Íslenski boltinn

Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla

Anton Ingi Leifsson skrifar
KR-ingar fagna í gær.
KR-ingar fagna í gær. vísir/daníel
Næst síðasta umferðin í Pepsi Max-deild karla fór fram í gærkvöldi og það var fátt um varnarleik á mörgum völlum í gær.Það komu fimm mörk í Víkinni, í Vesturbænum og í Árbænum en fjögur mörk komu í Grindavík þar sem Grindavík lék sinn síðasta heimaleik í deild þeirra bestu í bili.Tvö mörk voru skoruð í logninu í Kórnum en það var hins vegar ekki mikið logn í Eyjum þar sem einnig voru skoruð tvö mörk er Breiðablik var í heimsókn.Öll mörk umferðarinnar má sjá hér að neðan.

Klippa: Bikarinn á loft í Vesturbænum


Klippa: Grindvíkingar fallnir


Klippa: ÍBV tók á móti Breiðablik


Klippa: Víkingur tók á móti KA

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.