pirraður á Antonio Mohamed, stjóra Monterrey, í leik liðanna í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í gær. Liverpool vann leikinn, 1-2, og mætir Flemengo í úrslitaleiknum. Mohamed vildi að Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, fengi annað gult spjald og þar með rautt fyrir brot í seinni hálfleik. Mohamed gaf bendingu um að hann vildi að gula spjaldið færi á loft. Klopp var ekki sáttur við mótmæli Mohameds og hermdi eftir honum eins og sjá má hér fyrir neðan. Never change Jurgen pic.twitter.com/uUevtQJDwF— ESPN FC (@ESPNFC) December 19, 2019 Gomez slapp við gula spjaldið og kláraði leikinn. Klopp og Mohamed fengu hins vegar báðir gula spjaldið. Úrslitaleikur Liverpool og Flamengo fer fram á laugardaginn. Fótbolti Tengdar fréttir Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19. desember 2019 13:00 Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19. desember 2019 10:00 Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19. desember 2019 12:00 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00 Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19. desember 2019 14:00 Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19. desember 2019 08:30 „Eina sem þú þarft er Alisson“ Jurgen Klopp hrósaði markverði sínum, Alisson Becker, eftir leik Liverpool og Monterrey í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í kvöld. 18. desember 2019 20:24 Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. 18. desember 2019 19:26 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var orðinn nokkuð pirraður á Antonio Mohamed, stjóra Monterrey, í leik liðanna í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í gær. Liverpool vann leikinn, 1-2, og mætir Flemengo í úrslitaleiknum. Mohamed vildi að Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, fengi annað gult spjald og þar með rautt fyrir brot í seinni hálfleik. Mohamed gaf bendingu um að hann vildi að gula spjaldið færi á loft. Klopp var ekki sáttur við mótmæli Mohameds og hermdi eftir honum eins og sjá má hér fyrir neðan. Never change Jurgen pic.twitter.com/uUevtQJDwF— ESPN FC (@ESPNFC) December 19, 2019 Gomez slapp við gula spjaldið og kláraði leikinn. Klopp og Mohamed fengu hins vegar báðir gula spjaldið. Úrslitaleikur Liverpool og Flamengo fer fram á laugardaginn.
Fótbolti Tengdar fréttir Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19. desember 2019 13:00 Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19. desember 2019 10:00 Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19. desember 2019 12:00 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00 Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19. desember 2019 14:00 Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19. desember 2019 08:30 „Eina sem þú þarft er Alisson“ Jurgen Klopp hrósaði markverði sínum, Alisson Becker, eftir leik Liverpool og Monterrey í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í kvöld. 18. desember 2019 20:24 Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. 18. desember 2019 19:26 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Firmino betri en De Bruyne, Hazard og Kane en enginn þeirra inn á topp tíu Guardian heldur áfram að telja niður á hundrað manna lista sínum yfir bestu knattspyrnumenn heims í dag og nú er komið í ljós hverjir sitja í sætum 11 til 100. 19. desember 2019 13:00
Klopp um nýja manninn: Hugrakkur með boltann, hugrakkur án boltans Jürgen Klopp er himinlifandi með að vera að fá japanskan liðstyrk í janúar en Liverpool hefur gengið frá því að Takumi Minamino verði leikmaður félagsins frá og með 1. janúar. 19. desember 2019 10:00
Klopp fékk lengstu spurningu ársins ef spurningu mætti kalla Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er vanur því að fá alls konar spurningar en í gær var fátt um svör hjá Þjóðverjanum. 19. desember 2019 12:00
Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18. desember 2019 09:00
Harry Kewell um leik Liverpool: Sá mikinn mun á varnarleiknum í fjarveru Van Dijk Þeir sem tala um Liverpool liðið fyrir og eftir komu Hollendingsins Virgil van Dijk fengu smá bensín fyrir sinn málflutning í gær þegar Liverpool marði sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppni félagsliða. 19. desember 2019 14:00
Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun. 19. desember 2019 08:30
„Eina sem þú þarft er Alisson“ Jurgen Klopp hrósaði markverði sínum, Alisson Becker, eftir leik Liverpool og Monterrey í undanúrslitum HM félagsliða í Katar í kvöld. 18. desember 2019 20:24
Firmino skaut Liverpool í úrslitin Roberto Firmino var hetja Liverpool í undanúrslitum HM félagsliða í Katar og sendi liðið í úrslitaleikinn. 18. desember 2019 19:26