Meira en hálf milljón safnaðist á leik í 3.deildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2019 08:00 Af æfingu hjá Kórdrengjum FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Rúm hálf milljón króna safnaðist þegar KV og Kórdrengir öttu kappi í 3.deildinni í fótbolta á dögunum en allur ágóði leiksins rann til góðgerðarmála. Þau Baldvin Rúnarsson, Bjarki Már Sigvaldason og Fanney Eiríksdóttir féllu frá eftir baráttu við krabbamein í sumar en þau voru öll tengd inn í knattspyrnusamfélagið á Íslandi með einum eða öðrum hætti. Leikurinn var leikinn á heimavelli KV í Vesturbæ Reykjavíkur þann 10.júlí síðastliðinn en félögin tóku sig saman í aðdraganda leiksins og ákváðu að allur aðgangseyrir myndi renna til góðgerðarmála. Að auki var áhorfendum boðið að greiða frjálsa upphæð. Í tilkynningu frá félögunum segir að heildarupphæðin sem safnaðist hafi verið 530.500 krónur og hafa þau því lagt 176.834 krónur inn á hvert málefni. Hvetja þau jafnramt önnur félög til þess að sameina íþróttir og góðgerðarmál en Kórdrengir hafa verið sérstaklega ötulir við það. Stjörnum prýtt lið Kórdrengja nálgast 2.deildinaKórdrengir unnu leikinn með þremur mörkum gegn tveimur mörkum Vesturbæinga en KV komst í 2-0 áður en Kórdrengir hlóðu í svakalega endurkomu. Kórdrengir eru á toppi 3.deildar og stefnir allt í að liðið vinni sér sæti í 2.deild á næstu leiktíð. KV í 3.sæti, sex stigum frá 2.sætinu en leikinn á milli KV og Kórdrengja spiluðu margir leikmenn með reynslu úr úrvalsdeild hér á landi. Ber helsta að nefna Björgólf Takefusa í KV og Ingvar Þór Kale, Magnús Þóri Matthíasson og Einar Orra Einarsson hjá Kórdrengjum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52 Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8. júní 2019 20:00 Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7. júlí 2019 18:58 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Rúm hálf milljón króna safnaðist þegar KV og Kórdrengir öttu kappi í 3.deildinni í fótbolta á dögunum en allur ágóði leiksins rann til góðgerðarmála. Þau Baldvin Rúnarsson, Bjarki Már Sigvaldason og Fanney Eiríksdóttir féllu frá eftir baráttu við krabbamein í sumar en þau voru öll tengd inn í knattspyrnusamfélagið á Íslandi með einum eða öðrum hætti. Leikurinn var leikinn á heimavelli KV í Vesturbæ Reykjavíkur þann 10.júlí síðastliðinn en félögin tóku sig saman í aðdraganda leiksins og ákváðu að allur aðgangseyrir myndi renna til góðgerðarmála. Að auki var áhorfendum boðið að greiða frjálsa upphæð. Í tilkynningu frá félögunum segir að heildarupphæðin sem safnaðist hafi verið 530.500 krónur og hafa þau því lagt 176.834 krónur inn á hvert málefni. Hvetja þau jafnramt önnur félög til þess að sameina íþróttir og góðgerðarmál en Kórdrengir hafa verið sérstaklega ötulir við það. Stjörnum prýtt lið Kórdrengja nálgast 2.deildinaKórdrengir unnu leikinn með þremur mörkum gegn tveimur mörkum Vesturbæinga en KV komst í 2-0 áður en Kórdrengir hlóðu í svakalega endurkomu. Kórdrengir eru á toppi 3.deildar og stefnir allt í að liðið vinni sér sæti í 2.deild á næstu leiktíð. KV í 3.sæti, sex stigum frá 2.sætinu en leikinn á milli KV og Kórdrengja spiluðu margir leikmenn með reynslu úr úrvalsdeild hér á landi. Ber helsta að nefna Björgólf Takefusa í KV og Ingvar Þór Kale, Magnús Þóri Matthíasson og Einar Orra Einarsson hjá Kórdrengjum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52 Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8. júní 2019 20:00 Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7. júlí 2019 18:58 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52
Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8. júní 2019 20:00
Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7. júlí 2019 18:58