Ágúst náð í 63,5% stiganna sem í boði hafa verið en samt látinn fara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2019 12:00 Enginn þjálfari hefur endað jafn ofarlega með Breiðablik tvö tímabil í röð og Ágúst. vísir/daníel Ágúst Gylfason stýrir Breiðabliki í síðasta sinn þegar liðið tekur á móti Íslandsmeisturum KR í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn.Breiðablik tilkynnti í gær félagið hefði ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi Ágústs. Blikar verða því með nýjan þjálfara á næsta tímabili. Ágúst tók við Breiðabliki af Milos Milojevic haustið 2017. Á síðasta tímabili enduðu Blikar í 2. sæti Pepsi-deildarinnar og komust í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir Stjörnunni í vítaspyrnukeppni. Sama hvernig leikurinn gegn KR á laugardaginn fer er ljóst að Breiðablik endar í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Blikar hafa aldrei endað jafn ofarlega tvö tímabil í röð í sögu félagsins. Undir stjórn Ágústs hefur Breiðablik náð í 82 af þeim 129 stigum sem í boði hafa verið í deildinni, eða 63,5% stiganna. Vinni Breiðablik KR á laugardaginn hefur Ágúst náð í 64,3% þeirra stiga sem í boði voru. Til samanburðar má nefna að Arnar Grétarsson náði í 58,7% stiganna sem honum buðust og Ólafur Kristjánsson 50,7%. Fyrir utan Ágúst eru þeir einu þjálfararnir sem hafa stýrt Breiðabliki tvö tímabil eða meira í efstu deild síðan liðið vann sér aftur sæti í deild þeirra bestu 2005. Kópavogur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Ágúst Gylfason stýrir Breiðabliki í síðasta sinn þegar liðið tekur á móti Íslandsmeisturum KR í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn.Breiðablik tilkynnti í gær félagið hefði ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi Ágústs. Blikar verða því með nýjan þjálfara á næsta tímabili. Ágúst tók við Breiðabliki af Milos Milojevic haustið 2017. Á síðasta tímabili enduðu Blikar í 2. sæti Pepsi-deildarinnar og komust í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir Stjörnunni í vítaspyrnukeppni. Sama hvernig leikurinn gegn KR á laugardaginn fer er ljóst að Breiðablik endar í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Blikar hafa aldrei endað jafn ofarlega tvö tímabil í röð í sögu félagsins. Undir stjórn Ágústs hefur Breiðablik náð í 82 af þeim 129 stigum sem í boði hafa verið í deildinni, eða 63,5% stiganna. Vinni Breiðablik KR á laugardaginn hefur Ágúst náð í 64,3% þeirra stiga sem í boði voru. Til samanburðar má nefna að Arnar Grétarsson náði í 58,7% stiganna sem honum buðust og Ólafur Kristjánsson 50,7%. Fyrir utan Ágúst eru þeir einu þjálfararnir sem hafa stýrt Breiðabliki tvö tímabil eða meira í efstu deild síðan liðið vann sér aftur sæti í deild þeirra bestu 2005.
Kópavogur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Sjá meira
Ágúst hættir með Blika eftir tímabilið Ágúst Þór Gylfason mun hætta sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max deild karla að loknu tímabili. 23. september 2019 20:11