Hringdi í Harry Maguire og reyndi að biðjast afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2019 14:45 Harry Maguire í fyrsta leiknum með Manchester United. Getty/Matthew Ashton Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports og fyrrum stórstjarna Arsenal sér eftir því að hafa gagnrýnt Harry Maguire fyrir að hafa viljað fara til Manchester United. Harry Maguire lék sinn fyrsta leik með Manchester United um síðustu helgi þegar United menn unnu 4-0 sigur á Chelsea. United hélt aðeins sjö sinnum marki sínu hreinu á síðustu leiktíð. Nokkrum dögum áður hafði Manchester United gert Maguire að dýrasta varnarmanni heims eftir að hafa keypt hann á 80 milljónir punda frá Leicester City. Paul Merson er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal á árunum 1985 til 1997 en hann varð tvisvar enskur meistari með félaginu og skoraði alls 78 mörk í 327 leikjum fyrir Arsenal."I called him today. I was out of order and I am the first to admit that" Paul Merson apologises to Harry Maguire over criticism of his signing for Man Utd More: https://t.co/o5swbwT381pic.twitter.com/q9L7sZbixE — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 13, 2019Merson gagnrýndi þessa ákvörðun Maguire harðlega og kallaði hana fáránlega. „Maguire fyrir 80 milljónir er eins fáránlegt og það getur orðið,“ sagði Paul Merson fyrir leik Manchester United og Chelsea. Nú er komið allt annað hljóð í hann. „Ég sýndi honum ekki nógu mikla virðingu um daginn. Hann hefur spilað í undanúrslitum á HM, hann er landsliðsmaður og ég var í ruglinu og er fyrstur til að viðurkenna það,“ sagði Paul Merson. „Menn mega samt ekki gleyma því að þegar hann spilaði fyrir Leicester þá duttu þeir aftur á völlinn og vörðust á vítateigslínunni með ekkert pláss á bak við sig. Nú er hann að spila á miðjulínunni hjá Manchester United og þá er hann að fá bolta inn fyrir sig á eldfljóta menn eins og Pierre-Emerick Aubameyang hjá Arsenal og Sergio Aguero hjá Manchester City,“ sagði Merson.Harry Maguire is @premierleague Man of the Match on his @ManUtd debut • 7 clearances - most in match • 4 interceptions - most in match • 86% passing accuracy • Dribbled past no times Helps Man Utd keep their 1st clean sheet in 16 games in all comps since February pic.twitter.com/v3iYFR97Oy — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) August 11, 2019 „Hann hefur samt mjög sterka nærveru, skipar mönnum til og er ekkert að fíflast. Mér fannst hann spila þennan fyrsta leik mjög vel,“ sagði Merson. „Mér fannst ég vera of harður í gagnrýninni á laugardaginn ef ég segi alveg eins og er. Ég reyndi að ná í hann á mánudaginn og ég mun tala við hann á morgun því hann sendi mér skilaboð til baka,“ sagði Merson. „Það sem ég ætlaði að segja kom ekki nógu vel út,“ sagði Merson en það má heyra hann tala um Harry Maguire hér að neðan. Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Körfubolti Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Knattspyrnusérfræðingur Sky Sports og fyrrum stórstjarna Arsenal sér eftir því að hafa gagnrýnt Harry Maguire fyrir að hafa viljað fara til Manchester United. Harry Maguire lék sinn fyrsta leik með Manchester United um síðustu helgi þegar United menn unnu 4-0 sigur á Chelsea. United hélt aðeins sjö sinnum marki sínu hreinu á síðustu leiktíð. Nokkrum dögum áður hafði Manchester United gert Maguire að dýrasta varnarmanni heims eftir að hafa keypt hann á 80 milljónir punda frá Leicester City. Paul Merson er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal á árunum 1985 til 1997 en hann varð tvisvar enskur meistari með félaginu og skoraði alls 78 mörk í 327 leikjum fyrir Arsenal."I called him today. I was out of order and I am the first to admit that" Paul Merson apologises to Harry Maguire over criticism of his signing for Man Utd More: https://t.co/o5swbwT381pic.twitter.com/q9L7sZbixE — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 13, 2019Merson gagnrýndi þessa ákvörðun Maguire harðlega og kallaði hana fáránlega. „Maguire fyrir 80 milljónir er eins fáránlegt og það getur orðið,“ sagði Paul Merson fyrir leik Manchester United og Chelsea. Nú er komið allt annað hljóð í hann. „Ég sýndi honum ekki nógu mikla virðingu um daginn. Hann hefur spilað í undanúrslitum á HM, hann er landsliðsmaður og ég var í ruglinu og er fyrstur til að viðurkenna það,“ sagði Paul Merson. „Menn mega samt ekki gleyma því að þegar hann spilaði fyrir Leicester þá duttu þeir aftur á völlinn og vörðust á vítateigslínunni með ekkert pláss á bak við sig. Nú er hann að spila á miðjulínunni hjá Manchester United og þá er hann að fá bolta inn fyrir sig á eldfljóta menn eins og Pierre-Emerick Aubameyang hjá Arsenal og Sergio Aguero hjá Manchester City,“ sagði Merson.Harry Maguire is @premierleague Man of the Match on his @ManUtd debut • 7 clearances - most in match • 4 interceptions - most in match • 86% passing accuracy • Dribbled past no times Helps Man Utd keep their 1st clean sheet in 16 games in all comps since February pic.twitter.com/v3iYFR97Oy — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) August 11, 2019 „Hann hefur samt mjög sterka nærveru, skipar mönnum til og er ekkert að fíflast. Mér fannst hann spila þennan fyrsta leik mjög vel,“ sagði Merson. „Mér fannst ég vera of harður í gagnrýninni á laugardaginn ef ég segi alveg eins og er. Ég reyndi að ná í hann á mánudaginn og ég mun tala við hann á morgun því hann sendi mér skilaboð til baka,“ sagði Merson. „Það sem ég ætlaði að segja kom ekki nógu vel út,“ sagði Merson en það má heyra hann tala um Harry Maguire hér að neðan.
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Körfubolti Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira