Enski boltinn

Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans

Anton Ingi Leifsson skrifar
Það er gleði yfir Klopp en mögulega minni gleði hjá Emery og Solskjær.
Það er gleði yfir Klopp en mögulega minni gleði hjá Emery og Solskjær. vísir/getty
Arsenal tapaði 1-0 fyrir Sheffield United í gær og er tíu stigum á eftir toppliði Liverpool sem gerði 1-1 jafntefli við Man. United á sunnudag.Liverpool er á toppi deildarinnar en Arsenal í því fimmta sæti. Níu sætum neðar er svo að finna annan sofandi risa, Manchester United.Ef lagt eru saman stig Arsenal og Manchester United eru þau samanlagt með 25 stig; fimmtán stig frá Arsenal og tíu frá Manchester United.Þau eru þar af leiðandi með jafnmörg stig og Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool sem eru með sex stiga forskot á toppi deildarinnar.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.