Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 07:30 Yasser Larouci fluttur af velli á börum eftir mjög ljóta tæklingu. Getty/Billie Weiss Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði eftir leikinn hins vegar meiri áhyggjur af líðan eins leikmanns síns en úrslitunum. Liverpool tapaði samt öðru sinni á þremur dögum eftir að hafa tapað einnig í æfingarleik á móti Dortmund á aðfaranótt laugardagsins. Sá leikur fór 3-2 fyrir þýska liðið.Liverpool left to count cost of defeat to Sevilla in feisty Fenway Park friendly https://t.co/8Oj6EJ8H0A — Guardian sport (@guardian_sport) July 22, 2019 Ruddatækling Spánverjans Joris Gnagon stal senunni í hitanum í Boston í nótt. Joris Gnagon fékk rautt spjald fyrir mjög ljótt brot á hinum átján ára gamla Yasser Larouci. Klopp var þakklátur fyrir það eftir leikinn að Larouci hafi ekki meiðst þarna alvarlega. Hann fór af vellinum á börum en kom á hækjum í liðsrútuna eftir leikinn. Joris Gnagon baðst afsökunar á broti sínu eftir leikinn en James Milner var allt annað en sáttur og talaði um hneisu eftir leikinn. „Við sjáum ekki oft rauð spjöld í æfingarleikjum því við sjáum vanalega ekki svona tæklingar þar,“ sagði James Milner við LFCTV.Sevilla were out for blood in warm-up match against Liverpool - but loss showed Jurgen Klopp's side need big guns back | @_ChrisBascombehttps://t.co/NVw9aSQ8AV — Telegraph Football (@TeleFootball) July 22, 2019Sevilla menn ætluðu greinilega að láta Evrópumeistarana finna fyrir sér og Ever Banega var heppin að fá ekki rautt spjald í fyrri hálfleik þegar hann gaf Harry Wilson olnbogaskot. Nolito kom Sevilla yfir í leiknum en Divock Origi jafnaði metin fyrir hálfleik. Liverpool stillti upp nýju liði í seinni hálfleiknum. Sevilla skoraði sigurmarkið eftir að Joris Gnagon hafði fengið rautt spjald en markið skoraði varamaðurinn Alejandro Pozo undir lok leiks.Jürgen Klopp has provided an update on Yasser Larouci. — Liverpool FC (@LFC) July 22, 2019Yasser Larouci liggur sárþjáður í grasinu og rauða spjaldið er komið á loft.Getty/Andrew Powell Enski boltinn Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði eftir leikinn hins vegar meiri áhyggjur af líðan eins leikmanns síns en úrslitunum. Liverpool tapaði samt öðru sinni á þremur dögum eftir að hafa tapað einnig í æfingarleik á móti Dortmund á aðfaranótt laugardagsins. Sá leikur fór 3-2 fyrir þýska liðið.Liverpool left to count cost of defeat to Sevilla in feisty Fenway Park friendly https://t.co/8Oj6EJ8H0A — Guardian sport (@guardian_sport) July 22, 2019 Ruddatækling Spánverjans Joris Gnagon stal senunni í hitanum í Boston í nótt. Joris Gnagon fékk rautt spjald fyrir mjög ljótt brot á hinum átján ára gamla Yasser Larouci. Klopp var þakklátur fyrir það eftir leikinn að Larouci hafi ekki meiðst þarna alvarlega. Hann fór af vellinum á börum en kom á hækjum í liðsrútuna eftir leikinn. Joris Gnagon baðst afsökunar á broti sínu eftir leikinn en James Milner var allt annað en sáttur og talaði um hneisu eftir leikinn. „Við sjáum ekki oft rauð spjöld í æfingarleikjum því við sjáum vanalega ekki svona tæklingar þar,“ sagði James Milner við LFCTV.Sevilla were out for blood in warm-up match against Liverpool - but loss showed Jurgen Klopp's side need big guns back | @_ChrisBascombehttps://t.co/NVw9aSQ8AV — Telegraph Football (@TeleFootball) July 22, 2019Sevilla menn ætluðu greinilega að láta Evrópumeistarana finna fyrir sér og Ever Banega var heppin að fá ekki rautt spjald í fyrri hálfleik þegar hann gaf Harry Wilson olnbogaskot. Nolito kom Sevilla yfir í leiknum en Divock Origi jafnaði metin fyrir hálfleik. Liverpool stillti upp nýju liði í seinni hálfleiknum. Sevilla skoraði sigurmarkið eftir að Joris Gnagon hafði fengið rautt spjald en markið skoraði varamaðurinn Alejandro Pozo undir lok leiks.Jürgen Klopp has provided an update on Yasser Larouci. — Liverpool FC (@LFC) July 22, 2019Yasser Larouci liggur sárþjáður í grasinu og rauða spjaldið er komið á loft.Getty/Andrew Powell
Enski boltinn Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti