Líkur á að ósongatið verði það minnsta í áratugi í ár Kjartan Kjartansson skrifar 16. september 2019 13:09 Bláir liturinn sýnir þynningu ósonlagsins yfir suðurskautinu. CAMS Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu er nú helmingi minna en það er vanalega á þessum árstíma. Útlit er því fyrir að gatið í ár verði það minnsta í þrjá áratugi, að sögn evrópskra vísindamanna. Ósonlagið ver jörðina fyrir útfjólubláum geislum sólarinnar. Menn röskuðu ósonhringrásinni þegar þeir byrjuðu að losa svonefnd klórflúrkolefni út í andrúmsloftið sem eyða ósoni í háloftunum. Þau efni var meðal annars að finna í ísskápum og úðabrúsum. Losun efnanna var bönnuð með Montreal-sáttmálanum árið 1987. Klórflúorkolefni sem þegar hafa verið losuð eru þó enn í lofthjúpi jarðarinnar og valda því að gat myndast árlega í ósonlagið. Búist er við því að ósonlagið nái aftur fyrr styrk í kringum árið 2060. Vísindamenn við Kópernikusarloftathuganasþjónustu Evrópusambandsins (CAMS) segja að gatið sem opnast vanalega yfir Suðurskautslandinu sé ekki eins stórt og undanfarin ár. Gatið er yfirleitt stærst yfir vorið á suðurhveli, frá september og fram í október. Þá getur styrkur ósons dregist saman um allt að 60%. Gatið nær nú yfir um fimm milljón ferkílómetra en á sama tíma í fyrra var það yfir tuttugu milljón ferkílómetrar, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Gatið var um tíu milljón ferkílómetrar árið 2017. Vísindamennirnir segja að ósontapið hafi hafist fyrr en vanalega á þessu ári. Dregið hafi úr tapinu þegar heiðhvolfið hlýnaði skyndilega um 20-30 gráður í byrjun september. Richard Engelen, varaforstjóri CAMS, segir að rannsaka þurfi betur hvað olli því að gatið er ekki stærra en það er. „Þetta tengist ekki beint Montreal-sáttmálanum þar sem við reyndum að draga úr klóri og bróm í andrúmsloftinu því það er enn til staðar. Þetta tengist miklu frekar atburðum á hreyfingu. Fólk spyr augljóslega spurninga sem tengjast loftslagsbreytingum en við höfum einfaldlega ekki svörin á þessu stigi,“ segir hann. Umhverfismál Tengdar fréttir Ósonlagið byrjað að gróa en tekur áratugi að ná bata Þó að merki séu um að ósongötin séu byrjuð að lokast verður ekki hægt að hrósa sigri fyrr en eftir miðja öldina. 6. nóvember 2018 08:47 Losun ósoneyðandi efnis eykst þrátt fyrir alþjóðlegt bann Svo virðist sem að einhver framleiði nú klórflúorkolefni sem eyðir ósonlaginu þó að það hafi verið bannað með alþjóðlegum sáttmála árið 1987. 17. maí 2018 12:34 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu er nú helmingi minna en það er vanalega á þessum árstíma. Útlit er því fyrir að gatið í ár verði það minnsta í þrjá áratugi, að sögn evrópskra vísindamanna. Ósonlagið ver jörðina fyrir útfjólubláum geislum sólarinnar. Menn röskuðu ósonhringrásinni þegar þeir byrjuðu að losa svonefnd klórflúrkolefni út í andrúmsloftið sem eyða ósoni í háloftunum. Þau efni var meðal annars að finna í ísskápum og úðabrúsum. Losun efnanna var bönnuð með Montreal-sáttmálanum árið 1987. Klórflúorkolefni sem þegar hafa verið losuð eru þó enn í lofthjúpi jarðarinnar og valda því að gat myndast árlega í ósonlagið. Búist er við því að ósonlagið nái aftur fyrr styrk í kringum árið 2060. Vísindamenn við Kópernikusarloftathuganasþjónustu Evrópusambandsins (CAMS) segja að gatið sem opnast vanalega yfir Suðurskautslandinu sé ekki eins stórt og undanfarin ár. Gatið er yfirleitt stærst yfir vorið á suðurhveli, frá september og fram í október. Þá getur styrkur ósons dregist saman um allt að 60%. Gatið nær nú yfir um fimm milljón ferkílómetra en á sama tíma í fyrra var það yfir tuttugu milljón ferkílómetrar, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Gatið var um tíu milljón ferkílómetrar árið 2017. Vísindamennirnir segja að ósontapið hafi hafist fyrr en vanalega á þessu ári. Dregið hafi úr tapinu þegar heiðhvolfið hlýnaði skyndilega um 20-30 gráður í byrjun september. Richard Engelen, varaforstjóri CAMS, segir að rannsaka þurfi betur hvað olli því að gatið er ekki stærra en það er. „Þetta tengist ekki beint Montreal-sáttmálanum þar sem við reyndum að draga úr klóri og bróm í andrúmsloftinu því það er enn til staðar. Þetta tengist miklu frekar atburðum á hreyfingu. Fólk spyr augljóslega spurninga sem tengjast loftslagsbreytingum en við höfum einfaldlega ekki svörin á þessu stigi,“ segir hann.
Umhverfismál Tengdar fréttir Ósonlagið byrjað að gróa en tekur áratugi að ná bata Þó að merki séu um að ósongötin séu byrjuð að lokast verður ekki hægt að hrósa sigri fyrr en eftir miðja öldina. 6. nóvember 2018 08:47 Losun ósoneyðandi efnis eykst þrátt fyrir alþjóðlegt bann Svo virðist sem að einhver framleiði nú klórflúorkolefni sem eyðir ósonlaginu þó að það hafi verið bannað með alþjóðlegum sáttmála árið 1987. 17. maí 2018 12:34 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
Ósonlagið byrjað að gróa en tekur áratugi að ná bata Þó að merki séu um að ósongötin séu byrjuð að lokast verður ekki hægt að hrósa sigri fyrr en eftir miðja öldina. 6. nóvember 2018 08:47
Losun ósoneyðandi efnis eykst þrátt fyrir alþjóðlegt bann Svo virðist sem að einhver framleiði nú klórflúorkolefni sem eyðir ósonlaginu þó að það hafi verið bannað með alþjóðlegum sáttmála árið 1987. 17. maí 2018 12:34