Bayern staðfestir að félagið fái Coutinho á láni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 22:11 Coutinho varð tvisvar sinnum Spánarmeistari með Barcelona. vísir/getty Bayern München staðfesti á Twitter að félagið hefði náð samkomulagi við Barcelona um að fá Philippe Coutinho á láni út tímabilið. Að því loknu á Bayern svo forkaupsrétt á Coutinho.#FCBayern and @FCBarcelona have agreed a deal in principle for the transfer of @Phil_Coutinho on loan with an option to buy. More to follow... pic.twitter.com/YdLNylkySD — FC Bayern English (@FCBayernEN) August 16, 2019 Brassinn varð dýrasti leikmaður í sögu Barcelona þegar félagið keypti hann frá Liverpool fyrir 142 milljónir punda í ársbyrjun 2018. Coutinho gekk illa að festa sig í sessi hjá Barcelona og staða hans þrengdist enn frekar þegar félagið keypti Antoine Griezmann frá Atlético Madrid í sumar. Þá hefur landi Coutinhos, Neymar, verið orðaður við Barcelona í allt sumar. Coutinho, sem varð Suður-Ameríkumeistari með Brasilíu í sumar, varð tvisvar sinnum Spánarmeistari með Barcelona.Bayern gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Barcelona tapaði hins vegar fyrir Athletic Bilbao, 1-0, í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar. Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Stórkostlegt mark Aduriz tryggði Bilbao sigur á Barcelona | Myndband Varamaðurinn Artiz Aduriz skoraði eina mark leiksins þegar Athletic Bilbao tók á móti Barcelona í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 21:00 Segir að Neymar yrði eins og sprengja í búningsklefann hjá Barcelona Búlgarinn Hristo Stoichkov botnar ekki upp né niður í sínu gamla félagi. 16. ágúst 2019 15:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Coutinho á leiðinni til Bayern á láni Brasilíski landsliðsmaðurinn leikur með Bayern München í vetur. 16. ágúst 2019 18:49 Tvö mörk Lewandowski dugðu Bayern ekki til sigurs Bayern München gerði jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 20:26 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Bayern München staðfesti á Twitter að félagið hefði náð samkomulagi við Barcelona um að fá Philippe Coutinho á láni út tímabilið. Að því loknu á Bayern svo forkaupsrétt á Coutinho.#FCBayern and @FCBarcelona have agreed a deal in principle for the transfer of @Phil_Coutinho on loan with an option to buy. More to follow... pic.twitter.com/YdLNylkySD — FC Bayern English (@FCBayernEN) August 16, 2019 Brassinn varð dýrasti leikmaður í sögu Barcelona þegar félagið keypti hann frá Liverpool fyrir 142 milljónir punda í ársbyrjun 2018. Coutinho gekk illa að festa sig í sessi hjá Barcelona og staða hans þrengdist enn frekar þegar félagið keypti Antoine Griezmann frá Atlético Madrid í sumar. Þá hefur landi Coutinhos, Neymar, verið orðaður við Barcelona í allt sumar. Coutinho, sem varð Suður-Ameríkumeistari með Brasilíu í sumar, varð tvisvar sinnum Spánarmeistari með Barcelona.Bayern gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Barcelona tapaði hins vegar fyrir Athletic Bilbao, 1-0, í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar.
Spænski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Stórkostlegt mark Aduriz tryggði Bilbao sigur á Barcelona | Myndband Varamaðurinn Artiz Aduriz skoraði eina mark leiksins þegar Athletic Bilbao tók á móti Barcelona í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 21:00 Segir að Neymar yrði eins og sprengja í búningsklefann hjá Barcelona Búlgarinn Hristo Stoichkov botnar ekki upp né niður í sínu gamla félagi. 16. ágúst 2019 15:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Coutinho á leiðinni til Bayern á láni Brasilíski landsliðsmaðurinn leikur með Bayern München í vetur. 16. ágúst 2019 18:49 Tvö mörk Lewandowski dugðu Bayern ekki til sigurs Bayern München gerði jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 20:26 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Stórkostlegt mark Aduriz tryggði Bilbao sigur á Barcelona | Myndband Varamaðurinn Artiz Aduriz skoraði eina mark leiksins þegar Athletic Bilbao tók á móti Barcelona í upphafsleik spænsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 21:00
Segir að Neymar yrði eins og sprengja í búningsklefann hjá Barcelona Búlgarinn Hristo Stoichkov botnar ekki upp né niður í sínu gamla félagi. 16. ágúst 2019 15:00
Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00
Coutinho á leiðinni til Bayern á láni Brasilíski landsliðsmaðurinn leikur með Bayern München í vetur. 16. ágúst 2019 18:49
Tvö mörk Lewandowski dugðu Bayern ekki til sigurs Bayern München gerði jafntefli við Herthu Berlin í upphafsleik þýsku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2019 20:26