Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2019 14:23 Xhaka ögrar stuðningsmönnum Arsenal. vísir/getty Granit Xhaka verður ekki með Arsenal í leiknum gegn Liverpool í 4. umferð enska deildabikarsins annað kvöld. Xhaka brást illa við þegar hann var tekinn af velli í leik Arsenal og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag. Hann sagði stuðningsmönnum Arsenal, sem höfðu púað á hann, að fara í rassgat, reif sig úr treyjunni og hljóp svo til búningsherbergja.Xhaka hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir framkomu sína og margir vilja að fyrirliðabandið verði tekið af honum. Á blaðamannafundi í dag vildi Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, ekki staðfesta hvort Xhaka yrði áfram fyrirliði liðsins. Spánverjinn sagði bara Xhaka myndi ekki spila gegn Liverpool. „Þetta er ekki auðvelt fyrir hann og liðið. Hann er niðurbrotinn. Ég hef verið í stöðugu sambandi við hann. Granit æfði með liðinu eins og venjulega en hann er miður sín yfir því sem gerðist,“ sagði Emery. Xhaka var gerður að fyrirliða Arsenal fyrir þetta tímabil. Hann hefur verið í herbúðum félagsins frá 2016. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal talaði meðal annars við Viera og Henry áður en Emery var ráðinn Patrick Viera og Thierry Henry voru meðal þeirra sem komu til greina sem knattspyrnustjóri Arsenal eftir að Arsene Wenger lét af störfum í fyrra. 28. október 2019 18:00 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 „Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28. október 2019 09:00 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin Sport „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Granit Xhaka verður ekki með Arsenal í leiknum gegn Liverpool í 4. umferð enska deildabikarsins annað kvöld. Xhaka brást illa við þegar hann var tekinn af velli í leik Arsenal og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag. Hann sagði stuðningsmönnum Arsenal, sem höfðu púað á hann, að fara í rassgat, reif sig úr treyjunni og hljóp svo til búningsherbergja.Xhaka hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir framkomu sína og margir vilja að fyrirliðabandið verði tekið af honum. Á blaðamannafundi í dag vildi Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, ekki staðfesta hvort Xhaka yrði áfram fyrirliði liðsins. Spánverjinn sagði bara Xhaka myndi ekki spila gegn Liverpool. „Þetta er ekki auðvelt fyrir hann og liðið. Hann er niðurbrotinn. Ég hef verið í stöðugu sambandi við hann. Granit æfði með liðinu eins og venjulega en hann er miður sín yfir því sem gerðist,“ sagði Emery. Xhaka var gerður að fyrirliða Arsenal fyrir þetta tímabil. Hann hefur verið í herbúðum félagsins frá 2016.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal talaði meðal annars við Viera og Henry áður en Emery var ráðinn Patrick Viera og Thierry Henry voru meðal þeirra sem komu til greina sem knattspyrnustjóri Arsenal eftir að Arsene Wenger lét af störfum í fyrra. 28. október 2019 18:00 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 „Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28. október 2019 09:00 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin Sport „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Arsenal talaði meðal annars við Viera og Henry áður en Emery var ráðinn Patrick Viera og Thierry Henry voru meðal þeirra sem komu til greina sem knattspyrnustjóri Arsenal eftir að Arsene Wenger lét af störfum í fyrra. 28. október 2019 18:00
Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30
„Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28. október 2019 09:00
Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15