Sjáðu brotið sem gerði alla Liverpool menn brjálaða í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 10:45 Yasser Larouci liggur hér sárþjáður í grasinu. Getty/Matthew Ashton Liverpool mönnum var heitt í hamsi eftir svokallaðan vináttuleik á móti spænska liðinu Sevilla í Bandaríkjunum í nótt og það var ekki út af því að þeir voru tapsárir. Ruddabrot Joris Gnagnon, leikmanns Sevilla, setti mjög ljótan svip á leikinn á Fenway Park í Boston. Joris Gnagnon sparkaði þá gróflega niður hinn átján ára gamla Yasser Larouci þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum. Sevilla vann leikinn á endanum 2-1. Yasser Larouci hefur verið að standa sig vel í vinstri bakvarðarstöðunni á undirbúningstímabilinu en hann átti sér einkis ills von þegar Joris Gnagnon þrumaði hann niður eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Brotið á Yasser Larouci Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var mjög ósáttur í viðtölum eftir leikinn og sömuleiðis James Milner. Joris Gnagnon baðst afsökunar á hegðun sinni en það breytir því ekki að hann hefði getað stórslasað Yasser Larouci. Virgil van Dijk gekk á umræddan Joris Gnagnon strax eftir leik og heimtaði afsökunarbeiðni og stuttu síðar bættust þeir Jordan Henderson og Andy Robertson í hópinn eins og sjá má í þessu myndbandi hér fyrir neðan.Liverpool players including Virgil van Dijk and Jordan Henderson confront Sevilla’s Joris Gnagnon after full time (H/T @FOARsite)#LFCpic.twitter.com/eA4NXOLWLE — GiveMeSport Football (@GMS__Football) July 22, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. 22. júlí 2019 07:30 Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. 22. júlí 2019 10:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Liverpool mönnum var heitt í hamsi eftir svokallaðan vináttuleik á móti spænska liðinu Sevilla í Bandaríkjunum í nótt og það var ekki út af því að þeir voru tapsárir. Ruddabrot Joris Gnagnon, leikmanns Sevilla, setti mjög ljótan svip á leikinn á Fenway Park í Boston. Joris Gnagnon sparkaði þá gróflega niður hinn átján ára gamla Yasser Larouci þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum. Sevilla vann leikinn á endanum 2-1. Yasser Larouci hefur verið að standa sig vel í vinstri bakvarðarstöðunni á undirbúningstímabilinu en hann átti sér einkis ills von þegar Joris Gnagnon þrumaði hann niður eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Brotið á Yasser Larouci Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var mjög ósáttur í viðtölum eftir leikinn og sömuleiðis James Milner. Joris Gnagnon baðst afsökunar á hegðun sinni en það breytir því ekki að hann hefði getað stórslasað Yasser Larouci. Virgil van Dijk gekk á umræddan Joris Gnagnon strax eftir leik og heimtaði afsökunarbeiðni og stuttu síðar bættust þeir Jordan Henderson og Andy Robertson í hópinn eins og sjá má í þessu myndbandi hér fyrir neðan.Liverpool players including Virgil van Dijk and Jordan Henderson confront Sevilla’s Joris Gnagnon after full time (H/T @FOARsite)#LFCpic.twitter.com/eA4NXOLWLE — GiveMeSport Football (@GMS__Football) July 22, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. 22. júlí 2019 07:30 Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. 22. júlí 2019 10:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. 22. júlí 2019 07:30
Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. 22. júlí 2019 10:00