Woodward: Kaupi ekki leikmenn eftir að hafa horft á myndbönd á YouTube Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2019 22:45 Hinn afar umdeildi Ed Woodward. vísir/getty Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, segir af og frá að hann velji þá leikmenn sem félagið kaupir. Hann segist aðeins sjá um peningahliðina. „Fótboltasérfræðingar taka allar ákvarðanir varðandi leikmannakaup. Ég sé bara um peningana,“ sagði Woodward í viðtali við stuðningsmannablaðið United We Stand. Þar fer hann um víðan völl. „Knattspyrnustjórinn hefur neitunarvald þegar kemur að leikmannakaupum. Við myndum aldrei kaupa leikmann sem stjórinn vill ekki. Hann myndi einfaldlega ekki nota hann,“ sagði Woodward. „Ég er ekki með puttana í þessu eins og fólk heldur. Samkvæmt Gróu á Leiti vel ég leikmenn út frá myndböndum á YouTube. Svo er ekki. Það er list að hafa gott auga fyrir leikmönnum. Ég hef engan áhuga á því.“Stuðningsmenn United vilja Woodward burt.vísir/gettyWoodward hefur fengið mikla gagnrýni frá stuðningsmönnum United á undanförnum árum. Hann tók við starfi stjórnarformanns United 2013, sama ár og Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins. Síðan þá hefur United ekki verið nálægt því að vinna Englandsmeistaratitilinn. Woodward segir að United hafi gert mistök í leikmannakaupum á síðustu árum. „Við verðum að viðurkenna að leikmannakaupin hafa ekki verið nógu góð,“ sagði Woodward. „Við viljum gera þetta almennilega því þegar þú eyðir háum fjárhæðum í leikmenn viltu að kaupin heppnist oftar vel en illa.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22. október 2019 13:30 Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22. október 2019 08:00 Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. október 2019 10:00 Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22. október 2019 18:00 Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22. október 2019 17:15 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, segir af og frá að hann velji þá leikmenn sem félagið kaupir. Hann segist aðeins sjá um peningahliðina. „Fótboltasérfræðingar taka allar ákvarðanir varðandi leikmannakaup. Ég sé bara um peningana,“ sagði Woodward í viðtali við stuðningsmannablaðið United We Stand. Þar fer hann um víðan völl. „Knattspyrnustjórinn hefur neitunarvald þegar kemur að leikmannakaupum. Við myndum aldrei kaupa leikmann sem stjórinn vill ekki. Hann myndi einfaldlega ekki nota hann,“ sagði Woodward. „Ég er ekki með puttana í þessu eins og fólk heldur. Samkvæmt Gróu á Leiti vel ég leikmenn út frá myndböndum á YouTube. Svo er ekki. Það er list að hafa gott auga fyrir leikmönnum. Ég hef engan áhuga á því.“Stuðningsmenn United vilja Woodward burt.vísir/gettyWoodward hefur fengið mikla gagnrýni frá stuðningsmönnum United á undanförnum árum. Hann tók við starfi stjórnarformanns United 2013, sama ár og Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins. Síðan þá hefur United ekki verið nálægt því að vinna Englandsmeistaratitilinn. Woodward segir að United hafi gert mistök í leikmannakaupum á síðustu árum. „Við verðum að viðurkenna að leikmannakaupin hafa ekki verið nógu góð,“ sagði Woodward. „Við viljum gera þetta almennilega því þegar þú eyðir háum fjárhæðum í leikmenn viltu að kaupin heppnist oftar vel en illa.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22. október 2019 13:30 Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22. október 2019 08:00 Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. október 2019 10:00 Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22. október 2019 18:00 Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22. október 2019 17:15 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Sjá meira
Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22. október 2019 13:30
Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22. október 2019 08:00
Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. október 2019 10:00
Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22. október 2019 18:00
Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22. október 2019 17:15