Sjáðu brotið sem gerði alla Liverpool menn brjálaða í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 10:45 Yasser Larouci liggur hér sárþjáður í grasinu. Getty/Matthew Ashton Liverpool mönnum var heitt í hamsi eftir svokallaðan vináttuleik á móti spænska liðinu Sevilla í Bandaríkjunum í nótt og það var ekki út af því að þeir voru tapsárir. Ruddabrot Joris Gnagnon, leikmanns Sevilla, setti mjög ljótan svip á leikinn á Fenway Park í Boston. Joris Gnagnon sparkaði þá gróflega niður hinn átján ára gamla Yasser Larouci þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum. Sevilla vann leikinn á endanum 2-1. Yasser Larouci hefur verið að standa sig vel í vinstri bakvarðarstöðunni á undirbúningstímabilinu en hann átti sér einkis ills von þegar Joris Gnagnon þrumaði hann niður eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Brotið á Yasser Larouci Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var mjög ósáttur í viðtölum eftir leikinn og sömuleiðis James Milner. Joris Gnagnon baðst afsökunar á hegðun sinni en það breytir því ekki að hann hefði getað stórslasað Yasser Larouci. Virgil van Dijk gekk á umræddan Joris Gnagnon strax eftir leik og heimtaði afsökunarbeiðni og stuttu síðar bættust þeir Jordan Henderson og Andy Robertson í hópinn eins og sjá má í þessu myndbandi hér fyrir neðan.Liverpool players including Virgil van Dijk and Jordan Henderson confront Sevilla’s Joris Gnagnon after full time (H/T @FOARsite)#LFCpic.twitter.com/eA4NXOLWLE — GiveMeSport Football (@GMS__Football) July 22, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. 22. júlí 2019 07:30 Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. 22. júlí 2019 10:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Liverpool mönnum var heitt í hamsi eftir svokallaðan vináttuleik á móti spænska liðinu Sevilla í Bandaríkjunum í nótt og það var ekki út af því að þeir voru tapsárir. Ruddabrot Joris Gnagnon, leikmanns Sevilla, setti mjög ljótan svip á leikinn á Fenway Park í Boston. Joris Gnagnon sparkaði þá gróflega niður hinn átján ára gamla Yasser Larouci þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum. Sevilla vann leikinn á endanum 2-1. Yasser Larouci hefur verið að standa sig vel í vinstri bakvarðarstöðunni á undirbúningstímabilinu en hann átti sér einkis ills von þegar Joris Gnagnon þrumaði hann niður eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Brotið á Yasser Larouci Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var mjög ósáttur í viðtölum eftir leikinn og sömuleiðis James Milner. Joris Gnagnon baðst afsökunar á hegðun sinni en það breytir því ekki að hann hefði getað stórslasað Yasser Larouci. Virgil van Dijk gekk á umræddan Joris Gnagnon strax eftir leik og heimtaði afsökunarbeiðni og stuttu síðar bættust þeir Jordan Henderson og Andy Robertson í hópinn eins og sjá má í þessu myndbandi hér fyrir neðan.Liverpool players including Virgil van Dijk and Jordan Henderson confront Sevilla’s Joris Gnagnon after full time (H/T @FOARsite)#LFCpic.twitter.com/eA4NXOLWLE — GiveMeSport Football (@GMS__Football) July 22, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. 22. júlí 2019 07:30 Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. 22. júlí 2019 10:00 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. 22. júlí 2019 07:30
Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. 22. júlí 2019 10:00