Íslenski boltinn

Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla

Anton Ingi Leifsson skrifar
KR-ingar fagna í gær.
KR-ingar fagna í gær. vísir/daníel

Næst síðasta umferðin í Pepsi Max-deild karla fór fram í gærkvöldi og það var fátt um varnarleik á mörgum völlum í gær.

Það komu fimm mörk í Víkinni, í Vesturbænum og í Árbænum en fjögur mörk komu í Grindavík þar sem Grindavík lék sinn síðasta heimaleik í deild þeirra bestu í bili.

Tvö mörk voru skoruð í logninu í Kórnum en það var hins vegar ekki mikið logn í Eyjum þar sem einnig voru skoruð tvö mörk er Breiðablik var í heimsókn.

Öll mörk umferðarinnar má sjá hér að neðan.


Klippa: Bikarinn á loft í VesturbænumKlippa: Grindvíkingar fallnirKlippa: ÍBV tók á móti BreiðablikKlippa: Víkingur tók á móti KA


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.