Xhaka ekki með gegn Úlfunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2019 14:14 Xhaka var gerður að fyrirliða Arsenal í haust. vísir/getty Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag.Xhaka lét stuðningsmenn Arsenal heyra það þegar hann var tekinn af velli í 2-2 jafnteflinu við Crystal Palace um síðustu helgi. Hann fór úr treyjunni, kastaði henni í jörðina og strunsaði svo inn til búningsherbergja. Xhaka viðurkenndi að hafa brugðist rangt við en sagði að hann hefði fengið nóg af framkomu stuðningsmanna Arsenal. Í yfirlýsingu frá Xhaka sagði hann m.a. að konu sinni og dóttur hefðu verið hótað.The following is a message from Granit Xhaka... pic.twitter.com/YG5lBKmQvi — Arsenal (@Arsenal) October 31, 2019 Xhaka lék ekki með Arsenal þegar liðið tapaði fyrir Liverpool í vítaspyrnukeppni í 4. umferð enska deildabikarsins í fyrradag. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 5-5 en Liverpool vann vítakeppnina, 5-4. Ekki liggur fyrir hvort Xhaka verði áfram fyrirliði Arsenal. Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31. október 2019 19:44 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 Tapaði gegn Íslandi fyrr í mánuðinum en var hetjan á Anfield í kvöld í stórkostlegum leik Liverpool er komið áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Arsenal í vítaspyrnukeppni eftir stórkostlegan leik á Anfield í kvöld. 30. október 2019 21:45 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Sjáðu markasúpuna og vítaspyrnukeppnina á Anfield Það var nóg af mörkum á Anfield í gærkvöldi. 31. október 2019 12:30 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag.Xhaka lét stuðningsmenn Arsenal heyra það þegar hann var tekinn af velli í 2-2 jafnteflinu við Crystal Palace um síðustu helgi. Hann fór úr treyjunni, kastaði henni í jörðina og strunsaði svo inn til búningsherbergja. Xhaka viðurkenndi að hafa brugðist rangt við en sagði að hann hefði fengið nóg af framkomu stuðningsmanna Arsenal. Í yfirlýsingu frá Xhaka sagði hann m.a. að konu sinni og dóttur hefðu verið hótað.The following is a message from Granit Xhaka... pic.twitter.com/YG5lBKmQvi — Arsenal (@Arsenal) October 31, 2019 Xhaka lék ekki með Arsenal þegar liðið tapaði fyrir Liverpool í vítaspyrnukeppni í 4. umferð enska deildabikarsins í fyrradag. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 5-5 en Liverpool vann vítakeppnina, 5-4. Ekki liggur fyrir hvort Xhaka verði áfram fyrirliði Arsenal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31. október 2019 19:44 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 Tapaði gegn Íslandi fyrr í mánuðinum en var hetjan á Anfield í kvöld í stórkostlegum leik Liverpool er komið áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Arsenal í vítaspyrnukeppni eftir stórkostlegan leik á Anfield í kvöld. 30. október 2019 21:45 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Sjáðu markasúpuna og vítaspyrnukeppnina á Anfield Það var nóg af mörkum á Anfield í gærkvöldi. 31. október 2019 12:30 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23
Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur þurft að þola ógeðsleg skilaboð. 31. október 2019 19:44
Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30
Tapaði gegn Íslandi fyrr í mánuðinum en var hetjan á Anfield í kvöld í stórkostlegum leik Liverpool er komið áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Arsenal í vítaspyrnukeppni eftir stórkostlegan leik á Anfield í kvöld. 30. október 2019 21:45
Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30
Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15
Sjáðu markasúpuna og vítaspyrnukeppnina á Anfield Það var nóg af mörkum á Anfield í gærkvöldi. 31. október 2019 12:30