Millwall vann í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2019 21:10 Jón Daði fékk tækifæri í byrjunarliði Millwall í kvöld. vísir/getty Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn fyrir Millwall þegar liðið vann West Brom, 1-2, í 1. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Jóns Daða í byrjunarliði Millwall á tímabilinu. West Brom komst yfir með marki Charlie Austin eftir níu mínútna leik en Tom Bradshaw jafnaði á 28. mínútu. Staðan var 1-1 í hálfleik. Á 55. mínútu skoraði Aiden O'Brien sigurmark Millwall. Alls fóru 33 leikir fram í 1. umferð deildabikarsins í kvöld. B-deildarlið Leeds United vann öruggan sigur á D-deildarliði Salford City, 0-3, á útivelli. Salford, sem eru í eigu fyrrverandi leikmanna Manchester United úr hinum svokallaða '92-árgangi, hélt Leeds í skefjum framan af leik. En á 43. mínútu kom Eddie Nketiah, lánsmaður frá Arsenal, Leeds yfir. Í upphafi seinni hálfleiks bættu Gaetano Berardi og Mateusz Klich tveimur mörkum við. Lokatölur 0-3, Leeds í vil. Patrik Sigurður Gunnarsson sat á varamannabekknum hjá Brentford sem tapaði fyrir D-deildarliði Cambridge United í vítakeppni, 4-5. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1.Öll úrslitin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan (deild liðs innan sviga). Accrington Stanley (3) 1-3 Sunderland (3) AFC Wimbledon (3) 2-3 Milton Keynes Dons (3) Barnsley (2) 0-3 Carlisle United (4) Blackburn Rovers (2) 3-2 Oldham Athletic (4) Blackpool (3) 2-3 Macclesfield Town (4) Bradford City (4) 0-4 Preston North End (2) Brentford (2) 1-2 Cambridge United (4) Bristol Rovers (3) 3-0 Cheltenham Town (4) Charlton Athletic (2) 0-1 Forest Green Rovers (4) Colchester United (4) 3-0 Swindon Town (4) Coventry City (3) 4-1 Exeter City (4) Gillingham (3) 2-3 Newport County (4) Grimsby Town (4) 1-0 Doncaster Rovers (3) Huddersfield Town (2) 0-1 Lincoln City (3) Luton Town (2) 3-1 Ipswich Town (3) Mansfield Town (4) 2-3 Morecambe (4) Middlesbrough (2) 2-3 Crewe Alexandra (4) Nottingham Forest (2) 1-0 Fleetwood Town (3) Oxford United (3) 1-0 Peterborough United (3) Plymouth Argyle (4) 2-0 Leyton Orient (4) Port Vale (4) 1-2 Burton Albion (3) Queens Park Rangers (2) 4-3 Bristol City (2) Rochdale (3) 5-2 Bolton Wanderers (3) Salford City (4) 0-3 Leeds United (2) Scunthorpe United (4) 0-1 Derby County (2) Shrewsbury Town (3) 0-4 Rotherham United (3) Stevenage (4) 1-2 Southend United (3) Swansea City (2) 3-1 Northampton Town (4) Tranmere Rovers (3) 0-3 Hull City (2) Walsall (4) 2-3 Crawley Town (4) West Bromwich Albion (2) 1-2 Millwall (2) Wigan Athletic (2) 0-1 Stoke City (2) Wycombe Wanderers (3) 1-2 Reading (2) Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn fyrir Millwall þegar liðið vann West Brom, 1-2, í 1. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Jóns Daða í byrjunarliði Millwall á tímabilinu. West Brom komst yfir með marki Charlie Austin eftir níu mínútna leik en Tom Bradshaw jafnaði á 28. mínútu. Staðan var 1-1 í hálfleik. Á 55. mínútu skoraði Aiden O'Brien sigurmark Millwall. Alls fóru 33 leikir fram í 1. umferð deildabikarsins í kvöld. B-deildarlið Leeds United vann öruggan sigur á D-deildarliði Salford City, 0-3, á útivelli. Salford, sem eru í eigu fyrrverandi leikmanna Manchester United úr hinum svokallaða '92-árgangi, hélt Leeds í skefjum framan af leik. En á 43. mínútu kom Eddie Nketiah, lánsmaður frá Arsenal, Leeds yfir. Í upphafi seinni hálfleiks bættu Gaetano Berardi og Mateusz Klich tveimur mörkum við. Lokatölur 0-3, Leeds í vil. Patrik Sigurður Gunnarsson sat á varamannabekknum hjá Brentford sem tapaði fyrir D-deildarliði Cambridge United í vítakeppni, 4-5. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1.Öll úrslitin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan (deild liðs innan sviga). Accrington Stanley (3) 1-3 Sunderland (3) AFC Wimbledon (3) 2-3 Milton Keynes Dons (3) Barnsley (2) 0-3 Carlisle United (4) Blackburn Rovers (2) 3-2 Oldham Athletic (4) Blackpool (3) 2-3 Macclesfield Town (4) Bradford City (4) 0-4 Preston North End (2) Brentford (2) 1-2 Cambridge United (4) Bristol Rovers (3) 3-0 Cheltenham Town (4) Charlton Athletic (2) 0-1 Forest Green Rovers (4) Colchester United (4) 3-0 Swindon Town (4) Coventry City (3) 4-1 Exeter City (4) Gillingham (3) 2-3 Newport County (4) Grimsby Town (4) 1-0 Doncaster Rovers (3) Huddersfield Town (2) 0-1 Lincoln City (3) Luton Town (2) 3-1 Ipswich Town (3) Mansfield Town (4) 2-3 Morecambe (4) Middlesbrough (2) 2-3 Crewe Alexandra (4) Nottingham Forest (2) 1-0 Fleetwood Town (3) Oxford United (3) 1-0 Peterborough United (3) Plymouth Argyle (4) 2-0 Leyton Orient (4) Port Vale (4) 1-2 Burton Albion (3) Queens Park Rangers (2) 4-3 Bristol City (2) Rochdale (3) 5-2 Bolton Wanderers (3) Salford City (4) 0-3 Leeds United (2) Scunthorpe United (4) 0-1 Derby County (2) Shrewsbury Town (3) 0-4 Rotherham United (3) Stevenage (4) 1-2 Southend United (3) Swansea City (2) 3-1 Northampton Town (4) Tranmere Rovers (3) 0-3 Hull City (2) Walsall (4) 2-3 Crawley Town (4) West Bromwich Albion (2) 1-2 Millwall (2) Wigan Athletic (2) 0-1 Stoke City (2) Wycombe Wanderers (3) 1-2 Reading (2)
Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira