Framherji Burnley skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á árinu en Salah og Aubameyang Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2019 09:00 Ashley Barnes fagnar marki í dag. vísir/getty Framherjinn Ashley Barnes gerði tvö mörk í gær er Burnley vann öruggan 3-0 sigur á Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þriðja markið gerði íslenski landsliðsmaðurinn, Jóhann Berg Guðmundsson, en öll mörkin komu á tólf mínútna kafla í síðari hálfleik. Barnes hefur verið funheitur á árinu og tölfræðin sannar það. Hann hefur skorað ellefu mörk á árinu og til dæmis með fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni árið 2019 en Mohamed Salah og Pierre-Emerick Aubameyang.Premier League goals in 2019: Ashley Barnes (11) Raheem Sterling (11) Mohamed Salah (10) Pierre-Emerick Aubameyang (10) Up there with the league's best. pic.twitter.com/Fsyi669Owt — Coral (@Coral) August 10, 2019 Burnley gengur illa þegar liðið er ekki með Barnes í fremstu víglínunni en enginn leikmaður hefur unnið fleiri leiki með Burnley í efstu deild og enginn hefur skorað meira. Barnes er 29 ára gamall Englendingur sem kom tli Burnley árið 2014 frá Brighton.Ashley Barnes for Burnley in the Premier League: Most appearances (138) Most wins (38) Most goals (34) The Clarets' go-to guy. pic.twitter.com/CC1Zeh56iK — Squawka Football (@Squawka) August 10, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Jóhann Berg skoraði í frábærum sigri Burnley | Draumabyrjun Potter Burnley og Brighton fara vel af stað í ensku úrvalsdeildinni. Nýliðar Sheffield United náðu í stig á útivelli. 10. ágúst 2019 15:50 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Framherjinn Ashley Barnes gerði tvö mörk í gær er Burnley vann öruggan 3-0 sigur á Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þriðja markið gerði íslenski landsliðsmaðurinn, Jóhann Berg Guðmundsson, en öll mörkin komu á tólf mínútna kafla í síðari hálfleik. Barnes hefur verið funheitur á árinu og tölfræðin sannar það. Hann hefur skorað ellefu mörk á árinu og til dæmis með fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni árið 2019 en Mohamed Salah og Pierre-Emerick Aubameyang.Premier League goals in 2019: Ashley Barnes (11) Raheem Sterling (11) Mohamed Salah (10) Pierre-Emerick Aubameyang (10) Up there with the league's best. pic.twitter.com/Fsyi669Owt — Coral (@Coral) August 10, 2019 Burnley gengur illa þegar liðið er ekki með Barnes í fremstu víglínunni en enginn leikmaður hefur unnið fleiri leiki með Burnley í efstu deild og enginn hefur skorað meira. Barnes er 29 ára gamall Englendingur sem kom tli Burnley árið 2014 frá Brighton.Ashley Barnes for Burnley in the Premier League: Most appearances (138) Most wins (38) Most goals (34) The Clarets' go-to guy. pic.twitter.com/CC1Zeh56iK — Squawka Football (@Squawka) August 10, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Jóhann Berg skoraði í frábærum sigri Burnley | Draumabyrjun Potter Burnley og Brighton fara vel af stað í ensku úrvalsdeildinni. Nýliðar Sheffield United náðu í stig á útivelli. 10. ágúst 2019 15:50 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Jóhann Berg skoraði í frábærum sigri Burnley | Draumabyrjun Potter Burnley og Brighton fara vel af stað í ensku úrvalsdeildinni. Nýliðar Sheffield United náðu í stig á útivelli. 10. ágúst 2019 15:50