Millwall vann í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2019 21:10 Jón Daði fékk tækifæri í byrjunarliði Millwall í kvöld. vísir/getty Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn fyrir Millwall þegar liðið vann West Brom, 1-2, í 1. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Jóns Daða í byrjunarliði Millwall á tímabilinu. West Brom komst yfir með marki Charlie Austin eftir níu mínútna leik en Tom Bradshaw jafnaði á 28. mínútu. Staðan var 1-1 í hálfleik. Á 55. mínútu skoraði Aiden O'Brien sigurmark Millwall. Alls fóru 33 leikir fram í 1. umferð deildabikarsins í kvöld. B-deildarlið Leeds United vann öruggan sigur á D-deildarliði Salford City, 0-3, á útivelli. Salford, sem eru í eigu fyrrverandi leikmanna Manchester United úr hinum svokallaða '92-árgangi, hélt Leeds í skefjum framan af leik. En á 43. mínútu kom Eddie Nketiah, lánsmaður frá Arsenal, Leeds yfir. Í upphafi seinni hálfleiks bættu Gaetano Berardi og Mateusz Klich tveimur mörkum við. Lokatölur 0-3, Leeds í vil. Patrik Sigurður Gunnarsson sat á varamannabekknum hjá Brentford sem tapaði fyrir D-deildarliði Cambridge United í vítakeppni, 4-5. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1.Öll úrslitin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan (deild liðs innan sviga). Accrington Stanley (3) 1-3 Sunderland (3) AFC Wimbledon (3) 2-3 Milton Keynes Dons (3) Barnsley (2) 0-3 Carlisle United (4) Blackburn Rovers (2) 3-2 Oldham Athletic (4) Blackpool (3) 2-3 Macclesfield Town (4) Bradford City (4) 0-4 Preston North End (2) Brentford (2) 1-2 Cambridge United (4) Bristol Rovers (3) 3-0 Cheltenham Town (4) Charlton Athletic (2) 0-1 Forest Green Rovers (4) Colchester United (4) 3-0 Swindon Town (4) Coventry City (3) 4-1 Exeter City (4) Gillingham (3) 2-3 Newport County (4) Grimsby Town (4) 1-0 Doncaster Rovers (3) Huddersfield Town (2) 0-1 Lincoln City (3) Luton Town (2) 3-1 Ipswich Town (3) Mansfield Town (4) 2-3 Morecambe (4) Middlesbrough (2) 2-3 Crewe Alexandra (4) Nottingham Forest (2) 1-0 Fleetwood Town (3) Oxford United (3) 1-0 Peterborough United (3) Plymouth Argyle (4) 2-0 Leyton Orient (4) Port Vale (4) 1-2 Burton Albion (3) Queens Park Rangers (2) 4-3 Bristol City (2) Rochdale (3) 5-2 Bolton Wanderers (3) Salford City (4) 0-3 Leeds United (2) Scunthorpe United (4) 0-1 Derby County (2) Shrewsbury Town (3) 0-4 Rotherham United (3) Stevenage (4) 1-2 Southend United (3) Swansea City (2) 3-1 Northampton Town (4) Tranmere Rovers (3) 0-3 Hull City (2) Walsall (4) 2-3 Crawley Town (4) West Bromwich Albion (2) 1-2 Millwall (2) Wigan Athletic (2) 0-1 Stoke City (2) Wycombe Wanderers (3) 1-2 Reading (2) Enski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn fyrir Millwall þegar liðið vann West Brom, 1-2, í 1. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Jóns Daða í byrjunarliði Millwall á tímabilinu. West Brom komst yfir með marki Charlie Austin eftir níu mínútna leik en Tom Bradshaw jafnaði á 28. mínútu. Staðan var 1-1 í hálfleik. Á 55. mínútu skoraði Aiden O'Brien sigurmark Millwall. Alls fóru 33 leikir fram í 1. umferð deildabikarsins í kvöld. B-deildarlið Leeds United vann öruggan sigur á D-deildarliði Salford City, 0-3, á útivelli. Salford, sem eru í eigu fyrrverandi leikmanna Manchester United úr hinum svokallaða '92-árgangi, hélt Leeds í skefjum framan af leik. En á 43. mínútu kom Eddie Nketiah, lánsmaður frá Arsenal, Leeds yfir. Í upphafi seinni hálfleiks bættu Gaetano Berardi og Mateusz Klich tveimur mörkum við. Lokatölur 0-3, Leeds í vil. Patrik Sigurður Gunnarsson sat á varamannabekknum hjá Brentford sem tapaði fyrir D-deildarliði Cambridge United í vítakeppni, 4-5. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1.Öll úrslitin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan (deild liðs innan sviga). Accrington Stanley (3) 1-3 Sunderland (3) AFC Wimbledon (3) 2-3 Milton Keynes Dons (3) Barnsley (2) 0-3 Carlisle United (4) Blackburn Rovers (2) 3-2 Oldham Athletic (4) Blackpool (3) 2-3 Macclesfield Town (4) Bradford City (4) 0-4 Preston North End (2) Brentford (2) 1-2 Cambridge United (4) Bristol Rovers (3) 3-0 Cheltenham Town (4) Charlton Athletic (2) 0-1 Forest Green Rovers (4) Colchester United (4) 3-0 Swindon Town (4) Coventry City (3) 4-1 Exeter City (4) Gillingham (3) 2-3 Newport County (4) Grimsby Town (4) 1-0 Doncaster Rovers (3) Huddersfield Town (2) 0-1 Lincoln City (3) Luton Town (2) 3-1 Ipswich Town (3) Mansfield Town (4) 2-3 Morecambe (4) Middlesbrough (2) 2-3 Crewe Alexandra (4) Nottingham Forest (2) 1-0 Fleetwood Town (3) Oxford United (3) 1-0 Peterborough United (3) Plymouth Argyle (4) 2-0 Leyton Orient (4) Port Vale (4) 1-2 Burton Albion (3) Queens Park Rangers (2) 4-3 Bristol City (2) Rochdale (3) 5-2 Bolton Wanderers (3) Salford City (4) 0-3 Leeds United (2) Scunthorpe United (4) 0-1 Derby County (2) Shrewsbury Town (3) 0-4 Rotherham United (3) Stevenage (4) 1-2 Southend United (3) Swansea City (2) 3-1 Northampton Town (4) Tranmere Rovers (3) 0-3 Hull City (2) Walsall (4) 2-3 Crawley Town (4) West Bromwich Albion (2) 1-2 Millwall (2) Wigan Athletic (2) 0-1 Stoke City (2) Wycombe Wanderers (3) 1-2 Reading (2)
Enski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Sjá meira