Glaðbeittur Mourinho: Eyddi nokkrum mínútum með Dele Alli Anton Ingi Leifsson skrifar 23. nóvember 2019 15:31 Mourinho og Dele Alli er hinum síðarnefnda var skipt af velli. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með lærisveina sína eftir 3-2 sigur Tottenham á West Ham í dag í frumraun Mourinho með Tottenham-liðið. Tottenham komst í 3-0 í leiknum en West Ham minnkaði muninn seint í leiknum. Mourinho segir að það mikilvægasta hafi verið stigin þrjú og þau hafi komið í hús. „Ég var mjög ánægður áður en við fengum þessi tvö mörk á okkur. Við vorum að spila vel og gera það sem við höfðum æft. Við fengum færið til að koma þessu í 4-0 og drepa leikinn,“ sagði Mourinho í leikslok. „Við erum heppnir að ég hef verið í svo mörg ár í ensku úrvalsdeildinni svo ég sagði leikmönnunum að þótt við værum 3-0 yfir á 85. mínútu þá væri þetta enn opið.“ „Það voru líka margir hlutir sem spiluðu inn í. Tilfinningarnar frá fyrrum þjálfara, fólk að koma til baka frá landsliðum sínum og þreytan síðustu tuttugu mínúturnar.“"I really enjoyed our first 60 minutes. The most important thing was to win." "I spent some time with Dele in training and we said the best Dele has to come back!" Jose Mourinho gives his first interview as a winning Spurs boss...@DesKellyBTSpic.twitter.com/6ZUuCMn2sK — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 23, 2019 „Það mikilvægasta var að vinna og það skipti ekki máli hvernig. Strákarnir eru sáttir og það er það sem ég vildi.“ Dele Alli átti frábæran leik í dag en hann hefur verið skugginn að sjálfum sér að undanförnu. „Ég er ánægður með hann. Ég eyddi nokkrum mínútum með honum á æfingum og fyrir utan æfingavöllinn. Við sögðum að hinn besti Dele Alli þyrfti að snúa aftur.“ „Hann er of góður til þess að vera ekki einn af besti leikmönnum heims og að spila með landsliði sínu.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin byrjun Mourinho Tottenham byrjaði vel undir stjórn Portúgalans. 23. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ánægður með lærisveina sína eftir 3-2 sigur Tottenham á West Ham í dag í frumraun Mourinho með Tottenham-liðið. Tottenham komst í 3-0 í leiknum en West Ham minnkaði muninn seint í leiknum. Mourinho segir að það mikilvægasta hafi verið stigin þrjú og þau hafi komið í hús. „Ég var mjög ánægður áður en við fengum þessi tvö mörk á okkur. Við vorum að spila vel og gera það sem við höfðum æft. Við fengum færið til að koma þessu í 4-0 og drepa leikinn,“ sagði Mourinho í leikslok. „Við erum heppnir að ég hef verið í svo mörg ár í ensku úrvalsdeildinni svo ég sagði leikmönnunum að þótt við værum 3-0 yfir á 85. mínútu þá væri þetta enn opið.“ „Það voru líka margir hlutir sem spiluðu inn í. Tilfinningarnar frá fyrrum þjálfara, fólk að koma til baka frá landsliðum sínum og þreytan síðustu tuttugu mínúturnar.“"I really enjoyed our first 60 minutes. The most important thing was to win." "I spent some time with Dele in training and we said the best Dele has to come back!" Jose Mourinho gives his first interview as a winning Spurs boss...@DesKellyBTSpic.twitter.com/6ZUuCMn2sK — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 23, 2019 „Það mikilvægasta var að vinna og það skipti ekki máli hvernig. Strákarnir eru sáttir og það er það sem ég vildi.“ Dele Alli átti frábæran leik í dag en hann hefur verið skugginn að sjálfum sér að undanförnu. „Ég er ánægður með hann. Ég eyddi nokkrum mínútum með honum á æfingum og fyrir utan æfingavöllinn. Við sögðum að hinn besti Dele Alli þyrfti að snúa aftur.“ „Hann er of góður til þess að vera ekki einn af besti leikmönnum heims og að spila með landsliði sínu.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Fullkomin byrjun Mourinho Tottenham byrjaði vel undir stjórn Portúgalans. 23. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Sjá meira