Fyrsti bikarmeistaratitill Selfoss í húfi: „Reynum að halda okkur á jörðinni“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. ágúst 2019 16:15 Anna María Friðgeirsdóttir getur orðið fyrst Selfyssinga til þess að lyfta bikartitlinum á laugardaginn vísir Selfoss spilar til bikarúrslita í þriðja sinn á laugardag þegar liðið mætir KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. „Það er smá spenna, en maður reynir bara að halda sér á jörðinni og líta á þetta sem venjulegan leik,“ sagði Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss, á blaðamannafundi KSÍ í dag. Selfyssingar fóru í bikarúrslitin 2014 og 2015 og töpuðu báðum leikjum fyrir Stjörnunni. Anna María kom við sögu í báðum þeim leikjum og vill ekki upplifa það aftur að tapa úrslitaleik. „Það er hrikalega súr tilfinning og maður vill bara helst sleppa við hana.“ Liðin mættust á Selfossi í Pepsi Max deildinni í byrjun júlí þar sem Selfoss vann 1-0 sigur. Hvernig leik á Anna María von á á laugardaginn? „Hörku leik. KR er með hörku lið og leikurinn sem við spiluðum við þær á Selfossi var hörku leikur, datt okkar meginn og við skulum bara vona að hann geri það aftur á laugardaginn.“ „Við spilum okkar leik, þær gera það væntanlega líka, en við erum með ákveðið leikplan og ætlum að halda okkur við það. Vonandi skilar það okkur titlinum.“ Bikarúrslitaleikurinn er á Laugardalsvelli á laugardaginn, 17. ágúst, og hefst hann klukkan 17:00. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Fyrir þá sem ætla að mæta á völlinn vill KSÍ hvetja fólk til þess að kaupa miða fyrir fram á tix.is. Árborg Mjólkurbikarinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Selfoss spilar til bikarúrslita í þriðja sinn á laugardag þegar liðið mætir KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. „Það er smá spenna, en maður reynir bara að halda sér á jörðinni og líta á þetta sem venjulegan leik,“ sagði Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss, á blaðamannafundi KSÍ í dag. Selfyssingar fóru í bikarúrslitin 2014 og 2015 og töpuðu báðum leikjum fyrir Stjörnunni. Anna María kom við sögu í báðum þeim leikjum og vill ekki upplifa það aftur að tapa úrslitaleik. „Það er hrikalega súr tilfinning og maður vill bara helst sleppa við hana.“ Liðin mættust á Selfossi í Pepsi Max deildinni í byrjun júlí þar sem Selfoss vann 1-0 sigur. Hvernig leik á Anna María von á á laugardaginn? „Hörku leik. KR er með hörku lið og leikurinn sem við spiluðum við þær á Selfossi var hörku leikur, datt okkar meginn og við skulum bara vona að hann geri það aftur á laugardaginn.“ „Við spilum okkar leik, þær gera það væntanlega líka, en við erum með ákveðið leikplan og ætlum að halda okkur við það. Vonandi skilar það okkur titlinum.“ Bikarúrslitaleikurinn er á Laugardalsvelli á laugardaginn, 17. ágúst, og hefst hann klukkan 17:00. Hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Fyrir þá sem ætla að mæta á völlinn vill KSÍ hvetja fólk til þess að kaupa miða fyrir fram á tix.is.
Árborg Mjólkurbikarinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira