Bayern staðfestir að félagið fái Coutinho á láni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 22:11 Coutinho varð tvisvar sinnum Spánarmeistari með Barcelona. vísir/getty Bayern München staðfesti á Twitter að félagið hefði náð samkomulagi við Barcelona um að fá Philippe Coutinho á láni út tímabilið. Að því loknu á Bayern svo forkaupsrétt á Coutinho.#FCBayern and @FCBarcelona have agreed a deal in principle for the transfer of @Phil_Coutinho on loan with an option to buy. More to follow... pic.twitter.com/YdLNylkySD — FC Bayern English (@FCBayernEN) August 16, 2019 Brassinn varð dýrasti leikmaður í sögu Barcelona þegar félagið keypti hann frá Liverpool fyrir 142 milljónir punda í ársbyrjun 2018. Coutinho gekk illa að festa sig í sessi hjá Barcelona og staða hans þrengdist enn frekar þegar félagið keypti Antoine Griezmann frá Atlético Madrid í sumar. Þá hefur landi Coutinhos, Neymar, verið orðaður við Barcelona í allt sumar. Coutinho, sem varð Suður-Ameríkumeistari með Brasilíu í sumar, varð tvisvar sinnum Spánarmeistari með Barcelona.Bayern gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Barcelona tapaði hins vegar fyrir Athletic Bilbao, 1-0, í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar. Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Stórkostlegt mark Aduriz tryggði Bilbao sigur á Barcelona | Myndband Varamaðurinn Artiz Aduriz skoraði eina mark leiksins þegar Athletic Bilbao tók á móti Barcelona í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 21:00 Segir að Neymar yrði eins og sprengja í búningsklefann hjá Barcelona Búlgarinn Hristo Stoichkov botnar ekki upp né niður í sínu gamla félagi. 16. ágúst 2019 15:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Coutinho á leiðinni til Bayern á láni Brasilíski landsliðsmaðurinn leikur með Bayern München í vetur. 16. ágúst 2019 18:49 Tvö mörk Lewandowski dugðu Bayern ekki til sigurs Bayern München gerði jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 20:26 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Bayern München staðfesti á Twitter að félagið hefði náð samkomulagi við Barcelona um að fá Philippe Coutinho á láni út tímabilið. Að því loknu á Bayern svo forkaupsrétt á Coutinho.#FCBayern and @FCBarcelona have agreed a deal in principle for the transfer of @Phil_Coutinho on loan with an option to buy. More to follow... pic.twitter.com/YdLNylkySD — FC Bayern English (@FCBayernEN) August 16, 2019 Brassinn varð dýrasti leikmaður í sögu Barcelona þegar félagið keypti hann frá Liverpool fyrir 142 milljónir punda í ársbyrjun 2018. Coutinho gekk illa að festa sig í sessi hjá Barcelona og staða hans þrengdist enn frekar þegar félagið keypti Antoine Griezmann frá Atlético Madrid í sumar. Þá hefur landi Coutinhos, Neymar, verið orðaður við Barcelona í allt sumar. Coutinho, sem varð Suður-Ameríkumeistari með Brasilíu í sumar, varð tvisvar sinnum Spánarmeistari með Barcelona.Bayern gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Barcelona tapaði hins vegar fyrir Athletic Bilbao, 1-0, í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar.
Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Stórkostlegt mark Aduriz tryggði Bilbao sigur á Barcelona | Myndband Varamaðurinn Artiz Aduriz skoraði eina mark leiksins þegar Athletic Bilbao tók á móti Barcelona í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 21:00 Segir að Neymar yrði eins og sprengja í búningsklefann hjá Barcelona Búlgarinn Hristo Stoichkov botnar ekki upp né niður í sínu gamla félagi. 16. ágúst 2019 15:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Coutinho á leiðinni til Bayern á láni Brasilíski landsliðsmaðurinn leikur með Bayern München í vetur. 16. ágúst 2019 18:49 Tvö mörk Lewandowski dugðu Bayern ekki til sigurs Bayern München gerði jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 20:26 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Stórkostlegt mark Aduriz tryggði Bilbao sigur á Barcelona | Myndband Varamaðurinn Artiz Aduriz skoraði eina mark leiksins þegar Athletic Bilbao tók á móti Barcelona í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 21:00
Segir að Neymar yrði eins og sprengja í búningsklefann hjá Barcelona Búlgarinn Hristo Stoichkov botnar ekki upp né niður í sínu gamla félagi. 16. ágúst 2019 15:00
Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00
Coutinho á leiðinni til Bayern á láni Brasilíski landsliðsmaðurinn leikur með Bayern München í vetur. 16. ágúst 2019 18:49
Tvö mörk Lewandowski dugðu Bayern ekki til sigurs Bayern München gerði jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 20:26