Woodward: Kaupi ekki leikmenn eftir að hafa horft á myndbönd á YouTube Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2019 22:45 Hinn afar umdeildi Ed Woodward. vísir/getty Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, segir af og frá að hann velji þá leikmenn sem félagið kaupir. Hann segist aðeins sjá um peningahliðina. „Fótboltasérfræðingar taka allar ákvarðanir varðandi leikmannakaup. Ég sé bara um peningana,“ sagði Woodward í viðtali við stuðningsmannablaðið United We Stand. Þar fer hann um víðan völl. „Knattspyrnustjórinn hefur neitunarvald þegar kemur að leikmannakaupum. Við myndum aldrei kaupa leikmann sem stjórinn vill ekki. Hann myndi einfaldlega ekki nota hann,“ sagði Woodward. „Ég er ekki með puttana í þessu eins og fólk heldur. Samkvæmt Gróu á Leiti vel ég leikmenn út frá myndböndum á YouTube. Svo er ekki. Það er list að hafa gott auga fyrir leikmönnum. Ég hef engan áhuga á því.“Stuðningsmenn United vilja Woodward burt.vísir/gettyWoodward hefur fengið mikla gagnrýni frá stuðningsmönnum United á undanförnum árum. Hann tók við starfi stjórnarformanns United 2013, sama ár og Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins. Síðan þá hefur United ekki verið nálægt því að vinna Englandsmeistaratitilinn. Woodward segir að United hafi gert mistök í leikmannakaupum á síðustu árum. „Við verðum að viðurkenna að leikmannakaupin hafa ekki verið nógu góð,“ sagði Woodward. „Við viljum gera þetta almennilega því þegar þú eyðir háum fjárhæðum í leikmenn viltu að kaupin heppnist oftar vel en illa.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22. október 2019 13:30 Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22. október 2019 08:00 Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. október 2019 10:00 Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22. október 2019 18:00 Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22. október 2019 17:15 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, segir af og frá að hann velji þá leikmenn sem félagið kaupir. Hann segist aðeins sjá um peningahliðina. „Fótboltasérfræðingar taka allar ákvarðanir varðandi leikmannakaup. Ég sé bara um peningana,“ sagði Woodward í viðtali við stuðningsmannablaðið United We Stand. Þar fer hann um víðan völl. „Knattspyrnustjórinn hefur neitunarvald þegar kemur að leikmannakaupum. Við myndum aldrei kaupa leikmann sem stjórinn vill ekki. Hann myndi einfaldlega ekki nota hann,“ sagði Woodward. „Ég er ekki með puttana í þessu eins og fólk heldur. Samkvæmt Gróu á Leiti vel ég leikmenn út frá myndböndum á YouTube. Svo er ekki. Það er list að hafa gott auga fyrir leikmönnum. Ég hef engan áhuga á því.“Stuðningsmenn United vilja Woodward burt.vísir/gettyWoodward hefur fengið mikla gagnrýni frá stuðningsmönnum United á undanförnum árum. Hann tók við starfi stjórnarformanns United 2013, sama ár og Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins. Síðan þá hefur United ekki verið nálægt því að vinna Englandsmeistaratitilinn. Woodward segir að United hafi gert mistök í leikmannakaupum á síðustu árum. „Við verðum að viðurkenna að leikmannakaupin hafa ekki verið nógu góð,“ sagði Woodward. „Við viljum gera þetta almennilega því þegar þú eyðir háum fjárhæðum í leikmenn viltu að kaupin heppnist oftar vel en illa.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22. október 2019 13:30 Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22. október 2019 08:00 Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. október 2019 10:00 Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22. október 2019 18:00 Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22. október 2019 17:15 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22. október 2019 13:30
Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22. október 2019 08:00
Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. október 2019 10:00
Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22. október 2019 18:00
Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22. október 2019 17:15