Óljóst hvor stóð sig betur í fyrstu kappræðunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2019 23:03 Boris Johnson og Jeremy Corbyn tókust á í kvöld. AP/ITV Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins, og Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, tókust á í kvöld í fyrstu kappræðunum í aðdraganda bresku þingkosninganna. Álitsgjafar segja óljóst hvor þeirra hafi haft betur og almenningur virðist sammála. Brexit, framtíð Skotlands, breska heilbrigðiskerfisins og breska konungsfjölskyldan var á meðal þeirra sem leiðtogarnir tveir tókust á en flokkar þeirra njóta mests fylgis í aðdraganda kosninganna sem haldnar verða 12. desember næstkomandi. Íhaldsflokkurinn leiðir í skoðanakönnunum. Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lofaði að ljúka útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og skaut á Corbyn með því að segja að forysta hans myndi aðeins leiða til klofnings.Horfa má á brot af því besta úr kappræðunum hér að neðan.Corbyn svaraði með því að heita því að Verkamannaflokkurinn myndi leysa Brexit-málin með því að leyfa íbúum Bretlands að hafa lokaorðið um hvernig Brexit yrði til lykta leitt.Í frétt BBC er haft eftir Lauru Kuenssberg, stjórnmálasérfræðingi fjölmiðilsins, að ekki sé ljóst hvort þeirra hafi borið sigur úr býtum úr kappræðunum. Hún hafi þó tekið eftir því að áhorfendur í sjónvarpssal hafi verið mjög reiðubúnir til þess að hlæja að yfirlýsingum leiðtoganna tveggja. Skyndiskoðanakönnun YouGov eftir kappræðurnar leiddi í ljós að áhorfendur skiptust í tvennt yfir því hvor þeirra hafi haft betur.Hér fyrir neðan má sjá kappræðurnar í heild sinni. Þar fyrir neðan má sjá styttri brot úr kappræðunum. Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Neita að birta skýrslu um afskipti Rússa fyrir kosningar Umfangsmiklar deilur standa nú yfir meðal stjórnmálamanna í Bretlandi vegna leynilegrar skýrslu sem gerð var um afskipti Rússa af stjórnmálum þar í landi. 12. nóvember 2019 11:15 Segir Brexit hafa verið verstu mistökin frá seinna stríði Fyrrverandi forseti breska þingsins kallaði Brexit í dag stærstu mistök Bretlands í utanríkismálum frá seinna stríði. 7. nóvember 2019 19:00 Clinton gagnrýndi stjórn Johnsons Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. 12. nóvember 2019 19:45 Bretar hvattir til að kjósa taktískt í þingkosningum Þingkosningar fara fram í Bretlandi fimmtudaginn 12. desember og vonast er til að afgerandi þingmeirihluti náist fyrir einhverri tillögu en ekki sundrað þing eins og nú er. 1. nóvember 2019 07:45 Segir að Íhaldsmenn ofsæki frambjóðendur Brexit-flokks Nigel Farage, leiðtogi Brexit-flokksins, segir Íhaldsmenn beita óheiðarlegum aðferðum til að fá frambjóðendur flokksins til að stíga til hliðar. Þingkosningar í landinu fara fram 12. desember. 15. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Boris Johnson, leiðtogi Íhaldsflokksins, og Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, tókust á í kvöld í fyrstu kappræðunum í aðdraganda bresku þingkosninganna. Álitsgjafar segja óljóst hvor þeirra hafi haft betur og almenningur virðist sammála. Brexit, framtíð Skotlands, breska heilbrigðiskerfisins og breska konungsfjölskyldan var á meðal þeirra sem leiðtogarnir tveir tókust á en flokkar þeirra njóta mests fylgis í aðdraganda kosninganna sem haldnar verða 12. desember næstkomandi. Íhaldsflokkurinn leiðir í skoðanakönnunum. Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lofaði að ljúka útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og skaut á Corbyn með því að segja að forysta hans myndi aðeins leiða til klofnings.Horfa má á brot af því besta úr kappræðunum hér að neðan.Corbyn svaraði með því að heita því að Verkamannaflokkurinn myndi leysa Brexit-málin með því að leyfa íbúum Bretlands að hafa lokaorðið um hvernig Brexit yrði til lykta leitt.Í frétt BBC er haft eftir Lauru Kuenssberg, stjórnmálasérfræðingi fjölmiðilsins, að ekki sé ljóst hvort þeirra hafi borið sigur úr býtum úr kappræðunum. Hún hafi þó tekið eftir því að áhorfendur í sjónvarpssal hafi verið mjög reiðubúnir til þess að hlæja að yfirlýsingum leiðtoganna tveggja. Skyndiskoðanakönnun YouGov eftir kappræðurnar leiddi í ljós að áhorfendur skiptust í tvennt yfir því hvor þeirra hafi haft betur.Hér fyrir neðan má sjá kappræðurnar í heild sinni. Þar fyrir neðan má sjá styttri brot úr kappræðunum.
Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Neita að birta skýrslu um afskipti Rússa fyrir kosningar Umfangsmiklar deilur standa nú yfir meðal stjórnmálamanna í Bretlandi vegna leynilegrar skýrslu sem gerð var um afskipti Rússa af stjórnmálum þar í landi. 12. nóvember 2019 11:15 Segir Brexit hafa verið verstu mistökin frá seinna stríði Fyrrverandi forseti breska þingsins kallaði Brexit í dag stærstu mistök Bretlands í utanríkismálum frá seinna stríði. 7. nóvember 2019 19:00 Clinton gagnrýndi stjórn Johnsons Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. 12. nóvember 2019 19:45 Bretar hvattir til að kjósa taktískt í þingkosningum Þingkosningar fara fram í Bretlandi fimmtudaginn 12. desember og vonast er til að afgerandi þingmeirihluti náist fyrir einhverri tillögu en ekki sundrað þing eins og nú er. 1. nóvember 2019 07:45 Segir að Íhaldsmenn ofsæki frambjóðendur Brexit-flokks Nigel Farage, leiðtogi Brexit-flokksins, segir Íhaldsmenn beita óheiðarlegum aðferðum til að fá frambjóðendur flokksins til að stíga til hliðar. Þingkosningar í landinu fara fram 12. desember. 15. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Neita að birta skýrslu um afskipti Rússa fyrir kosningar Umfangsmiklar deilur standa nú yfir meðal stjórnmálamanna í Bretlandi vegna leynilegrar skýrslu sem gerð var um afskipti Rússa af stjórnmálum þar í landi. 12. nóvember 2019 11:15
Segir Brexit hafa verið verstu mistökin frá seinna stríði Fyrrverandi forseti breska þingsins kallaði Brexit í dag stærstu mistök Bretlands í utanríkismálum frá seinna stríði. 7. nóvember 2019 19:00
Clinton gagnrýndi stjórn Johnsons Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. 12. nóvember 2019 19:45
Bretar hvattir til að kjósa taktískt í þingkosningum Þingkosningar fara fram í Bretlandi fimmtudaginn 12. desember og vonast er til að afgerandi þingmeirihluti náist fyrir einhverri tillögu en ekki sundrað þing eins og nú er. 1. nóvember 2019 07:45
Segir að Íhaldsmenn ofsæki frambjóðendur Brexit-flokks Nigel Farage, leiðtogi Brexit-flokksins, segir Íhaldsmenn beita óheiðarlegum aðferðum til að fá frambjóðendur flokksins til að stíga til hliðar. Þingkosningar í landinu fara fram 12. desember. 15. nóvember 2019 06:00